Hvers lenskir voru / eru Bítilarnir?

 

  Einhverra hluta vegna er lífseig slúđursaga um ađ breski Bítillinn Ringo Starr sé af fćreysku bergi brotinn.  Ţetta hefur aldrei veriđ stađfest.  Ţó hafa veriđ fćrđ ágćt rök fyrir ţessu.  Samt án bitastćđrar innistćđu.  Bestu rökin eru ađ margir Fćreyingar líkjast Ringo (samt enginn eins og smíđakennari á Eiđum).  Ég bćti viđ ţeim rökum ađ margir Fćreyingar spila á trommur og syngja.  

  Hérlendis er oftar talađ um bresku Bítlana en ensku Bítlana.  Sem er réttmćtt.  Bítlarnir voru / eru nefnilega meiri Bretar en Englendingar.  Vissulega allir fćddir og uppaldir í ensku iđnađar- og hafnaborginni Liverpool. 

  Oft hefur veriđ bent á hvađ Bítlarnir voru samstíga á flestum sviđum.  Ţeir voru um margt eins og eineggja fjórburar.  Ţeir höfđu sama smekki fyrir flestu.  Ekki ađeins í tónlist sem ţeir framţróuđu gróflega.  Líka varđandi smekk á kvikmyndum,  mat,  stjórnmálum og áhugaleysi á fótbolta (sem er stóra máliđ í Liverpool).  Fyrst greiddu ţeir hár niđur enni.  Svo síkkađi háriđ og var skipt í miđju.  Um svipađ leyti hćttu ţeir ađ raka sig. 

  Allir Bítlarnir voru / eru af írskum ćttum.  Ţar af voru Paul og John meiri Írar en Englendingar.  Eftirnafn Pauls,  McCartney,  ber ţađ međ sér.  Paul og John skiptu sér af ískum stjórnmálum í lögunum "Give Ireland Back to the Irish",  "Sunday Bloody Sunday" og "Luck of the Irish". Á Írlandi og Englandi eru málefni Írlands og Englands verukega stórt dćmi.  Paul og John fóru inn á meiriháttar sprengjusvćđi mneđ ţví ađ skipta sér af írska vandamálinu.    

  Um aldamótin spilađi ég á hljómleikum í Skotlandi.  Hitti ţar danskan náunga sem sćkir allskonar ráđstefnur víđa um heim.  Hann sagđi mér ađ Íslendingar og Írar eigi ţađ sameiginlegt ađ segja sögur.  Spjall viđ ađra snúist um spurningu og stutt svar.  Írar og Íslendingar skiptast á sögum.  Einkenni seinni ferils Bítla er írska söguhefđin. 

  Allir Bítlanrir nema Ringo áttu ćttir ađ rekja til Weils.  Allir Bítlarnir nema John voru af skoskum ćttum.  Paul hefur sterkar taugar til Skotlands.  Hann hefur búiđ ţar í hálfa öld og aliđ sín mörgu börn ţar upp.  Jafnframt hefur hann vitnađ til skoskrar tónlistar,  svo sem í laginu "Mull of Kintyre".  

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Flottur pistill en veistu af hverju friđarsúlan er út í Viđey???

Sigurđur I B Guđmundsson, 26.11.2019 kl. 12:22

2 identicon

Sunday Bloody Sunday er lag međ U2 en ekki Bítlunum

Helgi Thorvaldsson (IP-tala skráđ) 26.11.2019 kl. 23:32

3 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ástćđan fyrir stađsetningunni er ađ Ísland er land ljóss og friđar.  Hér er enginn her og engir hermenn.  Ađ auki tókst góđur vinskapur međ Yoko og forstöđumanni Kjarvalsstađa í kjölfar ţess ađ hún setti ţar upp frábćra myndlistasýningu međ sínum verkum og síđar ađra s´ningu međ verkum Johns. 

Jens Guđ, 27.11.2019 kl. 09:16

4 Smámynd: Jens Guđ

Helgi,  "Sunday Bloody Sunday" er á plötu Johns Lennons "Some Time in New York City".  Hún kom út 1972.  Samnefnt lag međ U2 kom út 11 árum síđar.  

  https://youtu.be/emzGfxJOpCg

Jens Guđ, 27.11.2019 kl. 09:20

5 identicon

Kemur vel fram mismunur milli fóstbrćđrana Johns og Pauls í lögunum Luck of the Irish og Give Ireland back to the Irish. Paul skrifađi góđan rokkara međ sćmilegum texta međan John skrifađi Írskt lag međ mjög góđum texta.

"Why the hell are the English there anyway
As they kill with God on their side
Blame it all on the kids and the IRA
As the bastards commit genoside"

Jónas Yngvi Ásgrímsson (IP-tala skráđ) 27.11.2019 kl. 12:21

6 Smámynd: Jens Guđ

Jónas Yngvi,  ţetta er alveg rétt hjá ţér.  Reyndar má taka međ í reikninginn ađ upphaf sólóferils Lennons var glćsilegur.  "Plastic Ono Band" (1970) og "Imagine" (1971) eru 5 stjörnu plötur međ frábćrum lögum og textum.  "Some Time in New York City" er hinsvegar í besta falli 2ja stjörnu plata.  John var međ hugmynd um ađ breyta tónlist sinni í einskonar fréttablađ.  Syngja um ţađ sem hćst bar hverju sinni.  Ţess vegna lítur umslagiđ út eins og dagblađ.  Verra var ađ John fékk í liđ međ sér slappa hippahljómsveit,  Elephants Memory Band.  Afgerandi mistök.  Ađ auki var Lennon í ójafnvćgi á ţessum tíma.  Hann var í stríđi viđ Nixon.  Hann stóđ í illindum vegna dvalarleyfis í Bandaríkjunum.  Hann var međ ofsóknarćđi (sem síđar kom í ljós ađ var ekki ímyndun.  CIA njósnađi um hann dag og nótt,  hlerađi síma hans o.s.frv.).  Söngur Lennons á plötunni speglast af ţessu.  Er ekki nógu góđur.  

  Blessunarlega áttađi Lennon sig á ţví ađ ţessi plata og vinnubrögđin voru klúđur.  Nćsta plata á eftir,  "Mind Games" (1973),  er ljúf og afslöppuđ.  Hiklaust 4ra stjörnu plata.          

Jens Guđ, 27.11.2019 kl. 12:55

7 identicon

En samt má ekki gleyma ađ á Some time in NYC voru stórgóđ lög eins og Woman is the nigger of the world, Luck of the Irish og sv hef ég alltaf haft smá fetish fyrir John Sinclair

Jónas Yngvi Ásgrímsson (IP-tala skráđ) 27.11.2019 kl. 13:40

8 Smámynd: Jens Guđ

Jónas Yngvi,  platan er ekki alvond.  Ţađ eru ţokkalegir sprettir á henni.  John var í vandrćđum međ hljómsveitina.  Hún réđi iđulega ekki viđ ađ spila eins og John vildi.  Til ađ mynda vildi hann hafa "Woman is the Nigger of the World" í reggae-takti.  Hljómsveitin var ófćr um ţađ;  vissi ekki hvađ reggae var né hvernig átti ađ spila ţađ,  sama hvernig John reyndi ađ kenna henni ţađ.  Ţolinmćđi var ekki eiginleiki Lennons.  Hann gafst upp og nennti ekki ađ kenna hljómsveitinni.     

Jens Guđ, 27.11.2019 kl. 15:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband