22.9.2017 | 07:16
Yoko Ono bannar svaladrykk
John Lennon var myrtur á götu úti í New York 1980. Síđan hefur ekkja hans, Yoko Ono, unniđ ötult starf viđ ađ vernda minningu hans. Reyndar gott betur. Hún hefur náđ ađ fegra ímynd hans svo mjög ađ líkist heilagri helgimynd. Gott og blessađ.
Nú hefur henni tekist ađ stöđva sölu á pólskum svaladrykk. Sá heitir John Lemon. Fyrstu viđbrögđ framleiđanda drykkjarins voru ađ ţrćta fyrir ađ gert vćri út á nafn Johns Lennons. Lemon sé annađ nafn en Lennon.
Yoko blés á ţađ. Vísađi til ţess ađ í auglýsingum um drykkinn sé gert út á fleira en nafn Johns. Til ađ mynda séu ţćr skreyttar međ ömmugleraugum samskonar ţeim sem eru stór hluti af ímynd hans. Ţar hjá stendur setningin "let it be". Sem kunnugt er heitir síđasta plata Bítlanna "Let it Be".
Til viđbótar notađi írska útibúiđ, John Lemon Ireland, mynd af John Lennon í pósti á Fésbók.
Lögmannastofa Yokoar stillti framleiđandanum upp viđ vegg: Hótađi 5000 evra (655.000 ísl kr.) dagsektum og krafđist 500 evra fyrir hverja selda flösku. Fyrirtćkiđ hefur lúffađ. Nafninu verđur breytt í On Lemon. Breski dreifingarađilinn segir ađ lítiđ fyrirtćki sem sé ennţá ađ fóta sig á markađnum hafi ekki bolmagn til ađ takast á viđ milljarđamćring.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjármál, Matur og drykkur, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:18 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferđir og dagpeninga
- Vegg stoliđ
- Hvađ ţýđa hljómsveitanöfnin?
- Stađgengill eiginkonunnar
- Ađ bjarga sér
- Neyđarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauđabílnum reyndi ađ hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór ađ skođa myndina međ blogginu og ég get ekki međ nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geđröskun flokkast undir ţunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, ţetta er einhverskonar masókismi ađ velja sér ađ búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvćđir hlýtur ađ líđa frekar illa og ţe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurđur I B, ţessi er góđur! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesiđ um tónlistarmenn sem hlusta mest á ađra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ţetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúađur (hvađ svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111551
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Rétt er ţađ Jens, ađ Yoko Ono hefur svo sannarlega tekist ađ búa til einskonar heilaga helgimynd af hinum hortuga og ruddalega manni sem ,, friđarsinninn " John Lennon var í raun. Alveg burt séđ frá ţví auđvitađ hversu mikill listamađur og meistara hann var í tónlistarsköpun sinni og The Beatles.
Stefán (IP-tala skráđ) 22.9.2017 kl. 08:31
"All she need is love"!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 22.9.2017 kl. 10:51
Stefán, John Lennon glímdi lengst af viđ ótal sálrćn vandamál. Hann ţekkti ekki pabba sinn fyrr en eftir ađ Bítlarnir slógu í gegn (og kallinn tók upp á ţví ađ sníkja af syninum pening). Mamma hans var léttgeggjuđ. Hann kynntist henni ekki fyrr en kominn á unglingsár. Vissi ekki ađ hún bjó í nćstu götu viđ hann. Barnlaus frćnka hans varđ hans óformlega fósturmóđir. Afar snobbuđ, alvörugefin (bitur) og ströng. Hann kallađi hana aldrei annađ en Mimi frćnku. Ósjaldan sló í harđa brýnu á milli ţeirra og strákurinn afar kjaftfor. Kallinn hennar var léttari í lund. Ţeir áttu betur skap saman. En kallinn dó ţegar strákurinn var um fermingaraldur, viđkvćmustu unglingsárum. Um svipađ leyti fann hann mömmu sína. Ţau náđu vel saman. En ţá var hún keyrđ niđur af fullum lögreglumanni og dó.
Fyrir daga áfallahjálpar var svona pakki bein ávísun á ítrekađa, risastóra og viđvarandi áfallastreituröskun. Unglingurinn John Lennon varđ tifandi tímasprengja: Uppfullur af reiđi sem hann kunni engin skil á. Hann reif stólpakjaft viđ allt og alla. Hellti í sig áfengi. Slóst međ hnefum og hnúum eins og enginn vćri morgundagurinn. Hans nánustu vinir á unglingsárum fengu kjaftshögg. Meira ađ segja Paul McCartney skömmu eftir ađ ţeir kynntust.
John Lennon ţroskađist í nokkrum áföngum međ skrefum aftur á bak og áfram. Bráđgáfađur og hćfileikareíkur en um leiđ ringlađur. Gríđarleg eiturlyfjaneysla um tíma. Vegna ţeirra var hann hálfur út úr heimi á síđustu plötum Bítlanna. Skilađi samt frábćrri tónlist. Líka eftir ađ hann leysti upp Bítlana. Eftir eitt besta - glćsilegt - upphaf sólóferils datt hann í rosa fyllerí. Dóp í bland en fyrst og fremst fyllerí. Allt í rugli, slagsmál á skemmtistađ og allskonar vesen. 3 plötur blindfullur. Ţćr bera ţess merki.
Svo virđist sem kauđi hafi róast eftir ađ ţau Yoko tóku saman aftur og sonur ţeirra Sean Lennonb fćddist. John tók sér langt hlé frá tónlist til ađ sinna syninum. Er hann snéri aftur til leiks 1980 var hann breyttur mađur. Búinn ađ ná sátt viđ tilveruna. Ljúfur og hamingjusamur. Hćttur dópi og drykkju. Músíkin mild og afslöppuđ. Góđ lög, góđir textar. Fyrir minn smekk of mjúk áferđ.
Jens Guđ, 22.9.2017 kl. 17:50
Sigurđur I B, beint í mark!
Jens Guđ, 22.9.2017 kl. 17:50
Sennilegast er ađ Paul hafi veriđ valinn ( líklega af umbođsmanninum Brian Epstein ) sem ađal talsmađur Bítlanna á hljómleikum og víđar vegna ţess ađ John var svo kjaftfor og ruddalegur í framkomu. Paul tók svo öll völd í Bítlunum eftir ađ Brian Epstein lést áriđ 1967, enda John ţá raunar í svo mikilli eyturlyfjaneyslu ađ ótrúlegt er hvernig honum tókst ađ koma frá sér allri ţessari frábćru tónlist. En ţađ má svo sem líka benda á ţađ hvađ Keith Richards samdi mikiđ af frábćrri tónlist drukkinn og uppdópađur. Yoko henti svo blessuđum karlinum honum John út úr íbúđ ţeirra í New York áriđ 1973 og hann flutti til L.A. í eitt og hálft ár ,, The Lost weekend ". John var svo sniđugur ađ hafa međ sér ritara Yoko, hina kínversku May Pang. Ţćr stöllur sáust svo ekki aftur fyrr en á veitingastađ í Reykjavík áratugum síđar. Ţađ má segja ađ Elton John hafi komiđ ţeim John og Yoko saman aftur ţegar John kom fram sem gestasöngvari á Thanksgiving konserti Eltons í New York í Nóvember 1974. Elton John hafđi bođiđ Yoko á hljómleikana og sá til ţess ađ ţeu John hittust svo baksviđs. Miđađ viđ baneytrađ líferni Johns í L.A. má jafnvel hugsa ađ hann hefđi látist nokkru fyrr en áriđ 1980, ef hann hefđi ekki flutt aftur heim til Yoko og lćst ađ sér ( eđa ađ Yoko lćsti ) í tćp fimm ár.
Stefán (IP-tala skráđ) 22.9.2017 kl. 20:17
Stefán, ţađ er dálítiđ merkilegt ađ ţeir sem voru á "lost weekend" fylleríinu féllu frá hver á fćtur öđrum: Keith Moon, Lennon og Harry Nilson. Af drykkjufélögunum er ađeins Ringo á lífi.
Jens Guđ, 24.9.2017 kl. 17:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.