8.11.2018 | 00:09
Fóstureyðingar í Færeyjum
Um þessar mundir eru fóstureyðingar fyrirferðamiklar í umræðunni hér - eða þungunarrof eins og fyrirbærið er einnig kallað. Ástæða umræðunnar er sú að verið er að breyta lögum; rýmka og lengja heimild til verknaðarins fram að 23. viku meðgöngu.
Forvitnilegt er að bera saman á milli landa fjölda fóstureyðinga á ári. Færeyingar skera sig rækilega frá öðrum norrænum löndum. Í fyrra voru 19 fóstureyðingar þar.
Berum saman hve margar fóstureyðingar eru á móti hverjum 1000 börnum sem fæðast. Listinn er þannig:
Grænland 1030
Svíþjóð 325
Danmörk 264
Ísland 253
Noregur 224
Finnland 177
Færeyjar 29
Þessi samanburður undirstrikar að Færeyjar eru mesta velsældarríki heims. Annar listi sem styður það er hversu mörg börn hver kona eignast að meðaltali:
Finnland 1,5
Noregur 1,6
Ísland 1,7
Danmörk 1,75
Svíþjóð 1,8
Grænland 2,0
Færeyjar 2,5
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Evrópumál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.11.2018 kl. 17:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
- Pottþétt ráð gegn veggjalús
- Stórmerkileg námstækni
Nýjustu athugasemdir
- Erfiður starfsmaður: Nonni hefði átt að athuga með manninn sem átti að vera rafvirki... johanneliasson 5.11.2024
- Erfiður starfsmaður: Vinur minn sem var að vinna við lyftu á Kleppi var mikill grall... sigurdurig 5.11.2024
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá: Sigurður Þ, heldur betur! jensgud 4.11.2024
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá: Mikið djöf sem þetta er flott lag með Jerry Lee Lewis og Náru ... Sigurður Þórólfsson 3.11.2024
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá: Sigurður I B, svona fyndinni skemmtisögu hendi ég ekki út! jensgud 29.10.2024
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá: Þetta minnir mig á þegar tveir íslenskir nemar í Kaupen voru á ... sigurdurig 29.10.2024
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá: Guðjón, það er margt til í því! jensgud 29.10.2024
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá: Jóhann, heppinn! jensgud 29.10.2024
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá: Svo vitnað sé í Bibbuna, fólk er lýgið og svikult og líður best... gudjonelias 29.10.2024
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá: Úps, ég er lukkunnar pamfíll að þurfa ekki að hafa áhyggjur af ... johanneliasson 29.10.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 308
- Sl. sólarhring: 317
- Sl. viku: 1619
- Frá upphafi: 4108247
Annað
- Innlit í dag: 272
- Innlit sl. viku: 1421
- Gestir í dag: 270
- IP-tölur í dag: 264
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Heill þér, Jens, fyrir góða frétt af Færeyingum og margfalt heilbrigðari meðferð þeirra á sínum ófæddu börum heldur en hjá okkur efnishyggjumönnum á Íslandi, sem útrýmum nær öllum Downs-börnum nú orðið og iðkum fósturdráp gegndarlaust og erum nú með gamlan kommúnista sem heilbrigðisráðherra sem vill keyra á enn meiri fósturdeyðingar, leyfa þær af hvaða ástæðu sem er, án þess að tilgreina þurfi tilefnið, og ekki í 12-16 vikur, heldur allt fram að 23. viku meðgöngu!!!
En hér er líka önnur jákvæð "frétt" frá Færeyjum, góð fyrir þig og þína lesendur (smellið á fyrirsögnina):
Virkilega falleg BBC-umfjöllun um Færeyjar og baráttu Færeyinga til að viðhalda tungu sinni og menningu
Jón Valur Jensson, 8.11.2018 kl. 04:02
Fara færeyskar konur ekki bara einfaldlega til Danmerkur til að sleppa undan vökulum augum þessa litla samfélags?
Óli Gneisti Sóleyjarson (IP-tala skráð) 8.11.2018 kl. 07:52
Færeyingar hafa þjóðarstolt án þess að reyna að troða sínum siðum og menningu upp á aðra. Einu sinni höfðu Íslendingar líka þjóðarstolt en það virðist fokið út í veður og vind. Samt er það þó svo að þegar eitthvað mikið bjátar á þá standa Íslendingar saman allir sem einn. Það er stutt á milli Íslands og Færeyja. Og mörg góð fordæmi þangað að sækja.
Sigurður Bjarklind (IP-tala skráð) 8.11.2018 kl. 08:02
Hvernig lítur barn út sem er ,5???
Sigurður I B Guðmundsson, 8.11.2018 kl. 10:36
Jens gott málefni. Ég tel að Færeyingar séu meiri fjölskyldufólk en við allmennt en ég man vel muninn á Færeyingum á togaraárunum mínum en þeir nenntu að kenna manni sem var annað er græðisbrjálæðið hjá löndunum.
Það er virkilega sorglegt hvernig þessi þjóð er komin úr sambandi við allt mannlegt,
Hér telja allir að nauðsynlegt sé að vinna frekar en að ala upp börnin sem fædd eru og sorglegt að horfa upp á börn sitja á gangstéttum fyrir framan læst heimili sín. Já Sorglegt.
Valdimar Samúelsson, 8.11.2018 kl. 12:36
Börnin eru framtíðin. Engin börn, engin framtíð. Þjóð sem stendur fyrir því að eyða börnum í móðurkviði, á engan rétt til að kallast þjóð, hún stendur fyrir sjálfseyðingu.
Þakka þér Jens fyrir þennan fróðlega pistil.
Tómas Ibsen Halldórsson, 8.11.2018 kl. 15:54
Er 30 fleiri börnum eytt en fæðast á Grænlandi?
Annars hef ég aldrei skilið af hverju konur þurfa tvo þriðju meðgöngutímans til að gera upp við sig hvort þær ætli að eyða fóstri eður ei. Er valkvíðinn svona brjálæðislegur? Koma alvarlegir fæðingagallar ekki fram ekki fram fyrr en tveim mánuðum fyrir fæðingu?
Hef aldrei séð neinn rökstuðning fyrir því af hverju er nauðsyn að hafa allan þennan tíma til að gera þetta upp við sig.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.11.2018 kl. 21:07
Jens, hvaða á er þessi "river of Thor". Mér sýnist myndin ekki vera frá Færeyjum.
Ingibjörg (IP-tala skráð) 8.11.2018 kl. 23:09
Jón Valur, takk fyrir hlý orð.
Jens Guð, 9.11.2018 kl. 02:04
Sjálfþakkað, málvinur minn!
Jón Valur Jensson, 9.11.2018 kl. 03:56
Óli Gneisti, ég held að Færeyingar geri það ekki umfram aðra. Færeyingar eru eins og ein stór fjölskylda. Þeir pukrast ekki heldur hlaupa undir bagga ef eitthvað bjátar á.
Jens Guð, 9.11.2018 kl. 10:34
Sigurðrur Bjarklind, ég tek undir þín orð.
Jens Guð, 9.11.2018 kl. 10:35
Sigurður I B, því svipar mjög til barns sem er ,6.
Jens Guð, 9.11.2018 kl. 10:37
Valdimar, ég tek undir lýsingu þína.
Jens Guð, 9.11.2018 kl. 18:32
Tómas, takk fyriri innlitið og lesturinn.
Jens Guð, 9.11.2018 kl. 18:33
Jón Steinar, það er ansi sláandi að fóstureyðingar séu fleiri en fæðingar á Grænlandi.
Jens Guð, 9.11.2018 kl. 18:36
Ingibjörg, myndirnar eru frá Færeyjum og eyjunum sem umkringja þær, svo sem Íslandi, Hjaltlandseyjum, Lofoten, Tory-eyju við Írland o.fl.
Jens Guð, 9.11.2018 kl. 18:45
Ég vil bæta því við og vekja athygli á að lagið fagra er eftir góða færeyska vinkonu mína, undrabarnið Angeliku Nielsen. 13 eða 14 ára kom hún á skrautskriftarnámskeið hjá mér í Færeyjum á síðustu öld. Hún missti af fyrsta námskeiðskvöldinu. En var samt eldsnögg að taka fram úr öllum öðrum nemendum. Skrifaði nánast í fyrstu atrennu glæsilega skrautskrift. Um svipað leyti fór hún að spila á fiðlu. Varð nánast samstundis fiðlusnillingur og hristir fyrirhafnarlaust fram úr erminni gullfalleg lög án þess að depla auga. Ekki kom á óvart þegar hún lærði frönsku og fékk umsvifalaust 10 í einkunn. Á unglingsárum var hún komin í alþjóðlega hljómsveit undrabarna í hljóðfæraleik. Hljómsveitin var gerð út frá Japan. Í Færeyjum spilar hún með fjölda hljómsveita sem spila ólíka músíkstíla. Þar á meðal gerir hún út frábæra eigin djasskennda etníska hljómsveit, Kvönn. Orðið angelika þýðir hvönn. Einstaklega ljúf og skemmtileg manneskja - fyrir utan afburðar tónlistarhæfileika.
Jens Guð, 9.11.2018 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.