Frétta- og fróđleiksţyrstir Kanadabúar

  Í Toronto er gefiđ út alvörugefiđ dagblađ sem heitir Toronto Star.  Prentútgáfan selst í 319 ţúsund eintökum ađ međaltali.  Á laugardögum hoppar salan upp í 420 ţús.  Merkilega góđ sala í 6 milljón manna borg.  Ađ vísu reikna ég međ ađ sala blađsins nái út fyrir stađbundna borgina.  Ţannig er ţađ í Bandaríkjunum.  Dagblöđ eins og New York Times og Washington Post eru seld víđa um Bandaríkin.  Jafnvel utan Bandaríkjanna.  Til ađ mynda hefur veriđ hćgt ađ kaupa ţau í íslenskum ritfangaverslunum.

  Íbúar Bandaríkjanna eru 326 milljónir.  3ja fjölmennasta ţjóđ heims.  Til samanburđar er Kanada smáţjóđ.  Íbúar 37 milljónir.  Ţeim mun athyglisverđara er ađ söluhćsta bandaríska dagblađiđ,  USA Today, selst "ađeins" í 957 ţúsund eintökum.  

  Annađ söluhćsta bandaríska dagblađiđ,  New York Times,  selst í 572 ţúsund eintökum ađra daga en sunnudaga.  Ţá er salan 1,088 millj. 

  Söluhćsta dagblađ Kanada heitir The Globe and Mail.  Salan á ţví er 337 ţúsund eintök ađ međaltali.  Ţar af er laugardagsblađiđ í 355 eintökum.  Rösklega fimmtungur kanadísku ţjóđarinnar talar frönsku ađ móđurmáli.  Munar mestu um ađ í 8 milljón manna kanadíska fylkinu Quebec er franska ráđandi.  Dagblöđ međ frönskum texta seljast eins og heitar lummur.  Le Journal de Montreol selst í 233 ţúsund eintökum ađ međaltali.  Á laugardögum er salan 242 ţús. 

  Eflaust segja sölutölur á kanadískum og bandarískum dagblöđum heilmikiđ um ţjóđirnar.  Rétt er ţó ađ undirstrika ađ hér er lagt út af prentmiđlum.  Öll dagblöđin eru einnig á netinu.  Ţar eru ţau seld í áskrift.  Einnig fá netsíđur ţeirra heimsóknir frá öđrum.  Útreikningar eru snúnir.  Talađ er um ţumalputtareglu:  Fyrir vestan haf megi margfalda heimsóknir á netsíđur daglađa međ 2,5 á prentađ upplag til ađ fá út heildarneyslu dagblađsins.. 

  Ţetta er samt flóknara.  Viđ getum boriđ saman visir.is og mbl.is.  Ţessar síđur fá álíka mörg innlit.  Munurinn er sá ađ ýmist efni á mbl.is er ađeins ađgengilegt áskrifendum.  Ţar fyrir utan er mikill munur á útbreiđslu prentmiđlanna.  Fréttablađiđ nćr til meira en tvöfalt fleiri en Morgunblađiđ.

   Pappírsbrot kanadísku dagblađanna er ţannig ađ ţau eru álíka breiđ og íslensk dagblöđ.  En um ţriđjungi hćrri.  Efnisval er ađgreint í lausum "kálfum".  Ţađ er ţćgilegt.  Ţá er hćgt ađ byrja á ţví ađ henda kálfunum "Sport" og "Business".   

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér ţykir nú verst ađ Bćndablađiđ, ţađ frábćara málgagn, skuli ekki vera í bođi hjá vinum okkar í Kanada.

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 7.1.2019 kl. 06:38

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

"MAD" blöđin duga mér!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 7.1.2019 kl. 16:07

3 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Bjarklind,  ég harma ţađ einnig.  Bćndablađiđ er virkilega gott blađ.

Jens Guđ, 10.1.2019 kl. 01:47

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ég var búinn ađ gleyma ţeim ágćtu blöđum.  Ţau skemmtu mér oft á árum áđur.  

Jens Guđ, 10.1.2019 kl. 01:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband