Hvers vegna şessi feluleikur?

  Á níunda áratugnum vann ég á auglısingastofu.  Einn daginn kom Ingvar Helgason á stofuna.  Hann rak samnefnda bílasölu.  Hann sagğist vera ağ gera eitthvağ vitlaust.  Hann væri búinn ağ kaupa fjölda heilsíğuauglısinga í dagblöğunum um tiltekinn bíl án viğbragğa.  

  Şegar ég skoğaği auglısingarnar blasti vandamáliğ viğ.  Í şeim var bíllinn lofsunginn í bak og fyrir.  Hinsvegar vantaği í auglısingarnar hver væri ağ auglısa;  hver væri ağ selja bílinn.  Lesandinn gat ekki sınt nein viğbrögğ.

  Ég á fleiri sögur af fyrirtækjum sem auglısa hitt og şetta án upplısinga um şağ hver er ağ auglısa og hvar hægt er ağ kaupa auglıstu vöruna.  

  Í vikunni birtist í Fréttablağinu heilsíğuauglısing undir fyrirsögninni "Combo-tilboğ".  Şar voru myndir af mat og drykk,  brauğmeti og allskonar á tilboğsverği.  Şağ er ağ segja lækkuğu verği - ağ şví er má skiljast.

  Undir auglısinguna er kvittağ "netgíró Kvikk".  Ekkert heimilisfang.  Engin vísbending um hvort um er ağ ræğa sjoppu á Reyğarfirği eğa í Keflavík,  Stokkseyri eğa Hofsósi.

Ég sló inn netgíró.is. Fyrirbæriğ reyndist vera einhverskonar peningaplottsdæmi.  Lánar pening,  gefur út greiğslukort og hengir fólk eğa eitthvağ.

  Ég sló inn "kvikk.is".  Şar reyndist vera bifreiğaverkstæği.  Eftir stendur ağ ég hef ekki hugmynd um hver er ağ selja pylsu og gos á 549 kall.  Şangağ til ég kemst ağ şví kaupi ég pylsu og gos í Ikea á 245 kall.  Spara 304 krónur í leiğinni.    

pylsa og gos

    


« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hver vill pylsur og gos? Ég ætla ağ elda saltkjöt og baunir í kvöld enda er skítaveğur í vændum. Şá şarf mağur ağ fá eitthvağ bitastætt.tongue-out

Sigurğur Bjarklind (IP-tala skráğ) 2.11.2018 kl. 08:20

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Svo eru auglısingar líka birtar um vörur, şar sem nafn og vörumerki koma fram, hvar hægt er ağ fá hana og jafnvel hvar hún er framleidd, en engar upplısingar um hvağ şessi vara er eğa hvers vegna mağur ætti ağ kaupa hana.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.11.2018 kl. 16:16

3 Smámynd: Jens Guğ

Sigurğur Bjarklind,  ég spyr şess sama şegar ég sé 50 manna biğröğina fyrir utan Bæjarins bestu:  "Hver vill pylsu og gos?"

Jens Guğ, 3.11.2018 kl. 11:41

4 Smámynd: Jens Guğ

Jón Steinar,  şetta er annar flötur leyndarhyggjunnar.

Jens Guğ, 3.11.2018 kl. 11:42

5 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Şağ eru mjög margar auglúsingar mjög kjánalegar. Jafnvel útvarpsauglısingar sem segja eina setningu eins og "Vilt şú smakk? eğa "Kveikir şağ í şér?" Svo ekkert meira. Şetta er líka mjög algengt í prenmiğlum, şar sem mağur á ağ fara í einhvern leik til ağ finna seljanda vörunnar. Oft notağ fyrir bíósıningar eğa leikrit. Mjög pirrandi og virkilega fráhrindandi ağferğir...

Siggi Lee Lewis, 3.11.2018 kl. 16:57

6 Smámynd: Jens Guğ

Siggi Lee,  ég kannast viğ şetta.  Líka şegar auglısendur vita ekki hvağ şeir eiga ağ auglısa og auglısa şá eitthvağ almennt.  Til dæmis:  "Nú styttist í jólin!".  Eğa:  "Şağ er kominn vetur!"

Jens Guğ, 3.11.2018 kl. 18:01

7 identicon

Alveg stórfurğulegt şetta Kvikk dæmi og rándırt ağ auki, dæmi: Pylsa og gos 550 krónur - Samloka og gos 700 krónur - Nei takk. 

Stefán (IP-tala skráğ) 4.11.2018 kl. 13:08

8 Smámynd: Jens Guğ

Stefán,  şetta eru einkennilega dır tilboğ.

Jens Guğ, 4.11.2018 kl. 16:06

9 Smámynd: Sigurğur I B Guğmundsson

Svo er líka feluleikur hjá sumum "bloggurum" sem vilja alls ekki ağ fólk viti hver şeir eru!!!

Sigurğur I B Guğmundsson, 4.11.2018 kl. 20:34

10 Smámynd: Jens Guğ

Sigurğur I B,  ég hef rekist á şağ!

Jens Guğ, 7.11.2018 kl. 16:55

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.