10.10.2019 | 00:03
Hótel Jórvík
Á tíunda áratug síđustu aldar átti ég erindi til Ţórshafnar á Langanesi. Var međ skrautskriftarnámskeiđ ţar. Gisti á Hótel Jórvík. Hótelstýran var hölt öldruđ kona. Hún var hálf heyrnarlaus. Lá ţví hátt rómur. Auk mín dvöldu á hótelinu flugmađur og dúettinn Súkkat.
Ég kom mér fyrir í hótelinu síđdegis á föstudegi; hafđi herbergisdyrnar opnar. Ég heyrđi ađ hótelsíminn hringdi. Kerla svarađi. Viđmćlandinn var auđheyranlega ađ bjóđast til ađ hjálpa til. Hótelstýran hrópađi í tóliđ: "Ég slepp létt frá kvöldmatnum. Ég er bara međ nýja kalla sem komu í dag. Hinir fóru í morgun. Ég get ţess vegna hitađ upp afganginn af karríkjötinu frá ţví á mánudaginn og nýju kallarnir fatta ekki neitt!"
Um kvöldiđ var karríkjötsréttur í matinn.
Hótelstýran lét okkur vita ađ hún hefđi bjór og vín til sölu. Viđ gestirnir pöntuđum eitthvađ af veigum. Enginn var barinn. Konan sótti drykkina inn í hliđarherbergi. Hún bar ţá ekki fram í umbúđum heldur í vatnsglösum.
Nokkrum árum síđar var forsíđufrétt í DV um ađ viđ húsleit í Hótel Jórvík hefđi fundist töluvert magn af heimabrugguđum bjór og víni ásamt bruggtólum. Hótelstýran sagđist ekki selja áfengi. Hún vćri ađ geyma ţetta fyrir sjómann sem hún vissi ekki hvađ hét.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Ferđalög, Spaugilegt, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:08 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
Nýjustu athugasemdir
- Aldeilis furðulegt nudd: Jósef, takk fyrir fróđleiksmolann. jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Eftir ţví sem ég hef heyrt er ráđiđ viđ bólgum sem verđa vegna ... jósef Ásmundsson 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Helga, heldur betur! jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Ţađ kostar ađ láta lappa upp á sig vinur. diva73 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Í framhaldi af nuddara sem nuddar ekki og dýralćknum sem búa ti... Stefán 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: ´Bjarni, svo sannarlega! jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Buddy, you got screwed. Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Bjarni, nei. Ţađ beiđ kannski nćsta nuddtíma. jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Og no happy ending? Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Stefán, góđur! jensgud 19.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 19
- Sl. sólarhring: 40
- Sl. viku: 1141
- Frá upphafi: 4126467
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 943
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Kerla dugleg ađ bjarga sér. Bćttur sé skađinn.
Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 10.10.2019 kl. 08:33
Hótel Jórvík er međ eftirminnilegri hótelum sem ég hef gist, hótelstýran og hennar ađstođarliđ mikiđ sómafólk.
Ţar dvöldum viđ vinnufélagarnir vikum saman sumariđ 1993, en ţađ sumar björguđust Fćreyingar viđ smuguveiđar í sinni kreppu og áttu ţađ til ađ koma inn til Ţórshafnar á riđdöllum sem skráđir voru í Belize og Jamaica eđa bara einhverjum öđrum Cariba eyjum.
Og af ţví ađ hótelstýran vissi vel hvađ efnahagur fćreysku sjómannanna leyfđi ţá veittu hún ţeim "drykkina í vatnsglösunum" gratís. Viđ fengum eftir ţannig landlegur sjaldan kjöt í karrý en ţeim mun oftar lúđu frá Vestmannaeyjum.
Magnús Sigurđsson, 10.10.2019 kl. 15:01
Aldrei má "mađur" aldrei neitt!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 10.10.2019 kl. 16:10
Sigurđur Bjarklind, hún var snillingur! Engin matarsóun á ţeim bć.
Jens Guđ, 10.10.2019 kl. 16:54
Magnús, gaman ađ heyra. Ţessu má bćta viđ mína frásögn (mér fannst ţví ofaukiđ í knöppum pósti og ekki passa inn í stílinn): Er viđ snćddum karríkjötiđ var konan spurđ hvort hún ćtlađi ekki ađ fá sér bita međ okkur. Hún svarađi ţví til ađ hana langi frekar til ađ bjóđa upp á huggulega "dinner" stemmningu fyrir okkur. Međ ţađ sama dró hún fram harmónikku og spilađi nokkur fjörug gömlu dansanna lög.
Jens Guđ, 10.10.2019 kl. 17:02
Sigurđur I B, ţađ er vandlifađ í henni veröld. Enginn skilningur á sjálfsbjargarviđleitni.
Jens Guđ, 10.10.2019 kl. 17:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.