Hátíð ljóss og friðar

  Heims um ból halda menn jól;

heiðingjar, kristnir og Tjallar.

  Uppi í stól stendur í kjól

stuttklipptur prestur og trallar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Megi biskup njóta græðginnar. Veit ekki betur en að Jesus hafi verið á móti græðgi og að Luther hafi verið á móti biskupum.

Stefán (IP-tala skráð) 20.12.2017 kl. 18:59

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Flottur!

Sigurður I B Guðmundsson, 21.12.2017 kl. 16:08

3 identicon

Heimsins böl, hamur hugsun.

Er völ þegar vinur er sá til vamms segir

"í rangri skyrtu og röngum buxum"

Eru til vegir til vinar sem þegir?

L. (IP-tala skráð) 5.1.2018 kl. 01:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.