5.12.2018 | 00:03
Stam
Í síðustu viku var ég í viðtali á Útvarpi Sögu, hjá Pétri Gunnlaugssyni. Nokkru síðar hringdi í mig kunningi. Hann var þá búinn að hlusta á spjallið í tvígang og hafði gaman af. Hinsvegar sagðist hann taka eftir því að stundum komi eins og hik á mig í miðri setningu, líkt og ég finni ekki rétta orðið.
Ég upplýsti hann um að ég stami. Af og til neita talfærin að koma strax frá sér tilteknum orðum. Á barnsaldri reyndi ég samt að koma orðinu frá mér. Þá hjakkaði ég á upphafi orðsins, eins og spólandi bíll. Með aldrinum lærðist mér að heppilegri viðbrögð væru að þagna uns ég skynja að orðið sé laust. Tekur aldrei lengri tíma en örfáar sekúndur.
Þetta hefur aldrei truflað mig. Ég hugsa aldrei um þetta og tek yfirleitt ekki eftir þessu.
Meginflokkur: Útvarp | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
Nýjustu athugasemdir
- Niðurlægður: Wilhelm, góður! jensgud 29.3.2025
- Niðurlægður: Ég ætlaði að koma með IKEA brandara en ég get ekki sett hann sa... emilssonw 29.3.2025
- Niðurlægður: Guðjón, takk fyrir góða ábendingu. jensgud 27.3.2025
- Niðurlægður: Maður á aldrei að láta sjást að maður eigi monning, og úlpan og... gudjonelias 27.3.2025
- Niðurlægður: Stefán (#7), ég tek alltaf stóran sveig framhjá Mjóddinni. jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Farðu bara varlega ef þú átt leið í Mjóddina Jens, krakkaskríll... Stefán 26.3.2025
- Niðurlægður: Sigurður, þarna kemur þú með skýringuna! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: Þarftu ekki bara að fara í klippingu og að raka þig!!! sigurdurig 26.3.2025
- Niðurlægður: Jóhann, heldur betur! jensgud 26.3.2025
- Niðurlægður: "Það margt skrýtið í kýrhausnum"......... johanneliasson 26.3.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 43
- Sl. sólarhring: 66
- Sl. viku: 2152
- Frá upphafi: 4133076
Annað
- Innlit í dag: 38
- Innlit sl. viku: 1792
- Gestir í dag: 35
- IP-tölur í dag: 35
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.
Athugasemdir
Sæll Jens, ég hlusta oft á Útvarp Sögu. Ég hef oft hlustað á viðtöl Péturs Gunnlaugs. við þig, og mér finnst þau yfirleitt fróðleg og áhugaverð. Og alltaf gaman að heyra frásagnir þínar frá Færeyjum. Maður veit allt of lítið um Færeyinga.
Já, og nú er gott að vita að þú stamir, skv. því sem þú sagðir kunningja þínum, sem var að pæla í talsmáta þínum. Fólk talar og tjáir sig á mismunandi hátt, án þess að maður sé að pæla eitthvað sérstaklega í því.
En ég hlakka til að hlusta á næsta viðtal við þig á Sögu.
Ingibjörg Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 5.12.2018 kl. 00:39
Formaður Miðflokksins verður undirleitur og tafsandi ( stundum nánast óskiljanlegur ) þegar hann reynir að klóra sig sem mest út úr síendurteknum heimatilbúnum vandræðum. Þannig verður hann afar ósannfærandi og aðeins örfáar villuráfandi sálir virðast fylgja honum í dag. Þetta hefur auðvitað ekkert með náttúrulegt stam að gera, en þíð Óli Palli á Rás 2 eigið það tvennt sameiginlegt Jens, að vera stamarar en samt frábærir útvarpsmenn.
Stefán (IP-tala skráð) 5.12.2018 kl. 07:21
Ingibjörg, takk fyrir hlý orð.
Jens Guð, 5.12.2018 kl. 09:16
Stefán, takk fyrir þessa lýsingu á okkur Óla Palla.
Jens Guð, 5.12.2018 kl. 09:18
Ég stamaði sem krakki og var látinn á "stamnámskeið" ásamt mörgum öðrum krökkum sem stömuðu líka. Eftir ca. tíu skipti og æfingar sem ég átti að gera heima (og gerði)var ég orðinn góður en man vel hvað ég skammaðist mín fyrir að þurfa að vera á þessu "námskeiði"!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 5.12.2018 kl. 18:00
Sigurður I B, ég vissi ekki að fólk geti vanið sig af stami á námskeiði. En gott mál. Alltaf lærir maður eitthvað nýtt í landafræði.
Jens Guð, 5.12.2018 kl. 18:47
Í dag afstamar fólk sig ( þá helst krakkar ) hjá talmeinafræðingum.
Stefán (IP-tala skráð) 5.12.2018 kl. 20:22
Stefán, ég þekki það ekki. Eflaust er þetta rétt hjá þér.
Jens Guð, 5.12.2018 kl. 20:29
Talandi um málfar ... hvað skeði eiginlega fyrir Vigdísi Hauks, sem nú virðist í fyrsta skipti ekki geta tjáð sig ?
Stefán (IP-tala skráð) 6.12.2018 kl. 19:52
Burtséð frá efni málsins þá fékk ég vægt nostalgíukast yfir laginu í spilaranum. Dásamlegar minningar frá þessum árum.
Sigurður Bjarklind (IP-tala skráð) 7.12.2018 kl. 06:49
Ó, eðli málsins skal það vera. Biðst afsökunar.
Sigurður Bjarklind (IP-tala skráð) 7.12.2018 kl. 16:39
Stefán (# 9), hún er kjaftstopp.
Jens Guð, 7.12.2018 kl. 19:18
Sigurður Bjarklind, þú hefur væntanlega tekið eftir því að Roger Daltrey stamar í söngnum.
Jens Guð, 7.12.2018 kl. 19:19
Já Jens, Simmi ætti að taka Vigdísi til fyrirmyndar og þegja.
Stefán (IP-tala skráð) 8.12.2018 kl. 14:33
Stefán (#14), Vigdís bíður róleg á hliðarlínunni; bíður eftir því að Sigmundur hrökklist úr formannsstólnum. Þá er hennar tími kominn.
Jens Guð, 9.12.2018 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.