Elífđarunglingar

rolling stones

 

  Flestir fagna ţví ađ eldast;  ađ vaxa upp úr galgopalegu útliti ungrar manneskju.  Öđlast ţess í stađ útlit virđulegs eldri borgara. 

  Gríđarlega gaman er ađ fylgjast međ jafnöldrum eldast og ţroskast.  Fyrir mig - fćddan um miđjan sjötta áratuginn -  hefur veriđ góđ skemmtun ađ fylgjast međ guttunum í The Rolling Stones komast til manns.  Ţeir voru vart af unglingsaldri er ţeir fylgdu í fótspor Bítlanna viđ ađ leggja undir sig heiminn. Ég var 8 ára eđa svo.

  Rollingarnir ţóttu ljótir,  klćmnir og ruddalegir.  Bítlarnir voru krútt.  Paul ţeirra sćtastur.  George heillandi dulrćnn. Ringo fyndiđ ofurkrútt.  Lennon bráđgáfađur og leiftrandi fyndinn. 

  Núna,  55 árum eftir ađ Bítlarnir og The Rolling Stones rúlluđu upp vinsćldalistum heims, er forvitnilegt ađ skođa hvernig strákarnir hafa elst. 

  The Rolling Stones og Bítlarnir fylgdust ađ í gríđarlega mikilli eiturlyfjaneyslu og áfengisdrykkju.  Liđsmenn The Rolling Stones náđu ásjónu virđulegra eldri manna á undan Bítlunum.  Samt eru ţeir yngri en Bítlarnir.  Ţar af er Ronnie Wood (sjá mynd efst til vinstri) 5 árum yngri en elstu Bítlar og 7 árum yngri en Harrison.   

  Myndin hér fyrir neđan af Harrison er gölluđ.  Hún er 18 ára gömul (hann dó 2001). 

  Ringo og Paul er ótrúlega unglegir. Myndin af Lennon er keyrđ í gegnum forrit sem uppfćrir hana til samrćmis viđ aldur (hann var myrtur 1980). 

Paul MccartneyringoLennonharrison

     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

 Ánćgđur ađ ţú velur einmitt ţennan dag til ađ rćđa aldur sem er afmćlisdagur minn. Karlinn orđinn 70 ára og engin hrukka enda aldrei veriđ í dópi.

Sigurđur I B Guđmundsson, 6.12.2019 kl. 09:34

2 identicon

Ţetta stađfestir hversu endingargott er ađ vera marínerađur í réttum pćkli.

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 6.12.2019 kl. 14:58

3 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ţú lítur út eins og unglingur.  Ég votta ţađ og meina ţađ í alvöru.  Svo sá ég ađ Mogginn sló sér upp á ţví ađ hampa ljósmynd af ţér.

Jens Guđ, 7.12.2019 kl. 17:52

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur Bjarklind,  rétti pćkillinn er lykilatriđi.

Jens Guđ, 7.12.2019 kl. 17:53

5 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţakka fyrir hlý orđ í minn garđ Jens.

Sigurđur I B Guđmundsson, 7.12.2019 kl. 21:27

6 identicon

Mćtti manni á götu og hrökk í kút. Hélt ţađ vera Keith Richards, en sá svo ađ ţađ var Eyţór Arnalds, en göngulagiđ og útlitiđ var eins. Ekki slćmt ađ líkjast meistara KEEF.

Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 8.12.2019 kl. 14:53

7 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B  ţú átt ţau skiliđ!

Jens Guđ, 8.12.2019 kl. 17:58

8 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  var hann nýbúinn ađ keyra umferđarljós niđur?

Jens Guđ, 8.12.2019 kl. 17:59

9 identicon

Eyţór var gangandi, enda líklega öruggast fyrir hann, umferđarljós og vegfarendur. 

Stefán Guđmundsson (IP-tala skráđ) 9.12.2019 kl. 08:22

10 Smámynd: Theódór Norđkvist

Stórskemmtilegar myndirnar af Stones, eru ţćr tölvuspár um hvernig ţeir lita út ţegar ţeir verđa 120 ára? Ţeir eru eins og persónur í Tales From The Crypt ţáttunum eđa einhverri hryllingsmynd.

Theódór Norđkvist, 9.12.2019 kl. 18:52

11 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  sem betur fer!

Jens Guđ, 11.12.2019 kl. 18:55

12 Smámynd: Jens Guđ

Theódór,  ég hef séđ mun fleiri myndir af Stónsurum međ svipađ útlit.  Sem kemur ekki á óvart.  Ţeir nálgast áttrćđisafmćli.  Hinsvegar eru til linsur sem skerpa á muni á ljósum og dökkum flötum (međ ţví ađ fćkka grátónum).  Merkilegra ţykir mér ţó hvađ Bítlarnir eru unglegir.

Jens Guđ, 11.12.2019 kl. 19:07

13 identicon

Já Bítlarnir líta mun skár út :)

ţórđur bogason (IP-tala skráđ) 15.12.2019 kl. 09:13

14 Smámynd: Jens Guđ

Ţórđur,  ţađ er rétt en merkilegt vegna ţess ađ ţeir eru eldri en Stónsararnir.

Jens Guđ, 17.12.2019 kl. 17:30

15 Smámynd: Jens Guđ

Gömul mynd af unglingnum Keith.  Hann á afmćli í dag. Fćddur 1943.  Albumism_KeithRichards_December_18_1943.jpg

Jens Guđ, 18.12.2019 kl. 19:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband