23.10.2017 | 08:07
Hvernig er hann á litinn?
Á síðustu dögum fyrir alþingiskosningar er gott og holt að hvíla sig einstaka sinnum á þrefi um framboðslista, frambjóðendur, kosningaloforð, reynslu sögunnar og annað sem máli skiptir. Besta hvíldin fæst með því að þrefa um eitthvað sem skiptir ekki máli. Til að mynda hvernig skórinn á myndinni er á litinn.
Í útlöndum er rifist um það. Sumir segja hann vera ljósbleikan með hvítri reim. Heldur fleiri segja hann vera gráan með blágrænni (túrkís) reim.
Upphaf deilunnar má rekja til breskra mæðgna. Þær voru ósammála um litina. Leitað var á náðir Fésbókar. Sitt sýnist hverjum.
Þetta minnir á eldri deilu um lit á kjól. Sumir sáu hann sem hvítan og gylltan. Aðrir sem svartan og bláan. Niðurstaðan varð sú að litaskynjunin fór eftir því hvort áhorfandinn er A fólk (morgunhanar) eða B fólk (vakir frameftir). Aldur spilar einnig inn í.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Spaugilegt, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já þessar jólagjafir eru stundum til vandræða......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurður I B, góð saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Þetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru með þetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir þetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverður samanburður. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, ef þú kannt ekki að meta meistaraverkin eftir Mozart, þ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guðjón, þú ert með skemmtilegan flöt á dæminu! jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 240
- Sl. sólarhring: 265
- Sl. viku: 1395
- Frá upphafi: 4121214
Annað
- Innlit í dag: 197
- Innlit sl. viku: 1226
- Gestir í dag: 193
- IP-tölur í dag: 185
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Kannski eru þetta skór fyrir litblinda!!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 23.10.2017 kl. 10:33
Jens minn. Sínum misjafnlega lit/sjáandi blindu og upplýstu/óupplýstu augum lítur hver varnarleysið, fjölmiðlahótanirnar, silfrið, gullið, og jafnvel líka allt hitt draslið veraldlega og blekkinganna "sagt okkur það" mikilvæga á lífsins lærdómsgöngu jarðarinnar.
Vegna þriggja fjölmiðla hótana eins flokks foringja frambjóðanda fyrir kosningar um málssókn eftir kosningar, þá eru allir kosningaframbjóðendur og öll fjölmiðlaumfjöllun orðin marklaus með öllu.
Það stjórnar enginn með réttlætanlegum hætti í siðmenntuðu lýðræðisríki árið 2017, með því að hóta þremur ótilgreindum fjölmiðlum fyrir kosningar í lýðræðisríki, málssókn eftir kosningar! Nú þegar er komin málssókn á einn fjölmiðil, og bara korter í kosningar?
Kúgunin er svo augljós, að réttast er að fara fram á lögbann á kosningarnar ólýðræðislegu.
Og fara svo á kjörstað, og auðvitað í sínum eigin litavöldu "skóm", og taka við kjörseðlinum, og krossa við ekkert, og rífa kjörseðilinn í sundur, og setja blýants-ekkikrossaða og sundurrifna "kjör" seðilinn í ólöglega kjörkassann! Sýslumanns lögbannshótaranna klikk flikk flakk flutta og talnaglöggvunar kjörkassana ó-tal mörgu og "ábyrgu"? Eða þannig!
Svei þessu bankarænandi og sýslumannsþjónanna glæpatoppaliði illra aflanna ólýðræðis og "réttarríkis réttlætisins" lögmannavarða! Lögmenn eru ekki á kjörseðlunum í þessum svokölluðu "kosningum"? Þeir þurfa ekki að vera í framboði né svara fyrir neitt, því þeir sjá um að hóta þeim kjörnu á vegum sýslumanns-"yfirvaldsins" lýðræðislega!
Hverjir eru lit blindir á það hvar skóinn kreppir, í stórkarlalega og háskólaða blekkingabakaræningjakerfinu ólöglega og embættis siðblidunnar stýrða? Náttúrulega eru það sjálfskipaðir embættanna lögmannakarlrembu-"Guðir" Páfanna í handrukkara kúgunarinnar stýrðu grasræktar svartamarkaðs-útgerðinni heimsflakkandi og "frjálsu"?
Fyrirgefið þeim, því þeir vita ekki hvað þeir gera, hefði sonur Maríu Guðsmóður líklega sagt, og með réttu.
Og heilbrigðiskerfið mun aldrei ná að hjálpa þeim sjúkustu, valdamestu og varnarlausustu á jörðinni, með sama áframhaldi! Heldur halda áfram að sýkja fólk andlega og líkamlega, og beita sjúku fólki fyrir sig, og svíkja flest alla um réttar læknisgreiningar, og svíkja flest fólk um réttargæslu réttarríkis, eftir öll glæpasvikin lögmannavörðu, handrukkarastýrðu og sjúkrahús-yfirlækna_yfirhylmandi!
Hvers vegna er enginn að rannsaka hvað margir heimsækja Landsspítala Háskólasjúkrahús vegna skelfilegra pyntinga afleiðinga handrukkara bankamafíu//lögmanna/yfirlækna-þögguðu, og allrar þeirrar M afíu óverjandi svika, út um allt samfélagið?
Það vantar nýtt Háskólasjúkrahús á Íslandi, segja þeir háfleygustu???
Og þess vegna erum við í þytkistunni að kjósa til alþingis núna, í "lýðræðislegum" ólöglegum kosningum!
Skórinn er greinilega svartur bankstera/dóp M afíu blankskór, ásamt restin af þeim æðstustrumpum sem "lýðræðis" hanna skóinn"!
Sagt er að Jesú hafi þyrst í raunverulegan friðarins kærleika á dauðastundinni? En ekki edik, eins og sumir karlanna vala klerkasloppar hafa stundum túlkað "Guðs" heila andans orð.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 23.10.2017 kl. 22:22
...fyrirgefið skrifvillurnar... Villurnar koma reyndar umhugsuðaverðlega út fyrir mér í endurlesningu, í sumum tilfellum...
En eru samt villur. Rétt skal vera rétt, samkvæmt mínu vitsmunalega og stafsetningalega megni. Það er í öllum viðráðanlegum tilfellum betra að segja sannleikann, en að þegja sannleikann.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 23.10.2017 kl. 23:37
Sigurður I B, já og eða hannaður af litblindum.
Jens Guð, 24.10.2017 kl. 10:31
Anna Sigríður, mikið sem er alltaf gaman að lesa vangaveltur þínar.
Jens Guð, 24.10.2017 kl. 16:12
Takk fyrir að leyfa mínar athugasemdir Jens minn. Það er ekki sjálfsagt, að fá einhversstaðar tjáningarfrelsi á Íslandi í dag.
Þakklæti er víst æðsta dyggðin, og móðir allra annarra dyggða.
Ég vandræðagemlingurinn er nú víst óþarflega oft reið, og líklega heldur of sjaldan þakklát. Maður lærir svo lengi sem lifir.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 24.10.2017 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.