17.8.2017 | 15:52
Skattabreyting hefur ţveröfug áhrif
Fyrir tveimur árum var virđisaukaskattur á bćkur hćkkađur; úr snautlegum 7% upp í virđuleg 11%. Bók sem áđur kostađi 4999 kr. kostar nú 5199 kr. Skattahćkkunin var liđur í átaki til ađ efla bóklestur. Ekki síst bóklestur ungs fólks. Ţetta átti ađ vera kröftug vítamínssprauta inn í íslenskar bókmenntir. Bóksala myndi glćđast sem aldrei fyrr.
Taliđ var fullvíst ađ fólki ţćtti óţćgilegt ađ borga rćfilslegt verđ fyrir veglega bók. Fólk hafi metnađ til ađ greiđa međ reisn ríflega fyrir hana. Einkum vegna ţess ađ bókin hefur veriđ ein vinsćlasta gjafavara á Íslandi til áratuga. Gefandi vill láta spyrjast út ađ hann borgi smáaura fyrir bókagjöf.
Einhver skekkja er í dćminu. Í fyrra hrundi bóksala um 11%. Í ár er samdrátturinn ađ nálgast 8%. Áköfustu talsmenn skattahćkkunarinnar kenna komu Costco um. Ţeim er bent á ađ einungis röskir 2 mánuđir séu síđan ţađ ágćta kaupfélag var opnađ í Garđahreppi. Ţví er svarađ međ ţjósti ađ vćntanleg koma Costco hafi fariđ ađ spyrjast út í fyrra. Einmitt um svipađ leyti og bóksalan tók ţessa rokna dýfu sem hvergi sér fyrir enda á. Ađ minnsta kosti ekki á međan Costco varir.
Er ţetta ekki svipađur samdráttur og hjá íslenskum tómatrćktendum, jarđaberjasölum og klósettpappírsframleiđendum? spyrja ţeir drjúgir og bćta viđ: Ţetta er allt á sömu bókina lćrt. Helst allt í hendur.
Ég ţekki manneskju sem var vön ađ kaupa árlega um 10 bćkur til jólagjafa. Ađrar 10 til afmćlisgjafa. Líka 5 handa sjálfri sér. Pakkinn kostađi um 125 ţúsund kall. Eftir skattahćkkunina kostar sami pakki 130 ţúsund. Eldri borgara munar um 5000 kr. Ríkissjóđi munar einnig um skattpeninginn sem hann tapar á lestrarátakinu. Samdrátturinn er mun meiri en skattahćkkunin. Tap ríkissjóđs á ţví er nćstum fimmfalt. Í stađ ţess ađ skila stórauknum tekjum - eins og ćtlađ var, vel ađ merkja.
Ráđamenn - gapandi af undrun - hafa tilkynnt ađ sett verđi saman (hálauna elítu)nefnd. Hennar hlutverk verđur ađ komast ađ ţví hvers vegna lestrarátakiđ mistókst svona hrapalega. Ţađ ţarf marga fundi, mikiđ kaffi og gott međlćti til ađ finna orsökina.
![]() |
Algert hrun í bóksölu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bćkur | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Viđskipti og fjármál | Breytt 18.8.2017 kl. 17:43 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Anna frćnka á Hesteyri - Framhald
- Anna frćnka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsćldalisti
- Sparnađarráđ
- Niđurlćgđur
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frćndi
- 4 lög međ Bítlunum sem ţú hefur aldrei heyrt
- Stórhćttulegar Fćreyjar
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Einhverntíma heyrđi ég ađ ,, heilög Anna Marta ,, hafi veriđ a... Stefán 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Stefán, góđur! jensgud 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Mér dettur í hug ađ blessuđ konan hefđi í ofur einfeldni sinni ... Stefán 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Sigurđur I B, hún var dugleg ađ hringja í mig, blessunin. En... jensgud 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Hafđi hún ekki fyrst samband viđ ţig?? sigurdurig 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Jóhann, ég tek undir ţín orđ! 1 jensgud 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald: Ţađ fćri betur á ţví ađ Utanríkisráđherra myndi hugsa eins vel ... johanneliasson 23.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurđur I B, segđu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg ađ hringja í útvarpsţćtti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getađ bćtt fasteignagjöldunum viđ!!! sigurdurig 16.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.4.): 5
- Sl. sólarhring: 247
- Sl. viku: 900
- Frá upphafi: 4137138
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 658
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
hvurslags er ţetta mađur- fólk les FASBÓK ! ţađ talar ekki- les ekki - sefur ekki- nema skođa FEISIĐ !!!
Erla Magna Alexandersdóttir, 17.8.2017 kl. 19:40
Skattmenn Íslands í gegnum árin klikka ekki!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 17.8.2017 kl. 20:28
Nú skil ég af hverju Forlagiđ er alltaf ađ auglýsa eftir sölumönnum.
Stefán (IP-tala skráđ) 17.8.2017 kl. 22:11
Jens. Bćkur sem skrifađar eru af allra manns-sorpsins ólíku hliđum og ólíkum viskupennum eru einu mögulegu brýrnar, sem geta fleytt okkur manneskjunum ólíku og andans ríku á milli misskilnings/fáfrćđi/fordómanna annars óbrúuđu sundanna strendur.
Tölvurnar eru ekki, og geta ekki orđiđ ţćr nauđsynlegu, óafmáanlegu og varanlega áţreifanlegu frćđslubrýr milli ólíkra frćđslu/skálda-penna-ritara, sem skinn/pappírsbćkurnar hafa veriđ, eru enn, og munu áfram verđa.
Ţetta er mín skođun og sýn um nútímans vanmetnu bókanna skáldskapar/sannsögulegu/frćđslunnar ólíku varđveislunnar málin.
Ég er kannski bara of gamaldags. Annađ eins hefur hent gamla, gallađa og mannlega ađ vera of gamaldags í "nútímanum" ó-tímamćlanlega :)
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 17.8.2017 kl. 23:44
Erla Magna, vissulega les fólk Facebook. Eđa skođar ađ minnsta kosti myndirnar og spilar myndböndin. Fólk les líka blogg-síđur, Fréttablađiđ og auglýsingabćklinga frá Rúmfatalagernum. En ţetta flokkast ekki til bókmennta. Íslendingasögurnar eru ekki lesnar á ţessum vettvangi. Né heldur Harry Potter.
Jens Guđ, 18.8.2017 kl. 10:12
Sigurđur I B, aldrei!
Jens Guđ, 18.8.2017 kl. 10:14
Stefán, ţađ er ţó gott ađ sölumenn fái vinnu. Á sama tíma eru ruđningsáhrif samdráttarins ţau međal annars ađ prentiđnađurinn tapar verkefnum. Einnig myndskreytingarmenn.
Jens Guđ, 18.8.2017 kl. 10:17
Anna Sigríđur, ćvinlega bestu ţakkir fyrir ţínar skemmtilegu vangaveltur.
Jens Guđ, 18.8.2017 kl. 10:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.