3.4.2019 | 08:22
Var Ringo hćfileikaminnsti bítillinn?
Bítlarnir eru merkasta hljómsveit tónlistarsögunnar. Framverđir hennar, John Lennon og Paul McCartney, voru frábćrir söngvahöfundar. Báđir í fremstu röđ lagahöfunda og Lennon nćsti bćr viđ Bob Dylan í hópi bestu textahöfunda rokksins. Báđir frábćrir söngvarar. Ţeir afgreiddu léttilega hömlulausan öskursöngstíl, fyrstir bleiknefja á eftir Elvis Presley. Ţeir afgreiddu líka léttilega allskonar ađra söngstíla. Rödduđu ađ auki glćsilega ásamt Geroge Harrison. Hann varđ - ţegar á leiđ - afburđagóđur lagahöfundur.
John, Paul og George hófu snemma kapphlaup í ađ framţróa tónlist hljómsveitarinnar. Róttćk og djörf nýsköpun Bítlanna gekk langt og trompađi flest sem var í gangi á ţeim tíma.
Í tilraunastarfsemi Bítlanna reyndi einna minnst á trommuleik. Ringo fór ađ upplifa sig sem utanveltu. Í hljóđveri var hann meira og minna verkefnalaus. Spilađi meira á spil viđ starfsmenn hljóđversins en á trommur.
Chuck Simms í Nýfundnalandi er Bítlafrćđingur, söngvari, söngvaskáld og jafnvígur á hin ólíkustu hljóđfćri; allt frá munnhörpu til banjós; og allt frá orgeli til gítars. Hann hefur sent frá sér fjölda platna og tekiđ ţátt í árlegri vikulangri hátíđ International Beatle Week í Liverpool. Bćđi ţar og á hljómleikaferđum um heiminn hefur hann spilađ fjölda Bítlalaga. Á kanadíska netmiđlinum Quora skrifar hann áhugaverđa grein um ţetta allt saman. Í styttu máli segir hann eitthvađ á ţessa leiđ:
Ringo er ekki söngvaskáld. Hann er lélegur söngvari. Takmarkađur, sérstaklega í samanburđi viđ hina bítlana. En á upphafsárum Bítlanna var hann eini góđi hljóđfćraleikari hljómsveitarinnar. Trommuleikur hans var öruggari, afgerandi og gerđi meira fyrir tónlistina en flestir trommuleikarar ţess tíma.
Gítarsóló George voru iđulega klaufaleg. Paul spilađi tilţrifalausan hefđbundinn bassaleik. Ringo bauđ upp á miklu meira og hljómsveitin ţurfti á ţví ađ halda. Eins frábćrir og miklir áhrifavaldar Bítlarnir voru ţá var ţađ ekki fyrr en 1965, frá og međ plötunum Help og Rubber Soul sem hinir bítlarnir náđu Ringo sem góđir hljóđfćraleikarar. Ţeir hefđu ţó aldrei orđiđ merkasta hljómsveit heims međ lélegum trommara.
Ég er ađ mestu sammála Chuck. Kvitta samt ekki undir ađ gítarsóló George hafi veriđ klaufsk. Frekar ađ ţau hafi veriđ einföld og stundum smá stirđleg. Ţađ er töff. Eins og heyra má glöggt í međfylgjandi lagi - spilađ "life" í beinni útsendingu í breska útvarpinu 1963 - er ţađ trommuleikur Ringos sem keyrir upp kraftinn í laginu. "Gerir ţađ", eins og sagt er um einstakt hljóđfćri sem skiptir öllu máli í ađ fullkomna lag.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóđ, Menning og listir, Útvarp | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já ţessar jólagjafir eru stundum til vandrćđa......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurđur I B, góđ saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Ţetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru međ ţetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 181
- Sl. sólarhring: 211
- Sl. viku: 1336
- Frá upphafi: 4121155
Annađ
- Innlit í dag: 145
- Innlit sl. viku: 1174
- Gestir í dag: 143
- IP-tölur í dag: 140
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Innskráning
Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.
Athugasemdir
Hljóđfćraleikur var nú ekki mjög merkilegur á ţessum árum. Ţađ ţótti töff ađ spila sömu 64. parts nótuna í röđ á hrađanum 150 pm. og spila helst međ tönnum og táneglum. Og svo skilađi hinn undarlegi hljómur hljóđfćrisins sínu. Alvöru spilamennska kom fyrst međ DEEP PURPLE 1969 og međ ţeim hljómsveitum sem eftir komu.Ţó Chris Scuire hafi veriđ yfirlýsingaglađur ţá er mikiđ til í ummćlum hans um gítarleik Jimi Hendrix. Ţađ voru jú eingöngu hassistar sem hlustuđu á ţetta á sínum tíma. Mér hefur aldrei fundist vera nein gćđi í hljóđfćraleik bítlanna og stones og Trommuleikurinn var ţar engin undantekning. Taktfestan hjá Ringo var ţađ eina sem skilađi einhverju. En hann var hálfgćđingur viđ Bruford, Lake og svo ég tali nú ekki um okkar Pétur Östlund.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 3.4.2019 kl. 10:39
Átti ađ vera Palmer en ekki Lake.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 3.4.2019 kl. 11:19
John Fogerty var í raun CCR eins og Ray Davies var Kinks og ţannig voru margar hljómsveitir ađ einn ađili sem hélt hljómsveitinni uppi. En The Beatles var skipuđ fjórum snillingum!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 3.4.2019 kl. 19:53
Bass Player Magasine - Official Site setur Paul McCartney á toppinn af popp/rokk bassaleikurum. Lesendur Rolling Stone Magazine setja Paul í 3 sćti. DigitalDreamDoor.com er međ Paul í 8 sćti. Á Ranker - Official Site velja lesendur Paul í 4 sćtiđ. Digital DreamDoor.com er einnig međ Paul í 30 sćti yfir bestu hljómborđsleikara rokksins. Bítlaađdáendir vita líka mćta vel ađ Paul er virkilega góđur gítarleikari og trommuleikur hans á plötum er góđur. Paul fékk t.d. mikiđ hrós frá Keith Monn fyrir trommuleikinn á plötunni Band on the Run. Oft hefur veriđ sagt ađ hljómsveit sé aldrei betri en trommuleikarinn og Ringo var vissulega talinn vera besti tromuleikarinn í Liverpool áđur en hann gekk til liđs viđ bestu hljómsveit allra tíma. Ofur spilamennska hjá öllum hljóđfćraleikurum í rokkhljómsveit kom fram međ The Cream 1966 og sem dćmi um hljómsveitir međ ofur hljóđfćraleikara plús ofur söngvara eru The Who 1965, Led Zeppelin 1969 og Mark 2 útgáfa Deep Purple 1969. Ég tek svo undir međ Sigurđi hér ađ ofan ,, The Beatles var skipuđ fjórum snillingum ". Sem heild voru ţeir ofurmenni á öllum sviđum, sem svo sannarlega breyttu heimsmyndinni.
Stefán (IP-tala skráđ) 3.4.2019 kl. 20:40
Paul hefur sagt ađ af ţeim fjórum hafi Ringo tekist best ađ halda utan um tekjurnar. Sem voru smáaurar í upphafi ferils, miđađ viđ allt og allt. Paul hefur reyndar rétt úr kútnum síđustu árin, er sagt. Svo ađ Ringo er ýmislegt til lista lagt, og er af sumum sagđur tímamóta-trommari og yfirlei fyrirtaks náungi.
Gudni Olafsson (IP-tala skráđ) 4.4.2019 kl. 09:06
Jósef Smári, ţađ er ýmislegt til í ţessu hjá ţér.
Jens Guđ, 4.4.2019 kl. 12:46
Sigurđur I B, ég tek undir hvert orđ.
Jens Guđ, 4.4.2019 kl. 12:46
Stefán, Paul varđ risaflottur bassaleikari ţegar á leiđ. Ekki spurning.
Jens Guđ, 4.4.2019 kl. 12:47
Guđni, ítrekađ hefur komiđ fram ađ Ringo létti mjög andrúmsloftiđ hjá Bítlunum. Ţegar John tók sín frćgu geđofsaköst ţá sló Ringo hann iđulega út af laginu međ einhverju fyndnu bulli. Íslensk kona sem vinnur á kaffistofu Abbey Road hljóđversins segir ađ heimsóknum Ringos fylgi alltaf glađvćr stemmning. Hann sé hress og kátur viđ alla.
Jens Guđ, 4.4.2019 kl. 12:56
Ég tek undir hvert orđ hjá, Jens! Jósef Smári fílar progrokkiđ, greinilega, sem er hiđ besta mál.
Wilhelm Emilsson, 4.4.2019 kl. 22:44
Wilhelm, takk fyrir ţađ.
Jens Guđ, 5.4.2019 kl. 02:32
John var stofnandi The Beatles og ţeirra mesti hugsuđur og ég ţakka mikilli sýrunotkun fyrir alla framsćknu sköpunina. Paul var mesti framkvćmdamađurinn og raunar stjórnadi The Beatles eftir lát Brian Epstein. Ađal hugmyndasmiđurinn á bak viđ Sgt Peppers ... og Let It Be og án ákveđni hans hefđi Abbey Road aldrei orđiđ til. George var sagđur feiminn og hljóđlátur, en hann var virkilega góđur og virtur lagasmiđur. Ringo var ţeirra mesti humoristi og ţó ađ hann fćri í fýlu og hćtti um stundarsakir í hljómsveitinni 1968, ţá náđu félagar hans honumm inn aftur sem betur fer, ţví ađ trommuleikur hans var alla tíđ góđur og já, bara alveg sérstaklega magnađur í lokin, á Abbey Road.
Stefán (IP-tala skráđ) 5.4.2019 kl. 21:38
Stefán, takk fyrir ţessa ágćtu greiningu.
Jens Guđ, 6.4.2019 kl. 09:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.