Samanburđur á Kanada og Bandaríkjunum

  Áhugavert og gaman er ađ bera saman Kanada og Bandaríkin.  Margt er ólíkt međ skyldum.  Löndin liggja saman.  Kanada deilir einungis landamćrum međ Bandaríkjunum.  Ţau deila hinsvegar líka landamćrum međ Mexíkó.  Stöđugur vandrćđagangur er viđ ţau.  Kanadísku landamćrin eru vandrćđalaus.  

  Báđar ţjóđirnar eru enskumćlandi.  35 milljónir Bandaríkjamanna eru ţó spćnskumćlandi.  Í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjum kveđa lög á um ađ spćnska og enska séu jafn rétthá.  35% Kanadamanna er frönskumćlandi.  Ţar af tala 21% enga ensku. 

  Kanada er nćst stćrsta land heims ađ flatarmáli (á eftir Rússlandi).  Bandaríkin eru í 3ja sćti.  Kanada er smáţjóđ í samanburđi viđ Bandaríkin ţegar kemur ađ íbúafjölda:  37 milljónir á móti 325 milljónum.

poutine  Ţjóđarréttur Bandaríkjamanna er skyndibiti af öllu tagi:  Pizza, hamborgari, kjúklingabitar og kleinuhringir.  Ţjóđarréttur Kanada kallast poutine.  Uppistađa hans eru franskar kartöflur,  mjúkur skjannahvítur sósulegur ostur (ystingur) og ţykk brún kjötsósa.  Međ má vera smávegis grćnmeti og smá kjöt.

  Svo skemmtilega vill til ađ kanadíski poutine-rétturinn er í bókstaflegri merkingu kenndur viđ Frakka, rétt eins og frönsku kartöflurnar sem hann byggir á. Sumir vilja  meina ađ franskar kartöflur séu upphaflega komnar frá Belgíu.  Rétt eins og belgískar vöfflur.  Ţetta dettur ekki af himni ofan.

  Gjaldmiđill Bandaríkjanna og Kanada er dollar,  táknađur međ $.  Bandaríski dollarinn er alţjóđleg mynt.  Ekki sá kanadíski.

  Í sunnanverđum Bandaríkjunum er veturinn hlýr og notalegur.  Veturinn í Kanada er svalur.

  Allir forsćtisráđherrar Kanada eru og hafa veriđ bleiknefjar.  Bandaríkin hafa átt hvíta forseta, hörundsdökkan forseta og appelsínugulan forseta. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

En viđ höfum hafiđ, krónuna og hrútspunga!!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 4.2.2019 kl. 16:15

2 identicon

Appelsínugulur forseti ku vera í miklum metum hjá stjórnendum Útvarps Sögu, rétt eins og tvífari hans á Íslandi. 

Stefán (IP-tala skráđ) 4.2.2019 kl. 19:51

3 identicon

Ţađ vantar klárlega 1-2 feita kjötbita í ţetta "poutine" fyrir minn smekk.

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 5.2.2019 kl. 10:30

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  svo sannarlega - og mikiđ af ţví öllu!

Jens Guđ, 5.2.2019 kl. 17:06

5 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  hver er tvífari hans á Íslandi?

Jens Guđ, 5.2.2019 kl. 17:06

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Bjarklind,  ég er sammála ţví. 

Jens Guđ, 5.2.2019 kl. 17:07

7 identicon

Ja, fólk er oft ađ nefna viđ mig einhvern Simma sem tvífara ţess appelsínugula. Vil sem minnst af slíkum kauđum vita.

Stefán (IP-tala skráđ) 5.2.2019 kl. 18:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband