Gleđileg jól!

Heims um ból

halda menn jól;

heiđingjar, kristnir og Tjallar.

Uppi á stól

stendur í kjól

stuttklipptur prestur og trallar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jens ţú kannt ţađ upp á hár

Ađ sćlla er ađ gefa en ţiggja

Gleđileg jól og farsćlt ár

Međ kveđju frá honum Sigga

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 22.12.2018 kl. 07:26

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Jólakveđjur til ţín. En mikiđ vćri gaman ađ fá eina jólasögu!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 22.12.2018 kl. 20:27

3 identicon

Gleđileg jól  cool

Ţórđur Bogason (IP-tala skráđ) 22.12.2018 kl. 21:08

4 identicon

Einhverstađar las ég ađ góđur mađur hafi sagt. Sćlla er ađ gefa en ţyggja. (á kjaftinn). Gleđilega Hátíđ.laughing

Árni Guđmundss0n (IP-tala skráđ) 22.12.2018 kl. 22:08

5 identicon

Ég óska öllum íslendingum gleđilegrar hátíđar nema ţingmönnum Miđflokksins.

Stefán (IP-tala skráđ) 23.12.2018 kl. 08:29

6 identicon

Árni, ţetta er úr vísu eftir Káinn.

Ingibjörg (IP-tala skráđ) 25.12.2018 kl. 12:32

7 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Bjarklind,  takk fyrir stökuna.

Jens Guđ, 4.1.2019 kl. 11:50

8 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ţví miđur hef ég ekki hćfileika til ađ semja sögu eftir pöntun.  Sögurnar sem ég skrifa detta sjálfar ađ fyrrabragđi ofan í kollinn á mér.

Jens Guđ, 4.1.2019 kl. 11:52

9 Smámynd: Jens Guđ

Ţórđur,  gleđileg jól!

Jens Guđ, 4.1.2019 kl. 11:52

10 Smámynd: Jens Guđ

Árni,  góđur!

Jens Guđ, 4.1.2019 kl. 11:52

11 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  ég tek undir ţađ!

Jens Guđ, 4.1.2019 kl. 11:53

12 Smámynd: Jens Guđ

Ingibjörg,  takk fyrir fróđleiksmolann.

Jens Guđ, 4.1.2019 kl. 11:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband