25.9.2018 | 04:00
Auglýst eftir konu
Eftirfarandi frásögn svipar til brandara sem fór eins og eldur í sinu á níunda áratug síđustu aldar.
Fćreyskur piltur, Klakksvíkingurinn John Petersen, fékk sér far međ Dúgvuni, farţegabáti sem siglir á milli Klakksvíkur og Leirvíkur. Um borđ keypti hann lakkrís og súkkulađistykki. Sćtaskipan er ţannig ađ allir sitja til borđs međ öllum. Ókunnug stúlka settist viđ sama borđ og John. Skyndilega tekur hún sig til og brýtur vćnan bita af súkkulađinu. Honum ţótti ţetta "ódönnuđ" framkoma. Lét samt eins og ekkert vćri og fékk sér sjálfur vćnan súkkulađibita. Hún braut sér annan bita. Ţá fór ađ síga í John. Til ađ tapa ekki restinni upp í stúlkuna gerđi hann sér lítiđ fyrir og sporđrenndi henni međ látum eins og langsoltinn hundur.
Kominn á land í Leirvík varđ John á ađ fálma í úlpuvasa sinn. Ţar fann hann súkkulađiđ ósnert. Rann ţá upp fyrir honum ađ hann vćri dóninn. Ekki stúlkan. Hann hafđi étiđ súkkulađi hennar. Hún var horfin úr sjónmáli. Ţess vegna hefur hann nú tekiđ til bragđs ađ auglýsa eftir henni. Honum er í mun ađ biđjast afsökunar og útskýra hvađ fór úrskeiđis.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Ferđalög, Matur og drykkur, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 06:58 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu athugasemdir
- Útvarpsraunir: Viđ 101 rotturnar förum yfirleitt ekki lengra en ađ Ártúnsbrekk... sigurdurig 3.10.2025
- Ólíkindatólið: Ţá er ţađ orđiđ morgunljóst ađ flugfélagiđ Play er fariđ á haus... Stefán 29.9.2025
- Ólíkindatólið: Svo lék Klaus Woormann á bassa međ Manfred Mann, John, George, ... Stefán 28.9.2025
- Ólíkindatólið: Ég verđ ađ bćta ţví hér viđ ţótt ţađ sé ekki alveg efni pistils... ingolfursigurdsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Viđ bítlaađdáendur getum samt veriđ ţakklátir Astrid Kircherr f... Stefán 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jósef, alveg rétt! Fattleysi mitt er vandrćđalegt. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Jens: Ţeir spiluđu m.a. í Ţýskalandi. Ţar tók Stu saman viđ ţý... jósef Ásmundsson 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Ingólfur, góđar ţakkir fyrir áhugaverđa fróđleiksmola. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Stefán (#14), takk fyrir ábendinguna. jensgud 27.9.2025
- Ólíkindatólið: Mér finnst ţađ mjög gott hjá ţér Jens ađ fjalla um ofbeldishnei... ingolfursigurdsson 27.9.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 36
- Sl. sólarhring: 60
- Sl. viku: 622
- Frá upphafi: 4161580
Annađ
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 479
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 20
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
axeltor
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Góđ saga!
Finnur hana vonandi!
Jón Valur Jensson, 25.9.2018 kl. 05:15
Ég vona bara fćreyinga vegna ađ ţeir geti keypt Nóa Sirius súkkulađi í sínum búđum. Hvernig er ţađ annars í fćreyjum Jens, eru ţeir međ vegagjöld viđ eitthvađ af sínum mörgu göngum ? Ég spyr vegna ţess ađ nú á ađ fara ađ ákveđa veggjöld viđ hin alltof kostnađarsömu Vađlaheiđargöng sem yfirnátttröll Alţingis barđi í gegn. Persónulega tel ég ađ gjaldiđ geti ekki orđiđ undir tvö ţúsund krónum á bíl. Vćntanlega mun nátttrölliđ ávallt aka ţar í gegn á kostnađ ríkisins, sem og allir oflaunađir alţingismenn vorir.
Stefán (IP-tala skráđ) 25.9.2018 kl. 07:28
Ég vona innilega ađ ţau hittist og ađ međ ţeim takist ástir. Ţú verđur ađ láta okkur vita Jens.
Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 25.9.2018 kl. 07:31
Jón Valur, ég ćtla ađ fylgjast međ framvindunni. Spurning hvort ađ daman sé búsett í Fćreyjum. Á síđasta ári voru erlendir ferđamenn í Fćreyjum rösklega ţrisvar sinnum fleiri en íbúar.
Jens Guđ, 25.9.2018 kl. 08:01
Stefán, Nóa Síríus súkkulađi fćst í öllum matvörubúđum og sjoppum í Fćreyjum. Veggjöld eru í sumum göngum í Fćreyjum. Flest eru ţó gjaldfrí.
Jens Guđ, 25.9.2018 kl. 08:04
Sigurđur, ég geri ţađ.
Jens Guđ, 25.9.2018 kl. 08:05
Jarđgöng í Fćreyjum vćru nú mun fćrri og jafnvel engin ef Danir hefđu ekki mokađ peningum í Fćreyinga.
Meirihluti Fćreyinga vill ekki sjálfstćđi Fćreyja vegna allra peninganna sem ţeir fá árlega frá Dönum.
"Fćreyska krónan" er jafngild dönsku krónunni, ţannig ađ gengisbinding dönsku krónunnar viđ evru nćr ţví til Fćreyja - og Grćnlands.
Og í Fćreyjum, eins og í Danmörku, er nú hćgt ađ fá húsnćđislán til 20 ára međ 1,7% föstum vöxtum.
Ţorsteinn Briem, 25.9.2018 kl. 08:34
Afsakiđ orđalagiđ en hvern andskotan koma jarđgöng og gjaldtaka ţessari hádramatísku sögu viđ?
Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 25.9.2018 kl. 08:46
Steini, Fćreyingar hafa sjálfir fjármagnađ hver ein og einustu göng. Hitt er rétt ađ danskar krónur berast árlega til Fćreyja. Mig minnir ađ í fyrra hafi ţađ veriđ um 7% af fćreysku fjárlögunum. Reyndar fara mun fleiri krónur frá Fćreyjum til Danmerkur en öfugt. Uppistađan af innkaupum Fćreyinga eru frá Danmörku. Rétt er ađ heldur fleiri Fćreyingar eru sambandssinnar. Ţeir upplifa sig sem eđlilegan hluta af sambandsríki. Munurinn er ţó ekki meiri en svo ađ í grófum dráttum má segja ađ Fćreyingar skiptist í tvo álíka stóra helminga.
Jens Guđ, 25.9.2018 kl. 08:59
Sigurđur (# 8), umrćđan leitar stundum út um víđan völl.
Jens Guđ, 25.9.2018 kl. 09:01
Ţori ekki ađ segja ţađ sem mig langar til ađ segja!!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 25.9.2018 kl. 14:36
Sigurđur I B, ég hef fullan skilning á ţví!
Jens Guđ, 25.9.2018 kl. 15:02
Í Jyllands-Posten áriđ 2000 má sjá grein um ađ ţriđjungur allra opinberra gjalda í Fćreyjum sé greiddur af dönskum skattgreiđendum. Veit ekki hvernig ţví er háttađ í dag ?
Stefán (IP-tala skráđ) 25.9.2018 kl. 22:22
Hvernig falleg saga af súkkulađistykki, sem ratađi í rangan munn getur snúist upp í samgöngurifrildi og fjármagnsumrćđu, fć ég ekki međ nokkru móti skiliđ. John karlinn á samúđ mína alla og vonandi tekst honum ađ leiđrétta feilátiđ. "Skilmisingur"getur tekiđ á sig hinar "ýmsustu" myndir, eins og einhver sagđi, einhvern tíma fyrir löngu síđan.
Ţakka hugljúfa sögu síđuhafa, en fordćmi jafnframt ţá sem snéru sögunni út í peninga. Súkkulađiđ hefur eflaust kostađ sitt, en sé ekki nokkurn grunn fyrir umrćđu um jarđgöng eđa vegabćtur, enda sögunni einungis til niđurdráttar.
John, viđ stöndum međ ţér í leitinni!
Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 26.9.2018 kl. 02:42
Stefán (# 13), undir lok síđustu aldar varđ efnahagshrun í Fćreyjum; svo svakalegt ađ fjöldinn tapađi húsum sínum; atvinnuleysi fór upp í 26% ţegar verst lét og almennur landflótti skall á. Íbúum fćkkađi úr 48 ţúsund niđur í 43 ţúsund. Ţađ fór allt í klessu. Lítiđ dćmi: Rétt utan viđ Ţórshöfn er eyjan Nolsoy í sama sveitarfélagi. Nolsoyingar ţurftu ađ fara vikulega međ áćtlunarbáti til ađ stimpla sig inn hjá vinnumálastofnun í Ţórshöfn til ađ fá atvinnuleysisbćtur. En útgerđ bátsins fór á hausinn og Nolsoyinar komust hvergi. Lentu í sjálfheldu. Í ţessu ástandi hćkkađi framlag Dana hlutfallslega til muna í fjárlögum. Ţar fyrir utan leiddi skođun á efnahagshruninu í ljós ađ danski seđlabankinn átti sök ađ máli ásamt aflabresti og brattri hćkkun á olíuverđi. Ég er búinn ađ fá ţađ stađfest hjá Fćreysku sendistofunni ađ framlag Dana í fjárlögum í fyrra var 7%.
Jens Guđ, 26.9.2018 kl. 08:26
Halldór, ég tek undir stuđninginn viđ John.
Jens Guđ, 26.9.2018 kl. 08:27
Ţegar Danir eyđa dönskum krónum í Fćreyjum ţá eru ţeir ekki ađ eyđa peningum međ sama hćtti og einstaklingur gerir ţegar hann fer út í búđ. ţeir eru í reynd ađ prenta peningana međ ţví lána nýjar danskar krónur til Fćreyja.
Ţegar Danir eyđa Dönskum krónum í Fćreyjum kostar ţađ ţá ekkert, nema blekiđ og pappírinn, (og ekkert ef ţađ eru rafrćnar danskar krónur). Kreppan á nýunda áratugnum í Fćreyjum var vegna ţess ađ Fćreyingar gátu ekki greitt dönsk lán til baka međ vöxtum. Ţannig hafa Danir í reynd alltaf veriđ sníkjudýr á Fćreyska hagkerfinu sem og á ţví Grćnlenska. Og Danir voru líka sníkjudýr á íslendingum ţangađ til í seinna stríđi. Í dag eru Danir fyrst og fremst sníkjudýr á Evrópska hagkerfinu í gegn um takmarkalaust vitlausa samninga viđ EU um evru.
En sagan af súkkulađistuldinum er góđ.
Guđmundur Jónsson, 26.9.2018 kl. 12:27
Dags míns elexír Jens; ađ geta hlegiđ ađ smá óförum annara.
Helga Kristjánsdóttir, 26.9.2018 kl. 15:36
Er hugsanlegt ađ fćreyski bóndinn sem er sakađur um ađ drepa laxa međ mykju blandist inn í ţetta stórfurđulega súkkulađimál?
Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 26.9.2018 kl. 17:22
Guđmundur, takk fyrir hagfrćđiskýringuna.
Jens Guđ, 26.9.2018 kl. 18:26
Helga, ţetta er alltaf allt í léttum dúr.
Jens Guđ, 26.9.2018 kl. 18:27
Sigurđur Bjarklind, ég hef engar vísbendingar um ađ kúamykjubóndinn sé flćktur inn í súkkulađimáliđ.
Jens Guđ, 26.9.2018 kl. 18:28
Nú verđ ég forvitinn um ţennan meinta mykjulaxadrápara ?
Stefán (IP-tala skráđ) 26.9.2018 kl. 20:11
https://www.mbl.is/200milur/frettir/2018/09/24/750_000_laxar_drapust_a_nokkrum_klukkustundum/
Tobbi (IP-tala skráđ) 27.9.2018 kl. 12:51
Ţetta hefur vonandi veriđ rćpusúkkulađi.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 28.9.2018 kl. 08:31
Srefán (# 23), Tobbi upplýsir ţađ í "kommenti" # 24.
Jens Guđ, 28.9.2018 kl. 19:49
Tobbi, takk.
Jens Guđ, 28.9.2018 kl. 19:50
Jósef Smári, vonandi ekki!
Jens Guđ, 28.9.2018 kl. 19:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.