Nýtt og stórfenglegt ţjóđhátíđarlag

  Ólafur F. Magnússon,  lćknir og fyrrverandi borgarstjóri Reykjavíkur,  hefur sent frá sér nýtt lag og myndband.  Ţađ heitir Bláhvíti fáninn.  Sannkallađ og stórglćsilegt ţjóđhátíđarlag,  samiđ til heiđurs Einari Ben. og Hvítbláanum.  Ljóđiđ er fallegt og tígulegt.  

  Vilhjálmur Guđjónsson hefur útsett lagiđ í ţróttmikla hátíđarútgáfu.  Elmar Gilbersson syngir af myndugleika.  Allt eins og best verđur á kosiđ.  Fullkomiđ ţjóđhátíđarlag.  Ţađ mun um alla framtíđ hljóma í útvarpsstöđvum, sjónvarpi og á netsíđum á 17. júní,  1. des. og oftar.  

  Ólafur var í skemmtilegu og fróđlegu viđtali hjá Arnţrúđi Karlsdóttur á Útvarpi Sögu í gćr.  Ástćđa er til ađ hlusta á ţađ međ ţví ađ smella HÉR

  Í fyrra sendi Ólafur frá sér plötuna Ég elska lífiđ.  Umsögn um hana má lesa međ ţví ađ smella HÉR  

olafur_f_1208757

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara stórfínt.punktur.Takk Ólafur.

Númi (IP-tala skráđ) 15.6.2017 kl. 21:21

2 Smámynd: Jens Guđ

Númi, ég tek undir ţín orđ. 

Jens Guđ, 16.6.2017 kl. 03:17

3 identicon

Ţetta lag snertir hörpu mína.

Skarfurinn.

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 16.6.2017 kl. 07:37

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur,  ţađ sama segi ég.

Jens Guđ, 16.6.2017 kl. 10:03

5 identicon

Ólafur F Magnússon sendi frá sér gaisladisk á síđasta ári. Ég hef ekki enn séđ eintak af honum í Góđa Hirđinum, sem segir mér ađ fólki líki ađ hlusta á hann. Í Góđa Hirđinum má hinsvegar gjarna sjá geisladiska međ Sálinni hans Jóns míns og Gunnari Waage, sem fólk fćr greinilega leiđ á og hendir í gáma eđa ruslafötur.

Stefán (IP-tala skráđ) 16.6.2017 kl. 15:09

6 identicon

Ólafur F Magnússon sendi frá sér geisladisk á síđasta ári. Ég hef ekki enn séđ eintak af honum í Góđa Hirđinum, sem segir mér ađ fólki finnist gaman ađ hlusta á hann. Í Góđa Hirđinum má hinsvegar gjarnan finna diska međ Sálinni hans Jóns míns og Gunnari Waage, sem fólk fćr greinilega leiđ á og hemdir í gáma.

Stefán (IP-tala skráđ) 16.6.2017 kl. 15:12

7 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  tónlist Ólafs F.  Magnússonar er vel tekiđ;  disknum jafnt sem myndböndum.  Gott og göfugt hjarta hefur veriđ spilađ nćstum 8 ţúsund sinnum á youtube.  Ferđabćn nálgast hálft fimmta ţúsund. Ekki láta ţá sökkva um tvö ţúsund.  Splunkunúja lagiđ, sem pistillinn segir frá, hefur veriđ spilađ 632 sinnum á tveimur dögum!  Ţess verđur ekki langt ađ bíđa ađ ţađ fljúgi yfir 1000 spilana múrinn.  

Jens Guđ, 16.6.2017 kl. 15:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband