Ringó skerpir á Íslandsástríđunni

 

ringo međ íslenskt Glacial vatn

icelandic glacial 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  Breski Bítillinn Ringo Starr er frćgasti trommuleikari heims.  Flottur trommuleikari sem á stóran ţátt í ţví hvađ mörg Bítlalög eru glćsileg.  Eins og fleira fólk tengt Bítlunum er hann virkur Íslandsvinur.  Er til ađ mynda iđulega viđstaddur ţegar kveikt er á Friđarsúlunni í Viđey.  Syngur ţá gjarnan međ Plastic Ono Band í Háskólabíói í kjölfariđ.  Hann er mun betri trommari og leikari en söngvari.

  Ringo á afmćli núna 7. júlí.  Verđur 77 ára.  Hann er ákafur talsmađur friđar og kćrleika.  Stríđsbrölt og illindi eru eitur í hans beinum.  Mikilvćgt hlutverk hans í Bítlunum var ađ stilla til friđar.  John Lennon var skapofsamađur sem tók köst.  Paul McCartney var og er ofvirkur og stjórnsamur úr hófi.  Ósjaldan tćklađi Ringó skapofsaköst Lennons og ráđríki Pauls međ spaugilegum útúrsnúningi sem sló öll vopn úr höndum ţeirra og allir veltust um úr hlátri.  Međ galsafenginni framkomu átti hann stóran ţátt í ţví hvađ blađamannafundir Bítlanna voru fjörlegir og fyndnir.  

  Ringo sést oft á ljósmyndum međ íslenskt vatn,  Ícelandic Glacial, í höndum.  Hann hefur ástríđu fyrir ţví.  

  Í tilefni afmćlisins hefur hann sent frá sér myndband međ hvatningu um friđ og kćrleika.  Ef vel er ađ gáđ ţá er hann klćddur í skyrtubol međ ljósmynd af Björk.  Í seinni hluta myndbandsins er hann kominn í annan bol.  Sá er merktur "Sshh" og tilheyrir laginu "Oh, its so quite" međ Björk.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jens.

Stríđ skapar ekki friđ.

Ţađ ţarf ekki einu sinni hámenntađan og yfirgráđuhlađinn og skólađan frćđing til ađ skilja ţađ. Meira ađ segja ómenntađa ég skil ţađ.

Give Peace A Chanse :)

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđundsdóttir (IP-tala skráđ) 5.7.2017 kl. 21:00

2 Smámynd: Jens Guđ

  Anna Sigríđuir,  ţetta er svoooooooooo rétt hjá ţér.  Og skemmtilegt er nýyrđiđ yfirgráđuhlađinn laughing

Jens Guđ, 6.7.2017 kl. 08:41

3 identicon

Yoko Ono ,, John would go up and down and all that, but Ringo was just always gentle ". Dave Grohl ( Nirvana - Foo Fghters ) ,, Ringo was the king of feel ". Max Wainberg ( Bruce Springsteen Band ) ,, More than any other drummer, Ringo changed my life ". Chad Smith ( Red Hot Chili Peppers ) ,, I learned about drumming from Ringo. I think about swing and unique feels when I think about Ringo ". 

Stefán (IP-tala skráđ) 6.7.2017 kl. 10:36

4 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Jens. Kannski ég ţurfi ađ hringja í okkar ágćtu Vigdísi Finnbogadóttur, til ađ fá leyfi fyrir öllum ţessum orđanna setninga meiningarstyttingum mínum? Eins og t.d. orđinu yfirgráđuhlađinn?

Ég tjái mig nú líklega á ólöglegan hátt á netinu, ţegar ég reyni svo oft ađ stytta setningarnar á skiljanlegu, en ţó á einhverskonar mannamáli Íslenskunnar.

Hún Vigdís Finnbogadóttir er nú sú alţýđlegasta og mannúđlegasta kona sem ég hef heyrt í og heyrt um á Íslandi.

Stundum dettur mér í hug ađ ég ţurfi ađ hringja fyrst í Vigdísi Finnbogadóttur okkar blessađa, til ađ fá rökrćđu og opinberunarumrćđu fyrir orđasamsetningar-bullinu mínu :)

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 7.7.2017 kl. 00:27

5 Smámynd: Jens Guđ

Stefán, góđ samantekt hjá ţér.

Jens Guđ, 9.7.2017 kl. 11:54

6 Smámynd: Jens Guđ

Anna Sigríđur (#4),  ţú ert góđur penni međ skemmtilegar vangaveltur.

Jens Guđ, 9.7.2017 kl. 11:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband