Furđulegur matur

  Ég hef nokkrum sinnum sótt Svíţjóđ heim.  Reyndar ađeins Stokkhólm.  Skemmtileg borg.  Góđar plötubúđir.  Góđur matur.  Víkur ţá sögu ađ sćnsku búđinni Ikea í Garđabć.  Henni er stýrt af röggsemi og útjónarsemi af Skagfirđingi.  Fyrir bragđiđ er veitingastađur Ikea í Garđabć sá vinsćlasti í heiminum.  Međal snjallra trompa er ađ bjóđa upp á fjölbreytta rétti mánađarins.  Jafnan eitthvađ gott, ódýrt og spennandi. 

  Í ţessum mánuđi er bođiđ upp á furđulegan sćnskan rétt,  kartöflubollur,  svokallađar kroppkakor.  Mér virtist sem ţćr samanstandi af hveiti og kartöflum.  Kannski smá salti. Inni í hverri bollu er smávegis af svínakjöti.  Ţćr eru löđrandi í brćddu smjöri og rjómaskvettu.  Títuberjasulta bjargar ţví sem bjarga má.  Ţetta er furđulegur matur.  Allir fyrri tilbođsréttir Ikea hafa bragđast betur.  Undarlegt ađ Svíar sćki í ţennan rétt.  Kannski er hann hollur.

  Samt.  Ţađ er alltaf gaman ađ prófa framandi mat.          

 

kroppkakor


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ vantar bara 3 spćlegg ofan á ţetta og ţá er ţađ orđin máltíđ!

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 12.3.2019 kl. 08:14

2 Smámynd: Júlíus Valsson

Matarsmekkur Svía hefur breyst mikiđ á síđustu 3 áratugum eđa svo međ fjölgun innflytjenda. Ţeir borđa reynda enn kartöflusalat Falukorf (léttreyktar pylsur) og blodpudding (eins konar blóđmör) í nćrri hvert mál. Jólahlađborđiđ ţeirra er líkast bragđlausu forréttahlađborđi. Til ađ fá virkilega góđan hefđbundinn mat ţar í landi ćttu menn ađ fara sem nyrst í Svíţjóđ. Ţar kunna menn ađ elda.  

Júlíus Valsson, 12.3.2019 kl. 09:48

3 identicon

Heyrđir ţú ekki í sveitinni ţegar ţú varst ađ alast upp ađ kartöflurnar drýgđu matin. Ţarna er semsé komin allsherjar skýring á ţví.

DJS (IP-tala skráđ) 12.3.2019 kl. 14:38

4 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Er ţađ sćnski kokkurinn sem útbýr ţetta???

Sigurđur I B Guđmundsson, 12.3.2019 kl. 16:51

5 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Kroppkakor er einhver alversti matur sem ég hef smakkađ á ćvinni. Gleymi ţví aldrei ţegar ég lagđi mér ţetta til munns einhvers stađar í útnára í Norđur-Svíţjóđ fyrir löngu síđan. Vont á bragđiđ og svo límist ţetta viđ góminn og tekur óratíma ađ losna viđ ţađ.

Ţorsteinn Siglaugsson, 13.3.2019 kl. 14:09

6 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Bjarklind,  ţađ ţarf ekki meira til!

Jens Guđ, 14.3.2019 kl. 17:57

7 Smámynd: Jens Guđ

Júlíus,  takk fyrir upplýsingarnar.

Jens Guđ, 14.3.2019 kl. 17:57

8 Smámynd: Jens Guđ

DJS,  ţađ fór alveg framhjá mér.  En ţetta er gott og hollt ráđ fyrir ţá sem eiga lítiđ af mat.

Jens Guđ, 14.3.2019 kl. 17:59

9 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  pottţétt!

Jens Guđ, 14.3.2019 kl. 18:00

10 Smámynd: Jens Guđ

Ţorsteinn,  gott ađ fá stađfestingu á ţví ađ matarsmekkur minn sé ekki bara mín matvendni.

Jens Guđ, 14.3.2019 kl. 18:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband