Bretar segja fegursta áhangandann vera færeyskan

  Bretar eru gríðarlega uppteknir af fótbolta.  Færeyingar sömuleiðis.  Breska dagblaðið Daily Mail hefur skoðað áhangendur bresku knattspyrnufélaganna.  Niðurstaðan er sú að 25 ára færeysk stúlka,  Katrína María,  beri af öðrum í fegurð.  Hún er grjóthörð í stuðningi við Manchester United.  

  Vissulega er stúlkan myndarleg.  Í Færeyjum þykir hún samt ósköp venjuleg.  Færeyskar konur eru almennt gullfallegar.  Ekki síst í samanburði við breskar.

Katrína María
katrína maría a  


mbl.is „United er komið til baka“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Það á ekki á okkur "púllara" að ganga!!!

Sigurður I B Guðmundsson, 29.9.2017 kl. 21:37

2 identicon

Það er bara eitt svar við þessu https://m.youtube.com/watch?v=LKS1XSiyGYQ

Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 30.9.2017 kl. 07:16

3 identicon

Færeyingar hafa það umfram okkur nágranna sína að vera jafnfallegir að innan sem utan. 

Stefán (IP-tala skráð) 30.9.2017 kl. 10:51

4 Smámynd: Jens Guð

Sigurður I B,  greinilega ekki!

Jens Guð, 30.9.2017 kl. 15:13

5 Smámynd: Jens Guð

Sigþór,  takk fyrir skemmtilega sérkennilegt lag!

Jens Guð, 30.9.2017 kl. 15:14

6 Smámynd: Jens Guð

Stefán,  vel mælt!

Jens Guð, 30.9.2017 kl. 15:14

7 identicon

Verði þér að góðu Jens. Þetta lag er aðeins sérkennilega skemmtilegra en hitt, einhverskonar maximum Funk stuff https://m.youtube.com/watch?v=GnEmD17kYsE

Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 30.9.2017 kl. 17:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.