5.2.2018 | 00:04
Önnur plata fyrrverandi borgarstjóra
Ţađ er skammt stórra högga á milli. Haustiđ 2016 spratt fram á völl nýr en fullskapađur tónlistarmađur á sjötugsaldri. Ţar var kominn heimilislćknirinn, fjallgöngugarpurinn, umhverfisverndarkappinn og besti borgarstjóri Reykjavíkur, Ólafur F. Magnússon, međ hljómplötuna "Ég elska lífiđ". Bćttust ţá viđ á hann titlarnir lagahöfundur, ljóđskáld og söngvari.
Í lok liđins árs hristi Ólafur fram úr erminni ađra plötu. Sú heitir "Vinátta" eftir opnulaginu. Ljóđiđ er heilrćđisvísa; eins og fleiri á plötunni. Önnur yrkisefni eru m.a. Tyrkjarániđ sem svo er kallađ (Viđ Rćningjatanga) og ţjóđhátíđarljóđ Vestmannaeyja 1932 (Heimaey). Höfundur ţess síđarnefnda er Magnús Jónsson, langafi Ólafs. Ađrir textar eru eftir ÓLaf. Hann er sömuleiđis höfundur allra laga. Međhöfundur tveggja er Vilhjálmur Guđjónsson. Sá snillingur sér jafnframt um útsetningar og hljóđfćraleik. Í tveimur lögum í samvinnu viđ Gunnar Ţórđarson. Gunni afgreiđir einn útsetningu og kassagítarplokk í laginu "Viđ Rćningjatanga".
"Vinátta" er jafnbetri/heilsteyptari plata en "Ég elska lífiđ". Er "Ég elska lífiđ" ţó ljómandi góđ. Ţar syngur Ólafur ađeins helming laga. Á nýju plötunni syngur hann öll lög nema eitt. Í lokalaginu, "Lítiđ vögguljóđ", syngur Guđlaug Dröfn Ólafsdóttur á móti honum. Hún hefur afar fagra, hljómţýđa og agađa söngrödd sem fellur einstaklega vel ađ söngrödd Ólafs. Hann er prýđilegur dćgurlagasöngvari. Syngur af einlćgni og innlifun međ notalegri söngrödd.
Lög hans eru söngrćn, snotur og hlýleg. Ljóđin eru haganlega ort og innihaldsrík međ stuđlum og höfuđstöfum. Standa keik hvort heldur sem er án eđa međ tónlistinni.
Tónlistin ber ţess merki ađ Ólafur lifir og hrćrist í klassískri tónlist. Útsetningar eru hátíđlegar, lágstemmdar og sálmakenndar. Eitt lagiđ heitir meira ađ segja "Skírnarsálmur". Annađ er barokk (Ţú landiđ kćra vernda vilt). Hiđ ţriđja er nettur vals (Ísafold). Ţannig má áfram telja.
Eitt lag sker sig frá öđrum hvađ varđar útsetningu, flutning og áferđ. Ţađ er "Bláhvíti fáninn". Ţar syngur óperusöngvarinn Elmar Gilbertsson um gamla íslenska fánann. Hann er rosalega góđur og ţróttmikill söngvari. Ţenur sig kröftuglega. Kannski ţekktastur fyrir hlutverk Dađa í óperunni um Ragnheiđi Brynjólfsdóttur. "Bláhvíti fáninn" er sterkur og hástemmdur ćttjarđaróđur sem leysir "Öxar viđ ána" af međ glćsibrag.
Ég óska Ólafi til hamingju međ virkilega góđa plötu, "Vináttu". Hún fćst í verslun 12 Tóna á Skólavörđustíg.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Útvarp | Breytt 6.2.2018 kl. 04:29 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
Nýjustu athugasemdir
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Stefán, takk fyrir ţennan fróđleiksmola. jensgud 1.2.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: ... og smá framhaldssaga hér um hćttulega illa ţjálfađa hunda .... Stefán 31.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: L, ég veit ekki hvort pariđ sé saman í dag. jensgud 31.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Ţau hőguđu sér allstađar vel nema heima hjá sér. Viss um hávćr ... L 31.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Sigurđur I B, snilld! jensgud 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Ţetta minnir mig á.... Hjónin eyddu um efni fram og mađurinn sa... sigurdurig 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Jóhann, ég veit ekki hvar ţau kynntust. Ţín ágiskun er alveg ... jensgud 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Stefán, góđur! jensgud 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Getur veriđ ađ ţetta unga par hafi kynnst í "KLÚBBNUM" og skem... johanneliasson 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Ţetta minnir mig á átök innan stjórnmálaflokka ţar sem hatur og... Stefán 29.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 9
- Sl. sólarhring: 54
- Sl. viku: 1448
- Frá upphafi: 4123453
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 1186
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Villi Guđjóns hefur hingađ til veriđ einna frćgastur fyrir vinnu á plötum kúreka frá Skagaströnd. Leiđ Villa getur ţví ekki annađ en legiđ upp viđ ţađ ađ ađstođa ţennan fyrrum borgarstjóra, sem á ekkert nema gott skiliđ fyrir einlagni sína. Og nćrvera meistara Gunna Ţórđar setur vissan gćđastimpil á verkiđ.
Stefán (IP-tala skráđ) 5.2.2018 kl. 07:23
Já, Villi útsetti og spilađi inn á plötur međ Hallbirni. Öllu merkara í ferilsskrá hans er ţó ađ hafa sett saman ţungarokkshljómsveitina Frostmark!
Jens Guđ, 7.2.2018 kl. 17:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.