6.12.2019 | 07:37
Elífðarunglingar
Flestir fagna því að eldast; að vaxa upp úr galgopalegu útliti ungrar manneskju. Öðlast þess í stað útlit virðulegs eldri borgara.
Gríðarlega gaman er að fylgjast með jafnöldrum eldast og þroskast. Fyrir mig - fæddan um miðjan sjötta áratuginn - hefur verið góð skemmtun að fylgjast með guttunum í The Rolling Stones komast til manns. Þeir voru vart af unglingsaldri er þeir fylgdu í fótspor Bítlanna við að leggja undir sig heiminn. Ég var 8 ára eða svo.
Rollingarnir þóttu ljótir, klæmnir og ruddalegir. Bítlarnir voru krútt. Paul þeirra sætastur. George heillandi dulrænn. Ringo fyndið ofurkrútt. Lennon bráðgáfaður og leiftrandi fyndinn.
Núna, 55 árum eftir að Bítlarnir og The Rolling Stones rúlluðu upp vinsældalistum heims, er forvitnilegt að skoða hvernig strákarnir hafa elst.
The Rolling Stones og Bítlarnir fylgdust að í gríðarlega mikilli eiturlyfjaneyslu og áfengisdrykkju. Liðsmenn The Rolling Stones náðu ásjónu virðulegra eldri manna á undan Bítlunum. Samt eru þeir yngri en Bítlarnir. Þar af er Ronnie Wood (sjá mynd efst til vinstri) 5 árum yngri en elstu Bítlar og 7 árum yngri en Harrison.
Myndin hér fyrir neðan af Harrison er gölluð. Hún er 18 ára gömul (hann dó 2001).
Ringo og Paul er ótrúlega unglegir. Myndin af Lennon er keyrð í gegnum forrit sem uppfærir hana til samræmis við aldur (hann var myrtur 1980).
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Ljóð, Spil og leikir | Breytt 7.12.2019 kl. 18:10 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111551
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ánægður að þú velur einmitt þennan dag til að ræða aldur sem er afmælisdagur minn. Karlinn orðinn 70 ára og engin hrukka enda aldrei verið í dópi.
Sigurður I B Guðmundsson, 6.12.2019 kl. 09:34
Þetta staðfestir hversu endingargott er að vera maríneraður í réttum pækli.
Sigurður Bjarklind (IP-tala skráð) 6.12.2019 kl. 14:58
Sigurður I B, þú lítur út eins og unglingur. Ég votta það og meina það í alvöru. Svo sá ég að Mogginn sló sér upp á því að hampa ljósmynd af þér.
Jens Guð, 7.12.2019 kl. 17:52
Sigurður Bjarklind, rétti pækillinn er lykilatriði.
Jens Guð, 7.12.2019 kl. 17:53
Þakka fyrir hlý orð í minn garð Jens.
Sigurður I B Guðmundsson, 7.12.2019 kl. 21:27
Mætti manni á götu og hrökk í kút. Hélt það vera Keith Richards, en sá svo að það var Eyþór Arnalds, en göngulagið og útlitið var eins. Ekki slæmt að líkjast meistara KEEF.
Stefán Guðmundsson (IP-tala skráð) 8.12.2019 kl. 14:53
Sigurður I B þú átt þau skilið!
Jens Guð, 8.12.2019 kl. 17:58
Stefán, var hann nýbúinn að keyra umferðarljós niður?
Jens Guð, 8.12.2019 kl. 17:59
Eyþór var gangandi, enda líklega öruggast fyrir hann, umferðarljós og vegfarendur.
Stefán Guðmundsson (IP-tala skráð) 9.12.2019 kl. 08:22
Stórskemmtilegar myndirnar af Stones, eru þær tölvuspár um hvernig þeir lita út þegar þeir verða 120 ára? Þeir eru eins og persónur í Tales From The Crypt þáttunum eða einhverri hryllingsmynd.
Theódór Norðkvist, 9.12.2019 kl. 18:52
Stefán, sem betur fer!
Jens Guð, 11.12.2019 kl. 18:55
Theódór, ég hef séð mun fleiri myndir af Stónsurum með svipað útlit. Sem kemur ekki á óvart. Þeir nálgast áttræðisafmæli. Hinsvegar eru til linsur sem skerpa á muni á ljósum og dökkum flötum (með því að fækka grátónum). Merkilegra þykir mér þó hvað Bítlarnir eru unglegir.
Jens Guð, 11.12.2019 kl. 19:07
Já Bítlarnir líta mun skár út :)
þórður bogason (IP-tala skráð) 15.12.2019 kl. 09:13
Þórður, það er rétt en merkilegt vegna þess að þeir eru eldri en Stónsararnir.
Jens Guð, 17.12.2019 kl. 17:30
Gömul mynd af unglingnum Keith. Hann á afmæli í dag. Fæddur 1943.
Jens Guð, 18.12.2019 kl. 19:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.