15.2.2018 | 07:13
Færeyingar innleiða þorrablót
Þorrablót er gamall og góður íslenskur siður. Ungt fólk fær tækifæri til að kynnast fjölbreyttum og bragðgóðum mat fyrri alda. Það uppgötvar að fleira er matur en Cocoapuffs, Cheerios, pizzur, hamborgarar, djúpsteiktir kjúklingabitar og franskar kartöflur. Flestir taka ástfóstri við þorramat. Þannig berst þorramatarhefðin frá kynslóð til kynslóðar.
Víða um heim halda Íslendingafélög myndarleg þorrablót. Í einhverjum tilfellum hefur fámennur hópur Íslendinga í Færeyjum haldið þorrablót. Nú bregður svo við að Færeyingar halda þorrablót næsta laugardag.
Skemmtistaðurinn Sirkus í Þórshöfn, kráin Bjórkovin (á neðri hæð Sirkuss) og Borg brugghús á Íslandi taka höndum saman og bjóða Færeyingum og Íslendingum á þorrablót. Allar veitingar ókeypis (þorrablót á Íslandi mættu taka upp þann sið). Boðið er upp á hefðbundinn íslenskan þorramat, bjórinn Surt, snafs og færeyskt skerpukjöt.
Gaman er að Færeyingar taki þorrablót upp á sína arma. Hugsanlega spilar inn í að eigandi Sirkus og Bjórkovans, Sunneva Háberg Eysturstein, vann sem dyravörður á íslenska skemmtistaðnum Sirkus við Klapparstíg um aldarmótin. Hér kynntist hún þorrablótum.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 10:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Sér heiminn í gegnum tönn
- Dularfulla kexið
- Ókeypis utanlandsferð
- Hlálegt
- Undarlegar nágrannaerjur
- Rökfastur krakki
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
Nýjustu athugasemdir
- Sér heiminn í gegnum tönn: Sigurður I B, nú hló ég hátt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Við skulum vona að hún fái ekki tannpínu!! sigurdurig 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Jóhann, það er frábært að þetta sé hægt! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: "Horfðu á björtu hliðarnar" söng Sverrir Stormsker hérna um ári... johanneliasson 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: Stefán, heimurinn er orðinn ansi snúinn! jensgud 15.8.2025
- Sér heiminn í gegnum tönn: ,, Beinbrot fyrir beinbrot, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn ,,... Stefán 15.8.2025
- Dularfulla kexið: Axel Þór, heldur betur! jensgud 9.8.2025
- Dularfulla kexið: "Af hverju ertu að gera mér þetta? Af því að þú leyfir mér það"... axeltor 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Ein helsta arfleyfð Katrínar, eða hvað annað ? Stefán 8.8.2025
- Dularfulla kexið: Stefán, ég held að kexrugluðu glæpagengin séu fleiri. jensgud 8.8.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 4
- Sl. sólarhring: 40
- Sl. viku: 816
- Frá upphafi: 4154283
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 653
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Verður þú á staðnum???
Sigurður I B Guðmundsson, 15.2.2018 kl. 09:17
Færeyskur forstjóri Skeljungs hlýtur nú að bjóða þeim fáu starfsmönnum sem hann er ekki þegar búinn að reka í þorrablót í Færeyjum.
Stefán (IP-tala skráð) 15.2.2018 kl. 21:06
Jens. Þorramaturinn er víst ekki í tísku akkúrat núna. En þorramaturinn fyrir tíma aukaefna nútímans var miklu hollari heldur en aukaefna mengaði matur nútímans.
Þegar ég var á táningsaldri þá heyrði ég margt fullorðið, skynsamt og lífsreynt fólk tala um að maður myndi ekki einu sinni ná að rotna í gröfinni, vegna allra rotvarnarefnanna sem maturinn væri mengaður með í framtíðinni.
Mikið var þetta fólk réttsýnt og skynsamt, sem lifði á Íslandi á undan okkur.
Ég las í einni af næringar og heilsufræðibókinni minni, að þegar rúgmjölið í slátrinu hefur verið geymt í mysu (súrt slátur), þá verði til einhver næringarefna hollustubreyting til bóta. Ég man ekki utanbókar núna í hverju þessi næringarauki felst. Þetta rifjaðist upp fyrir mér þegar ég las pistilinn þinn. Mér finnst þetta mjög merkilegt. Maður borðar mat vegna næringarþarfar. Bragðið er næringarsnauð magafylli, svona eitt og sér.
Góða skemmtun til þeirra sem halda uppi þorrablótshefðinni með þorramatnum:).
Það ætti enginn að vanmeta visku þeirra sem voru til á undan okkur, og vörðuðu veginn okkar til velferðar. Það fólk vissi sínu viskuviti betur en við gerum í dag. Virðum og þökkum fyrir forveranna fæðuvisku hér á jörðu.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 16.2.2018 kl. 18:12
Sigurður I B, því miður verð ég fjarri góðu gamni í Færeyjum. Nema í anda.
Jens Guð, 16.2.2018 kl. 20:48
Stefán, ég held að aðrir hjá Skeljungi séu búnir að reka þá sem hann hefði annars boðið á þorrablótið.
Jens Guð, 16.2.2018 kl. 20:50
Anna Sigríður, þorramatur sló öll sölumet rækilega í ár. Kjarnafæði, SS og fleiri seljendur þorramatar höfðu hvergi undan. Allskonar þorramatur var uppseldur á miðjum þorra. Næringarfræðingar hafa hver um annan þveran vottað að þorramatur sé hollur. Að vísu ekki allur eins og hann leggur sig, svo sem hangikjöt, en flest annað. Allt frá súrsuðum mat til harðfisks.
Jens Guð, 16.2.2018 kl. 21:01
Líklega alveg rétt ályktað hjá þér Jens varðandi umrætt fyrirtæki, sem sagði upp sínum bestu og reyndustu sölumönnum. Mér berast nú fréttir af því yfir hafið að ekki bara stór flugfélög séu farin þaðan úr viðskiptum, heldur líka stærsta álverið nýlega. Færeyingurinn greinilega ekki að höndla þetta.
Stefán (IP-tala skráð) 17.2.2018 kl. 18:33
Stefán, á sama tíma og hvert klúðrið rekur annað hjá Skeljungi hamstra lífeyrissjóðir hlutabréf í dauðvona fyrirtækinu.
Jens Guð, 17.2.2018 kl. 20:20
Gaman var að hlusta á fréttir RÚV í kvöld. Þar var þessari 2ja daga gömlu frétt minni af færeyska þorrablótinu gerð góð skil.
Jens Guð, 17.2.2018 kl. 20:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.