7.3.2019 | 23:00
Andúđ Lennons á Mick Jagger
Á sjöunda áratugnum var Bítlunum og The Rolling Stones stillt upp sem harđvítugum keppinautum. Ađdáendur ţeirra skipuđu sér í fylkingar. Ţćr tókust á um ţađ hvor hljómsveitin vćri betri. Ekki ađeins í orđaskaki. Líka međ hnúum og hnefum.
Raunveruleikinn var sá ađ á milli hljómsveitanna ríkti mikill vinskapur. Bítlarnir redduđu Stóns plötusamningi. Bítlarnir sömdu lag fyrir ađra smáskífu Stóns - eftir ađ fyrsta smáskífan náđi ekki inn á breska Topp 20 vinsćldalistann. Bítlalagiđ kom Stóns í 12. sćti vinsćldalistans. Ţar međ stimplađi Stóns sig inn. 1. janúar 1964 hóf vinsćldalistaţátturinn Top of the Pops göngu sína í BBC sjónvarpinu. Opnulag hans var ţetta lag.
Bítlarnir kenndu Stónsurum ađ semja lög. Bítlarnir ađstođuđu Stóns međ raddanir. Stónsarar komu líka viđ sögu í nokkrum lögum Bítlanna.
Hljómsveitirnar höfđu samvinnu um útgáfudag laga og platna. Ţegar önnur ţeirra átti lag eđa plötu í 1. sćti vinsćldalista hinkrađi hin međ útgáfu á sínu efni uns 1. sćtiđ var laust.
Af og til átti söngvari Stóns, Mick Jagger, til ađ skerpa á ímyndinni um ađ hljómsveitirnar vćru harđvítugir keppinautar. Í fjölmiđlaviđtölum laumađi hann góđlátlegri smá hćđni í garđ Bítlanna. Kannski olli ţađ ţví ađ í spjalli viđ bandaríska tímaritiđ Rolling Stones opinberađi bítillinn John Lennon óvćnt andúđ sína á Mick Jagger. Ţetta var 1971.
Međal ţess sem Lennon sagđi var ađ Mick Jagger vćri brandari. Hann hćddist ađ "hommalegri" sviđsframkomu hans. Gaf lítiđ fyrir leikarahćfileika hans. Hann hélt ţví fram ađ Jagger hefđi alltaf veriđ afbrýđisamur út í Bítlana. Hann hafi hermt eftir öllu sem Bítlarnir gerđu.
Lennon sagđist ţó alltaf hafa boriđ virđingu fyrir Stóns. Hljómsveitin hafi hinsvegar aldrei veriđ í sama klassa og Bítlarnir. Nokkrum árum síđar hélt Lennon ţví fram, líka í spjalli viđ Rolling Stones, ađ Jagger hafi alltaf veriđ viđkvćmur vegna yfirburđa Bítlanna á öllum sviđum. Hann hafi aldrei komist yfir ţađ.
Rétt er ađ taka fram ađ á ţessum tíma, í upphafi áttunda áratugarins, var Lennon pirrađur og hafđi horn í síđu margra. Hann söng níđvísu um Paul McCartney. Hann skrifađi opiđ níđbréf til tónlistarmannsins og upptökustjórans Todd Rundgren. Hann söng gegn breska hernum á Írlandi. Hann beitti sér gegn forseta Bandaríkjanna, Nixon. Á milli ţeirra tveggja varđ hatrammt stríđ.
Hér fyrir neđan er myndband međ blúshljómsveit Lennons, Dirty Mac. Bassaleikarinn er Stónsarinn Keith Richards. Í upphafi ţess gefur Lennon Mick Jagger leifar af mat. Sumir túlka ţađ sem dćmi um lúmskt uppátćki hans til ađ niđurlćgja Jagger. Ég hef efasemdir um ţađ. Lennon var alltaf opinskár og talađi ekki undir rós.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Ljóđ, Menning og listir | Breytt 8.3.2019 kl. 18:11 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já ţessar jólagjafir eru stundum til vandrćđa......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurđur I B, góđ saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Ţetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru međ ţetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 248
- Sl. sólarhring: 272
- Sl. viku: 1403
- Frá upphafi: 4121222
Annađ
- Innlit í dag: 205
- Innlit sl. viku: 1234
- Gestir í dag: 201
- IP-tölur í dag: 193
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Beatles sömdu lag fyrir nćst fyrstu smáskífu Stones.
Er eitthvađ ađ ţví ađ segja ađra smáskífu? Orđatiltćkiđ nćst fyrstur er ekki til…
Nonni (IP-tala skráđ) 8.3.2019 kl. 11:16
Nonni, takk fyrir ábendinguna. Ţađ er fallegra ađ tala um ađra smáskífu. Hinsvegar viđurkennir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum orđiđ nćstfyrstur.
Jens Guđ, 8.3.2019 kl. 15:34
,, Friđardúfan " John Lennon átti oft í miklum útistöđum viđ hina og ţessa og innra međ honum bjó greinilega mikiđ hatur, sem má líklega mest rekja til uppeldisvandamála. Ţetta hljjómleikainnnskot hér ađ ofan er úr ţeirri frábćru sjónvarps hljómleikamynd Rock and Roll Cirkus međ Rolling Stones í Desember 1968. M.a. sem fram koma eru t.d. Jethro Tull ( međ Tony Iommi innanborđs ) og The Who. Talandi um hatur, ţá gleđst ég auđvitađ yfir stórsigri Hatara á Íslandi og tel ţá verđuga fulltrúa Íslands í annars leiđinlegri söngkeppni. Hatriđ mun sigra !
Stefán (IP-tala skráđ) 9.3.2019 kl. 19:13
Stefán, kvikmyndin "Nowhere Boy" kemur vel til skila vandamálum barnsins og unglingsins Lennons; ađ kynnast ekki foreldrum sínum fyrr en á fullorđinsárum: Vita af tilvist ţeirra en ekki hvar ţau voru. Vera alinn upp af tilfinningakaldri frćnku sinni sem sýndi aldrei hlýju og vćntumţykju. Var afar ströng. Hann reif kjaft viđ hana frá unga aldri og hlýddi henni ekki. Kallađi hana aldrei mömmu heldur Mimi frćnku. Honum samdi miklu betur viđ eiginmann hennar. Sá gaf honum munnhörpu. Sem John náđi mjög góđum tökum á. Svo dó kallinn ţegar John var kannski 12 eđa 13 ár. Ţađ olli John klárlega áfalli sem leiddi til áfallastreituröskunar. Tveimur eđa ţrem árum síđar komst hann ađ ţví ađ mamma hans bjó í nćstu götu. Hann heilsađi upp á hana. Ţau náđu vel saman. Hún spilađi á banjo og píanó. Hún kenndi honum á ţessi hljóđfćri. En hún var töluvert geggjuđ. Svo ók fullur lögregluţjónn yfir hana. Drap hana. Önnur áfallastreituröskun. John varđ skapofsamađur. Fékk útrás viđ ađ sćkja pöbba og slást. Hann lamdi fyrri konu sína. Hann lamdi Paul McCartney.
Ţví skal ţó haldiđ til haga ađ John reyndist Mimi frćnku afskaplega vel. Um leiđ og hann eignađist peninga í kjölfar vinsćlda Bítlanna ţá keypti hann handa henni risastórt hús. Allt ađ ţví höll. Hann hringdi í hana aldrei sjaldnar en vikulega. Oft tvisvar og ţrisvar í viku. Ţegar hann flutti til Bandaríkjanna lagđi hann hart ađ Mimi ađ flytja ţangađ líka. Hann myndi kaupa handa henni hús og sjá um hana ţar. En hún gat ekki hugsađ sér ađ yfirgefa ćskuslóđir sínar og vinkvennahóp í Englandi.
Jens Guđ, 9.3.2019 kl. 21:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.