5.7.2017 | 19:23
Ringó skerpir á Íslandsástríðunni
Breski Bítillinn Ringo Starr er frægasti trommuleikari heims. Flottur trommuleikari sem á stóran þátt í því hvað mörg Bítlalög eru glæsileg. Eins og fleira fólk tengt Bítlunum er hann virkur Íslandsvinur. Er til að mynda iðulega viðstaddur þegar kveikt er á Friðarsúlunni í Viðey. Syngur þá gjarnan með Plastic Ono Band í Háskólabíói í kjölfarið. Hann er mun betri trommari og leikari en söngvari.
Ringo á afmæli núna 7. júlí. Verður 77 ára. Hann er ákafur talsmaður friðar og kærleika. Stríðsbrölt og illindi eru eitur í hans beinum. Mikilvægt hlutverk hans í Bítlunum var að stilla til friðar. John Lennon var skapofsamaður sem tók köst. Paul McCartney var og er ofvirkur og stjórnsamur úr hófi. Ósjaldan tæklaði Ringó skapofsaköst Lennons og ráðríki Pauls með spaugilegum útúrsnúningi sem sló öll vopn úr höndum þeirra og allir veltust um úr hlátri. Með galsafenginni framkomu átti hann stóran þátt í því hvað blaðamannafundir Bítlanna voru fjörlegir og fyndnir.
Ringo sést oft á ljósmyndum með íslenskt vatn, Ícelandic Glacial, í höndum. Hann hefur ástríðu fyrir því.
Í tilefni afmælisins hefur hann sent frá sér myndband með hvatningu um frið og kærleika. Ef vel er að gáð þá er hann klæddur í skyrtubol með ljósmynd af Björk. Í seinni hluta myndbandsins er hann kominn í annan bol. Sá er merktur "Sshh" og tilheyrir laginu "Oh, its so quite" með Björk.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóð, Menning og listir, Útvarp | Breytt 6.7.2017 kl. 09:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Útvarpsraunir: mannlif,is ,, Ók með mótmælendur á húddinu ,, - mannlif.is ,, F... Stefán 4.10.2025
- Útvarpsraunir: Misritaði orðið hlunkur - Datt þetta með hlunkinn í hug einhver... Stefán 4.10.2025
- Útvarpsraunir: Hugsaði áðan þegar ég renndi í gegnum Lækjargötuna hvernig ég m... Stefán 4.10.2025
- Útvarpsraunir: Stefán, þegar stórt er spurt... jensgud 4.10.2025
- Útvarpsraunir: Heyri eina útvarpsstöð oft kallaða Trumpstöðin. Hvaða útvarpsst... Stefán 4.10.2025
- Útvarpsraunir: Ingólfur, takk fyrir innleggið. jensgud 4.10.2025
- Útvarpsraunir: Langbylgja, stuttbylgja og miðbylgja duga betur yfir langar veg... ingolfursigurdsson 4.10.2025
- Útvarpsraunir: OK, ég þekki fólk sem hlustar mun meira á Útvarp Sögu en ég og ... Stefán 3.10.2025
- Útvarpsraunir: Stefán, ég tek undir flest þín orð. En ekki lýsingu á Hauki. ... jensgud 3.10.2025
- Útvarpsraunir: Mitt mat er að Bylgjan bjóði upp á yfirburða morgun og síðdegis... Stefán 3.10.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 44
- Sl. sólarhring: 153
- Sl. viku: 1007
- Frá upphafi: 4162391
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 698
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 32
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Jens.
Stríð skapar ekki frið.
Það þarf ekki einu sinni hámenntaðan og yfirgráðuhlaðinn og skólaðan fræðing til að skilja það. Meira að segja ómenntaða ég skil það.
Give Peace A Chanse :)
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðundsdóttir (IP-tala skráð) 5.7.2017 kl. 21:00
Anna Sigríðuir, þetta er svoooooooooo rétt hjá þér. Og skemmtilegt er nýyrðið yfirgráðuhlaðinn
Jens Guð, 6.7.2017 kl. 08:41
Yoko Ono ,, John would go up and down and all that, but Ringo was just always gentle ". Dave Grohl ( Nirvana - Foo Fghters ) ,, Ringo was the king of feel ". Max Wainberg ( Bruce Springsteen Band ) ,, More than any other drummer, Ringo changed my life ". Chad Smith ( Red Hot Chili Peppers ) ,, I learned about drumming from Ringo. I think about swing and unique feels when I think about Ringo ".
Stefán (IP-tala skráð) 6.7.2017 kl. 10:36
Jens. Kannski ég þurfi að hringja í okkar ágætu Vigdísi Finnbogadóttur, til að fá leyfi fyrir öllum þessum orðanna setninga meiningarstyttingum mínum? Eins og t.d. orðinu yfirgráðuhlaðinn?
Ég tjái mig nú líklega á ólöglegan hátt á netinu, þegar ég reyni svo oft að stytta setningarnar á skiljanlegu, en þó á einhverskonar mannamáli Íslenskunnar.
Hún Vigdís Finnbogadóttir er nú sú alþýðlegasta og mannúðlegasta kona sem ég hef heyrt í og heyrt um á Íslandi.
Stundum dettur mér í hug að ég þurfi að hringja fyrst í Vigdísi Finnbogadóttur okkar blessaða, til að fá rökræðu og opinberunarumræðu fyrir orðasamsetningar-bullinu mínu :)
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.7.2017 kl. 00:27
Stefán, góð samantekt hjá þér.
Jens Guð, 9.7.2017 kl. 11:54
Anna Sigríður (#4), þú ert góður penni með skemmtilegar vangaveltur.
Jens Guð, 9.7.2017 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.