23.7.2017 | 11:05
Broslegar hliđar Costco
23. maí verđur í framtíđinni haldinn hátíđlegur sem íslenski samkeppnisdagurinn. Ţann dag á ţessu ári hélt alvöru samkeppni í verslun innreiđ sína í formi Kaupfélags Garđahrepps. Snilldar verslun sem býđur upp á verulega miklu lćgra verđ á mörgum vörum en áđur hefur sést hérlendis.
Búđin hefur ekki ţurft ađ eyđa peningum í auglýsingar. Fagnandi viđskiptavinir sjá um ókeypis auglýsingar á samfélagsmiđlum. Vinsćlasta ađdáendasíđan á Fésbók telur 88 ţúsund félagsmenn. Á ţeirri síđu og fleiri álíka má rekast á sitthvađ til gamans og gagns.
Sumir kaupa köttinn í sekknum. Eins og gengur. Til ađ mynda hafa margir auglýst eftir tilteknum skóm fyrir hćgri fót. Ástćđan er sú ađ eitthvađ er um ţađ ađ í nýkeyptum skókassa leynist skópar fyrir vinstri fót. Allt sama tegund af skóm sem eru bara seldir fyrir vinstri fót. Ţađ er ástćđa til ađ kíkja ofan í skókassann áđur en hann er keyptur. Samt engir fordómar gagnvart vinstri skóm. Bara dálítiđ kjánalegt ađ ţramma um allt í einungis skóm fyrir visntri fót.
Vandamáliđ er ekki stćrra en svo ađ hćgt er ađ skila öllum keyptum vörum (gegn kassakvittun). Verra er ađ iđulega uppgötvast svona ekki fyrr en heim er komiđ - í tilfellum ţar sem kaupandinn hefur gert sér bćjarferđ frá Bolungarvík eđa Vopnafirđi og á ekki aftur erindi suđur á ţessu ári.
Önnur dćmi eru um fólk sem hugđist kaupa lítinn garđskúr undir sláttuvélina. Ţegar hann er settur saman kemur í ljós ađ um er ađ rćđa stćđilegan bílskúr sem breiđir sig yfir allan garđinn. Góđu fréttirnar eru ađ ţá er enginn grasblettur eftir til ađ slá.
Kunningi minn keypti forláta ósamsettan skrifstofustól. Ţegar á reyndi er bakiđ ekki stillanlegt. Ţađ er í lćstri stöđu sem vísar fram. Vinurinn situr í keng fyrir framan borđtölvuna.
Dálítiđ er um ađ fólk haldi ađ öll matvara í búđinni sé framleidd erlendis. Hinu og ţessu er hćlt á hvert reipi sem miklu betra en íslensk framleiđsla. Svo kemur í ljós ađ um íslenska framleiđslu er ađ rćđa. Nákvćmlega sömu vöru og hefur veriđ seld í árarađir í íslenskum búđum. Nema ađ núna er hún töluvert ódýrari.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Fjármál, Spil og leikir, Viđskipti og fjármál | Breytt 24.7.2017 kl. 04:49 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
Nýjustu athugasemdir
- Niðurlægður: Wilhelm, góđur! jensgud 29.3.2025
- Niðurlægður: Ég ćtlađi ađ koma međ IKEA brandara en ég get ekki sett hann sa... emilssonw 29.3.2025
- Niðurlægður: Guđjón, takk fyrir góđa ábendingu. jensgud 27.3.2025
- Niðurlægður: Mađur á aldrei ađ láta sjást ađ mađur eigi monning, og úlpan og... gudjonelias 27.3.2025
- Niðurlægður: Stefán (#7), ég tek alltaf stóran sveig framhjá Mjóddinni. jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Farđu bara varlega ef ţú átt leiđ í Mjóddina Jens, krakkaskríll... Stefán 26.3.2025
- Niðurlægður: Sigurđur, ţarna kemur ţú međ skýringuna! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Ţarftu ekki bara ađ fara í klippingu og ađ raka ţig!!! sigurdurig 26.3.2025
- Niðurlægður: Jóhann, heldur betur! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: "Ţađ margt skrýtiđ í kýrhausnum"......... johanneliasson 26.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 47
- Sl. sólarhring: 64
- Sl. viku: 2156
- Frá upphafi: 4133080
Annađ
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 1794
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 37
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Nú fer auglýsingin frá Hagkaup: "Ţar sem Íslendingum finnst skemmtilegast ađ versla" ađ verđa ađ brandara!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 23.7.2017 kl. 22:12
Ţađ er víđa hćgt ađ kaupa gallađar vörur. Ég keypti t.d. nýlega gallađa bók eftir Guđmund Andra Thorsson í bókabúđ. Gallinn felst í ţví ađ bókin er svo leiđinleg, ađ hún er ólesandi međ öllu. Hvađ er ţessi ,, svokallađi rithöfundur " eiginlega búinn ađ ţiggja margar milljónir af ríkinu í formi rithöfundalauna ?
Stefán (IP-tala skráđ) 24.7.2017 kl. 11:20
Sigurđur I B, hún er ţegar orđin brandari!
Jens Guđ, 25.7.2017 kl. 07:27
Stefán, ţetta er skemmtilega orđađ. Ég get ţó ekki kvittađ undir af ţví ađ ég veit ekki hver bókin er. Hinsvegar er veriđ ađ deila kommentinu á Fésbók.
Jens Guđ, 25.7.2017 kl. 07:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.