23.7.2017 | 11:05
Broslegar hliðar Costco
23. maí verður í framtíðinni haldinn hátíðlegur sem íslenski samkeppnisdagurinn. Þann dag á þessu ári hélt alvöru samkeppni í verslun innreið sína í formi Kaupfélags Garðahrepps. Snilldar verslun sem býður upp á verulega miklu lægra verð á mörgum vörum en áður hefur sést hérlendis.
Búðin hefur ekki þurft að eyða peningum í auglýsingar. Fagnandi viðskiptavinir sjá um ókeypis auglýsingar á samfélagsmiðlum. Vinsælasta aðdáendasíðan á Fésbók telur 88 þúsund félagsmenn. Á þeirri síðu og fleiri álíka má rekast á sitthvað til gamans og gagns.
Sumir kaupa köttinn í sekknum. Eins og gengur. Til að mynda hafa margir auglýst eftir tilteknum skóm fyrir hægri fót. Ástæðan er sú að eitthvað er um það að í nýkeyptum skókassa leynist skópar fyrir vinstri fót. Allt sama tegund af skóm sem eru bara seldir fyrir vinstri fót. Það er ástæða til að kíkja ofan í skókassann áður en hann er keyptur. Samt engir fordómar gagnvart vinstri skóm. Bara dálítið kjánalegt að þramma um allt í einungis skóm fyrir visntri fót.
Vandamálið er ekki stærra en svo að hægt er að skila öllum keyptum vörum (gegn kassakvittun). Verra er að iðulega uppgötvast svona ekki fyrr en heim er komið - í tilfellum þar sem kaupandinn hefur gert sér bæjarferð frá Bolungarvík eða Vopnafirði og á ekki aftur erindi suður á þessu ári.
Önnur dæmi eru um fólk sem hugðist kaupa lítinn garðskúr undir sláttuvélina. Þegar hann er settur saman kemur í ljós að um er að ræða stæðilegan bílskúr sem breiðir sig yfir allan garðinn. Góðu fréttirnar eru að þá er enginn grasblettur eftir til að slá.
Kunningi minn keypti forláta ósamsettan skrifstofustól. Þegar á reyndi er bakið ekki stillanlegt. Það er í læstri stöðu sem vísar fram. Vinurinn situr í keng fyrir framan borðtölvuna.
Dálítið er um að fólk haldi að öll matvara í búðinni sé framleidd erlendis. Hinu og þessu er hælt á hvert reipi sem miklu betra en íslensk framleiðsla. Svo kemur í ljós að um íslenska framleiðslu er að ræða. Nákvæmlega sömu vöru og hefur verið seld í áraraðir í íslenskum búðum. Nema að núna er hún töluvert ódýrari.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Fjármál, Spil og leikir, Viðskipti og fjármál | Breytt 24.7.2017 kl. 04:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 809
- Frá upphafi: 4111620
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 658
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Nú fer auglýsingin frá Hagkaup: "Þar sem Íslendingum finnst skemmtilegast að versla" að verða að brandara!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 23.7.2017 kl. 22:12
Það er víða hægt að kaupa gallaðar vörur. Ég keypti t.d. nýlega gallaða bók eftir Guðmund Andra Thorsson í bókabúð. Gallinn felst í því að bókin er svo leiðinleg, að hún er ólesandi með öllu. Hvað er þessi ,, svokallaði rithöfundur " eiginlega búinn að þiggja margar milljónir af ríkinu í formi rithöfundalauna ?
Stefán (IP-tala skráð) 24.7.2017 kl. 11:20
Sigurður I B, hún er þegar orðin brandari!
Jens Guð, 25.7.2017 kl. 07:27
Stefán, þetta er skemmtilega orðað. Ég get þó ekki kvittað undir af því að ég veit ekki hver bókin er. Hinsvegar er verið að deila kommentinu á Fésbók.
Jens Guð, 25.7.2017 kl. 07:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.