18.2.2018 | 10:38
Kvartað undan píkupoppi
Írska hljómsveitin U2 er stöðugt undir smásjá. Ekki skrýtið. Þetta er og hefur verið eitt allra stærsta hljómsveitarnafn heims til hátt í fjögurra áratuga. Fékk meira að segja að fara í hljómleikaferð um Bandaríkin með Sykurmolunum á níunda áratugnum. Að auki hefur söngvari hljómsveitarinnar, Bono, verið duglegur við að tjá sig um ýmis hitamál. Til að mynda barist gegn fátækt og skuldum í 3ja heiminum, tekið virkan þátt í forsetakosningum í Bandaríkjunum og verið upptekinn af trúmálum.
U2 hefur verið mörgum hljómsveitum víða um heim fyrirmynd í tónlist. Hérlendis heyrist það einna best í tónlist Gildrunnar.
Nú liggur Bono undir þungum ásökunum um karlrembu og kvenfyrirlitningu. Í viðtali við bandaríska tímaritið Rolling Stone kvartar hann undan því að músíkiðnaðurinn í dag sé ofurseldur píkupoppi (very girly music). Hann segist áhyggjufullur yfir því að lítið svigrúm sé fyrir unga rokkara til að fá útrás fyrir reiði. Hipp-hopp sé eini vettvangur ungra reiðra drengja. Það sé ekki nógu gott.
"Hvað er rokk?" spyr hann og svarar sjálfur: "Reiði er hjarta rokksins." Ýmsir hafa komið Bono til varnar. Bent m.a. á að vinsælustu karlpoppararnir í dag spili kvenlæga músík, svo sem Ed Sheeran og Sam Smith. Aðrir eru ósáttir. Sumir fordæma að þessi nú meinta karlremba hafi verið tilnefnd "Maður ársins 2016" af glanstímaritinu Glamour.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 38
- Sl. sólarhring: 55
- Sl. viku: 1056
- Frá upphafi: 4111541
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 885
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 31
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Held ég haldi mig bara áfram við CCR!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 18.2.2018 kl. 10:56
Bono hefur átt það til að fara út í trúarrugl, sem minnir um of á ákveðinn hlægilegan íslenskan þingmann (líklega þingmaður í aukavinnu), sem virðist lítið gera annað en ,, keyra með Guði ", alveg úti að aka sá. Oftast heldur Bono sig þó á jörðinni sem betur fer. Virkilega flott hjá honum að verja rokkið, einver verður að gera það. Það er hvorki karlremba né kvenfyrirlitning fólgin í því. Líklega vill metoo byltingin fekar verja þetta iðnaðarpopp ,, very girly musik ".
Stefán (IP-tala skráð) 18.2.2018 kl. 11:29
Sigurður I B, það er góð þumalputtaregla að halda sig við CCR sama á hverju gengur. Ég hef sennilega nefnt það við þig fyrr að alveg frá fermingaraldri hef ég átt allar plötur CCR og síðan sólóplötur Jóns Fogertys. Þegar ég var í hljómsveitum á unglingsárum voru ætíð fjölmörg CCR-lög á prógramminu.
Jens Guð, 18.2.2018 kl. 18:37
Stefán, Ási ökufantur ekur ekki aðeins á guðs vegum heldur á öllum vegum sem á vegi hans verða.
Jens Guð, 18.2.2018 kl. 18:45
"Better run through the jungle." :)
Wilhelm Emilsson, 18.2.2018 kl. 21:16
Wilhelm, eitt af þveim flottari lögum: https://youtu.be/EbI0cMyyw_M
Jens Guð, 18.2.2018 kl. 21:56
Sammála!
Wilhelm Emilsson, 18.2.2018 kl. 22:43
,, ( Wish I Could ) Hideaway " með CCR.
Stefán (IP-tala skráð) 19.2.2018 kl. 13:57
Sannast sagna er ég sammála þessu með CCR, sure things:)
Jónas Ómar Snorrason, 19.2.2018 kl. 15:40
Stefán, þetta er enn eitt snilldarlagið með CCR. Á mínútu 2:24 bregður Fogerty á leik og hrópar á íslensku skýrt og greinilega: "Þegi þú!". Í uppgefnum texta lagsins er það í staðinn fyrir setninguna "see you soon".
Jens Guð, 20.2.2018 kl. 18:48
Jónas Ómar, ég líka.
Jens Guð, 20.2.2018 kl. 18:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.