Sökudólgurinn gripinn glóđvolgur

  Í árdaga tölvunnar var sett upp tölvustofa í Háskóla Íslands.  Tölvurnar voru frumstćđar og kostuđu skildinginn.  Fljótlega kom upp sú stađa ađ lyklaborđin biluđu.  Ţetta var eins og smitandi sýki.  Takkar hćttu ađ virka eđa skiluđu annarri niđurstöđu en ţeim var ćtlađ.  Ţetta var ekki eđlilegt.  Grunur kviknađi um ađ skipulögđ skemmdarverk vćru unnin á tölvunum.  Eftirlitsmyndavélum var komiđ fyrir í stofunni svo lítiđ bar á.  Ţćr fundu sökudólginn.  Hann reyndist vera rćstingakona;  afskaplega samviskusöm og vandvirk međ langan og farsćlan feril. 

  Á hverju kvöldi skóladags ţreif hún tölvustofuna hátt og lágt.  Međal annars úđađi hún yfir tölvurnar sótthreinsandi sápuúđa sem hún ţurrkađi jafnharđan af.  Hún úđađi einnig vökvanum yfir lyklaborđin.  Vandamáliđ er ađ enn í dag - nálćgt 4 áratugum síđar - eru lyklaborđ afskaplega viđkvćm fyrir vökva.  Ég votta ţađ.

tölva ţvegin

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kók yfir lyklaborđ og máliđ dautt í báđa enda!

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 20.10.2019 kl. 06:29

2 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur,  takk fyrir gott ráđ.  Ég vr búinn ađ prófa ađ hella bjór yfir lyklaborđiđ.  Ţađ virkađi ekki.

Jens Guđ, 21.10.2019 kl. 18:17

3 Smámynd: Jens Guđ

Til gamans:  Kristinn Sigurjónsson, fyrrverandi lektor viđ Háskólann í Reykjavík,  stađfesti á Fésbók ađ ţessi bloggfćrsla mín vćri rétt og sönn.

Jens Guđ, 21.10.2019 kl. 18:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband