14.10.2019 | 19:47
Bráđskemmtilegt "Laugardagskvöld međ Matta".
Ég var ađ hlusta á skemmtilegan útvarpsţátt, "Laugardagskvöld međ Matta", á Rás 2. Gestur ţáttarins var Logi Einarsson, formađur Samfylkingarinnar og Skriđjökull. Hann kynnti fyrir hlustendum uppáhaldslögi sín. Ţar ratađi hver gullmolinn á fćtur öđrum. Gaman var á ađ hlýđa. Líka vegna ţess ađ fróđleiksmolar flutu međ.
Snemma í ţćttinum upplýsti Logi undanbragđalaust ađ hans uppáhald sé bítillinn Paul McCartney. "Minn mađur," sagđi hann. Ekki vissi hann af hverju. Hinsvegar ţykir honum vćnt um ađ dóttir hans hefur erft ađdáun á Paul. Svo spilađi Logi uppáhaldslag sitt međ Paul. Ţađ var "Come Together", opnulag plötunnar "Abbey Road".
Er lagi lauk gerđi Matti athugasemd. Hann sagđi: "Ţetta er Lennon-legt lag en Paul á ţađ, eđa hvađ?" Logi svarađi: "Ég veit ţađ ekki. Ég hef aldrei kafađ ţađ djúpt í ţetta."
Hiđ rétta er ađ lagiđ er samiđ og sungiđ af John. Höfundareinkenni Johns eru sterk. Bćđi í söng og blúsađri laglinu.
Í frekara spjalli um "Abbey Road" upplýsti Logi ađ John og Paul hafi átt óvenju fá lög á plötunni. Hún vćri eiginlega plata George Harrisons. Hann eigi ţessi fínu lög eins og "Here Comes the Sun" og "Strawberry Fields".
Hiđ rétta er ađ Lennon-McCartney eiga 14 af 17 lögum plötunnar. Ringo á 1 og George 2. Vissulega eru lög George virkilega góđ og ađ mati mínu og Lennons bestu lög plötunnar. Logi nefndi réttilega "Here Comes the Sun" en hitt lag George á plötunni er "Something". Ekki "Strawberry Fields". Ţađ er Lennon-lag sem kom einungis út á smáskífu en löngu síđar á geisladiski međ "Sgt. Peppers...".
Tekiđ skal fram ađ međ ţessum pósti er ég ekki ađ reyna ađ gera lítiđ úr stjórnmálamanninum Loga Einarssyni. Stjórnmálamenn ţurfa ekki ađ vera međ sögu Bítlanna á hreinu. Sú hljómsveit starfađi stutt. Plötuupptökur hennar spönnuđu ađeins 6 ár, 1963-1969. Ţeim mun merkilegra og skemmtilegra er ađ fólk sé ađ hlusta á Bítlana 2019. Hvađ varđ um allar hinar hljómsveitirnar sem tröllriđu markađnum á sama tíma og Bítlarnir: Love, Iron Butterfly, Crazy World of Arthur Brown, Soft Machine, Them, Strawbs...?
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Menning og listir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 23:52 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţađ er nokkuđ til í ţví sem Bjarni skrifar hér ađ ofan, en ţađ ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverđan fróđleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleiđ kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hć... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurđur I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góđ spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Ţetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur međ ţunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurđur I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurđur I B, ţessi er lúmskur! jensgud 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 355
- Sl. viku: 1375
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1054
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Chuck Berry á hlut í bćđi lagi og texta lagsins Come Together og ţađ var viđurkennt af John Lennon, sem losađi sig undan málaferlum fyrir lagastuld međ ţví ađ syngja inn á plötur ţrjú lög í eigu Morris Levis, ţar á međal ţetta Chuck Berry lag You Can t Catch Me. George Harrison fór jú mjög illa út úr málaferlum fyrir lagastuld sem kunnugt er. Lagiđ He s So Fine eftir Ronnie Mack sem varđ ađ laginu My Sweet Lord.
Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 15.10.2019 kl. 09:33
Logi Einarsson, virđist vera álíka vel ađ sér um sögu the Beatles eins og í öđru, ţess vegna er hann eilíflega ađ BULLA eitthvađ út í loftiđ og virđist komast nokkuđ upp međ ţađ eins og sést á ţví ađ ţađ virđast bara örfáir sjá hversu ótrúverđugur mađurinn er.....
Jóhann Elíasson, 15.10.2019 kl. 12:27
Stefán, John var ađ heiđra Chuck Berry međ ţví ađ vitna í lagabút hans og texta. Chuck var upp međ sér. Hinsvegar sá plötuútgefandi hans í hendi sér ađ hćgt vćri ađ gera sér mat úr ţessu. Chuck var á móti ţví en fékk ekki viđ neitt ráđiđ. Ég held ađ John hafi ekki haft neitt á móti ţví ađ syngja inn á plötu ţessi 3 lög sem Morris Levy átti útgáfurétt á.
Jens Guđ, 15.10.2019 kl. 17:55
Jóhann, ég ţekki lítiđ til Loga en ţeim mun meira um Bítlana.
Jens Guđ, 15.10.2019 kl. 17:56
John Lennon tók líka sitthvađ frá Beethoven og ekki er vitađ til ţess ađ sá hafi kvartađ yfir ţví, enda voru ţeir ekki svo ólíkir persónuleikar. Skapillir ófriđarseggir en meistarar í tónlistarsköpun. Varđandi hljómsveitirnar sem ţú nefnir ţarna í lokin. Plata Love ,, Forever Changes ,, frá 1967 lifir sem eitt mesta meistaraverk Vesturstrandarrokksins. Merkasta plata Iron Butterfly ,, In-A-Gadda-Da-Vida hefur ekki elst eins vel ađ mínu mati, en ensk/ameríska hljómsveitin Captain Beyon var stofnuđ upp úr Iron Butterfly og fyrsta plata ţeirra frá 1972 finnst mér alveg bráđ skemmtileg. Enski söngvarinn Arthur Brown átti ţetta frćga lag ,, Fire ,, en ekki mikiđ meira. Enska underground/jazzrock hljómsveitin Soft Machine átti nú ekki svo miklum vinsćldum ađ fagna, nema helst hjá gagnrýnendum og tónlistarnördum eins og mér. Upptökustjóri fyrstu smáskífu ţeirra frá 1967 var Chas Chandler bassaleikari Animals og umbi Hendrix og Slade. Blessuđ sé minning hans. Írska hljómsveitin Them skilađi af sér stórsnillingnum Van Morrison sem enn nýtur vinsćlda og virđingar. Enska folkrock/prog hljómsveitin Strawbs var klárlega vinsćlli en Soft Machine ţegar best lét og líklega er hljómsveitin ađ einhverju leiti enn starfandi, ţó flestum gleymd. Hljómborđsleikari ţeirra, Rick Wakemann varđ stórstjarna međ hljómsveitinni Yes, sem Gunnari Jökli bauđst ađ leika međ.
Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 15.10.2019 kl. 19:48
Stefán, takk fyrir fróđleiksmolana. Lennon-lagiđ "Because" var samiđ upp úr Túnglskinssónötu Beethovens spilađri afturábak. Sennilega var Chad Chandler umbi Soft Machine. Ađ minnsta kosti sendi hann Hendrix og Soft Machine í hljómleikaferđ um Bandaríkin - ţar sem Hendrix varđ ţvílík ofurstjarna. Til gamans: Ţegar Robert Wyatt, trommuleikati, söngvari og ţúsundţjalasmiđur Soft Machine, hljóđritađi sólósmáskífuna "Slow Walkin' Talk" ţá spilađi Hendrix á bassa. Ađ ţví loknu sagđi Hendrix eitthvađ á ţessa leiđ: Ég skal kenna ţér nokkur einföld gítartrix til ađ hressa upp á lagiđ. Í ćvisögu sinni segist Robert hafa í hroka afţakkađ ţađ. Honum fannst hann sjálfur vera ekki síđri gítarleikari en Hendrix. Mörgum áratugum síđar söng Robert Wyatt inn á plötuna Medúllu međ Björk.
https://www.youtube.com/watch?v=agO_R0h1V84
Jens Guđ, 15.10.2019 kl. 21:33
Og ég sem hélt ađ allir vćru sammála um ađ Medley-iđ bćri best.
Ţađ sem mörgum ţykir skrítiđ er hversu ofbođslega vinsćlt lagiđ frábćra "Oh! Darling" varđ á Íslandi.
Ţetta var ađal lagiđ í langan tíma bćđi í Óskalögum Sjómanna og Óskalögum Sjúklinga.
Richard Ţorlákur Úlfarsson, 16.10.2019 kl. 06:25
Richard, Íílendingar eru miklir söngmenn og mönnum finnst sjálfsagt gaman ađ reyna viđ lagiđ Oh!Darling, ţó ađ enginn geti toppađ Paul ţar í öskursöngnum - Alveg frábćr blues.
Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 16.10.2019 kl. 09:25
Richard, á mínum unglingsárum í upphafi 7unnar var Oh Darling ađal vangadanslagiđ. Af mörgu skemmtilegu viđ Bítlana er ađ hvert lag međ ţeim á sinn ađdáendahóp. Jafnframt greinir mönnum á um hver sé besta Bítlaplatan: Rubber Soul, Revolver, Sgt. Peppers, Hvíta albúmiđ eđa Abbey Road. Til viđbótar á hver Bítill út af fyrir sig sinn ađdáendahóp.
Jens Guđ, 16.10.2019 kl. 18:05
Stefán (#8), https://www.youtube.com/watch?v=cUeJdVV8yys
Jens Guđ, 16.10.2019 kl. 18:09
En aftur ađ upprunanum: Ég hef hlustađ á Laugardagskvöldin međ Matta frá upphafi. Sumir gestir hans hafa einfaldlega ekki tónlistarsmekk sem ég get hlustađ á, en ađrir eru bráđskemmtilegir eins og Logi Einars, sem gćti hafa ruglast ađeins í bítlafrćđum vegna ţess ađ hann er upptekinn viđ ađ gera Samfylkinguna ađ stćrsta stjórnmálaflokki landsins miđađ viđ nýja skođanakönnun.
Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 16.10.2019 kl. 21:08
Stefán, ég ţarf ađ tékka á ţessum ţćtti. Vissi ekki af honum fyrr en ég álpađist inn á hann um helgina.
Jens Guđ, 17.10.2019 kl. 18:09
Ţessi skemmtilegi ţáttur Matta er búinn ađ vera í einhver ár og verđur vonandi í einhver ár i viđbót.
Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 18.10.2019 kl. 09:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.