21.9.2018 | 08:11
Bruðlsinnar leiðréttir
Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, hefur varpað ljósi á einn anga bruðls með fé skattborgara. Hann var sendur til Grænlands við tíunda mann á fund Norðurlandaráðs. Þar voru samþykktar eldri ályktanir. Snúnara hefði verið að samþykkja þær rafrænt. Óvisst er að allir kunni á tölvu.
Guðmundi var stefnt til Nuuk tveimur dögum fyrir ráðstefnuna. Þar dvaldi hann í góðu yfirlæti á dýrasta hóteli sem hann hefur kynnst; 144 þúsund kall fyrir vikudvöl. Rösklega 20 þúsund kall nóttin.
Bruðlsinnar vísa til þess að einungis sé flogið til Nuuk frá Íslandi einu sinni í viku. Þess vegna hafi íslenskir ráðstefnugestir neyðst til að væflast í reiðuleysi í einhverja daga umfram ráðstefnudaga.
Vandamálið með dýra hótelgistingu sé að einungis eitt hótel finnist í Nuuk.
Hið rétta er að flogið er til og frá Nuuk og Reykjavík þrisvar í viku. Að auki er ágætt úrval af gistingu í Nuuk. Ekki allt 5 stjörnu glæsihótel; en alveg flott gistiheimili á borð við Greenland Escape Acommodation. Nóttin þar er á 11 þúsund kall.
Skoða má úrvalið HÉR.
Góðu fréttirnar - sem allir eru sammála um - eru að ráðstefnugestir fengu í hendur bækling prentaðan á glanspappír með litmyndum. Þar sparaðist póstburðargjald.
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.9.2018 kl. 10:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
Nýjustu athugasemdir
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Stefán, takk fyrir þennan fróðleiksmola. jensgud 1.2.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: ... og smá framhaldssaga hér um hættulega illa þjálfaða hunda .... Stefán 31.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: L, ég veit ekki hvort parið sé saman í dag. jensgud 31.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Þau hõguðu sér allstaðar vel nema heima hjá sér. Viss um hávær ... L 31.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Sigurður I B, snilld! jensgud 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Þetta minnir mig á.... Hjónin eyddu um efni fram og maðurinn sa... sigurdurig 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Jóhann, ég veit ekki hvar þau kynntust. Þín ágiskun er alveg ... jensgud 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Stefán, góður! jensgud 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Getur verið að þetta unga par hafi kynnst í "KLÚBBNUM" og skem... johanneliasson 29.1.2025
- Af hverju hagar fólk sér svona?: Þetta minnir mig á átök innan stjórnmálaflokka þar sem hatur og... Stefán 29.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 5
- Sl. sólarhring: 57
- Sl. viku: 1444
- Frá upphafi: 4123449
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1182
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Er ekki allt í lagi með þennan mann? Er bara með leiðindi!! Veit hann ekki að ríkið borgar??
Sigurður I B Guðmundsson, 21.9.2018 kl. 09:07
Sæll Jens. Rán-dýrir aðalmanna-fundur er til umfjöllunar á fjölmiðlaleiksviðunum. Þar sem sviðsmyndin í bakgrunni er teiknuð upp á timburveggs framhliðina sem snýr að áhorfendum.
Stóru alvörumálin eru ekki teiknuð upp á timburveggs framhlið leiksviðsins, því fyrir framan sviðsmyndina er allt of vel upplýst fyrir myrkraverkin sem ekki þola dagsins ljós né rafmagnsljós.
Það sem ætti að vera til umræðu á fjölmiðlaleiksviðinu upplýsta núna er baksviðs, vegna ljósfælni fjölmiðlaleikstjóranna.
Í gær var fáránleg umræða á althingi.is. Þar var verið að betla traust úr ræðustól í rúma tvo klukkutíma. Ég hefði ekki orðið meira hissa þó ég hefði séð á skjánum kór allra viðstaddra á miðju Alþingisgólfinu, sem hefðu sungið síendurtekið í rúma tvo tíma, lagið: Í leik-skóla er gaman...
Það sem kom á eftir þessum trausts betls umræðuleikþætti ætti að vera í umræðunni núna.
Alþingi
8. fundur
20.9.2018
13:42
Njörður Sigurðsson Samf.
Þinglýsingarlög o.fl.
það sem hann segir á sekúndunum 11:15 til 11:40
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 21.9.2018 kl. 22:44
Rán-dýr aðalmanna-fundur í útlandinu. Hverja þurfti að setja inn sem varamenn á leikhússviðið í brúðuleikhúsinu? Brúðuleikhúsið Steinninn, sem stendur við Austurvöll, (hertökuvöllinn).
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 21.9.2018 kl. 22:58
Sigurður I B, það er alltaf einhver einn sem skemmir fyrir bruðlsinnum.
Jens Guð, 22.9.2018 kl. 10:13
Anna Sigríður, þú kannt að koma orðum að hlutunum!
Jens Guð, 22.9.2018 kl. 10:13
Steingrímur J Sigfússon og Þingvallaklúðrið í sumar. Maður sem hefur setið hefur svo lengi á Alþingi að hann virðist hafa misst allt raunveruleikaskyn og gengur ekki í takt við þjóðina. Nýjir þingmenn þurfa tíma til að skilja að bruðl þykir sjálfsagður hlutur á Alþingi, sérstaklega hjá gömlum nátttröllum sem daga þar uppi.
Stefán (IP-tala skráð) 22.9.2018 kl. 11:53
Stefán, því miður er þetta rétt hjá þér.
Jens Guð, 22.9.2018 kl. 12:15
Svo les maður að þingmenn Framsóknarflokksins eru með hæstu laun þingmanna, en Framsóknardreifbýlisflokkurinn er líka klárlega með fæst atkvæði á bak við sína þingmenn. Þetta ójafnvægi á vægi atkvæða þarf auðvitað að laga og þá með löngu tímabærum breytingum á stjórnarskránni, en ætla má að íhaldssöm nátttröll á Alþingi komi í veg fyrir það.
Stefán (IP-tala skráð) 22.9.2018 kl. 23:18
Ef yfirnátttröllið réði ríkjum þá væri ekki leyfður bjór á Íslandi (bara sterkt vín). Svart hvítt sjónvarp væri ennþá,gamla flugstöðin væri líka ennþá og við greiddum Icesave (óreiðu skuldir þeirra ríku). Vaðlaheiðagöngin mun bera nafn hans um ókomin ár og ættu þau að heita Steingríms og MÖLLER GÖNGIN. Því meira klúður því hærra embætti fá nátttröllin á alþingi!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 22.9.2018 kl. 23:41
Stefán (#8), það er eitthvað verið að jafna vægi atkvæða af og til. Vitaskuld í andstöðu við skagfirska efnahagssvæðið.
Jens Guð, 23.9.2018 kl. 04:23
Sigurður I B (#9), já og hér væri ennþá einkasala ríkisins á útvarpstækjum, einkasala mjólkurbúða á mjólk og mjólkurvörum... Stranglega bannað að selja áfengi á miðvikudögum, bannað að senda út sjónvarpsefni á fimmtudögum... Sagan endurtekur sig. Rök gegn frjálsri sölu á útvarpstækjum voru þau að framboð á góðum útvarpstækjum myndi hrynja. Einungis yrðu í boði örfá léleg útvarpstæki. Rök gegn sölu á mjólk í almennum matvöruverslunum voru þau að þar yrði aðallega seld gömul og súr mjólk.
Jens Guð, 23.9.2018 kl. 04:33
Góður Jens! Þú jarðar þessar "málefnavarnir"!
Ætli góðir barir hafi tafið svona fyrir heimkomunni?
Jón Valur Jensson, 5.10.2018 kl. 13:20
Jón Valur, takk fyrir hlý orð.
Jens Guð, 9.10.2018 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.