15.12.2019 | 23:07
Sýnishorn úr bráðfyndinni bók
Bókin heitir "Hann hefur engu gleymt ... nema textunum!" Gamansögur úr íslenska tónlistarheiminum. Guðjón Ingi Eiríksson safnaði sögunum saman úr ýmsum áttum og skráði. Þær eru eins fjölbreyttar og þær eru margar. Í formála segir meðal annars: "Farið er yfir holt og hæðir og beygjur teknar - sumar ansi krappar - með óteljandi hliðarsporum yfir drullupytti og aðrar vegleysur."
Hér eru dæmi:
Eftir að hljómsveitin Upplyfting hafði verið að spila á dansleik í Miðgarði fór Kristján Björn Snorrason, harmóníkuleikari hennar, út baka til og sá þar ungan sveitapilt, sem greinilega hafði skemmt sér fullvel þá um nóttina, liggja á grúfu úti undir vegg.
"Hvern andskotann ertu að gera þarna?" spurði Kristján Björn.
Eitthvað lífsmark var greinilega með pilti sem svaraði þvoglumæltur:
"Ég er að rannsaka íslenskan jarðveg."
*
Skúli Ágústsson, bóndi í Auðholti og Birtingaholti, en lengst af verslunarstjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands í Reykjavík, var góður bassi og söng lengi með Karlakór Reykjavíkur.
Á efri árum Skúla fékk hann eitt sinn boð á árshátíð kórsins. Hann var þá hættur í kórnum og svaraði boðinu með eftirfarandi vísu:
Ég held ég láti hófið bíða,
mér hentar ekki þvílíkt rall.
Hættur að drekka, dansa og ríða.
Hvern djöfulinn á ég að gera á ball?
*
Magnús Þór Sigmundsson söng:
"Eru álfar kannski menn?"
Eitthvað var um að þetta tæki breytingum og yrði:
"Eru álfar danskir menn?"
*
Óskar Pétursson var gestur á hljómleikum Þuríðar Sigurðardóttur og fór að vanda á kostum. Þau spjölluðu og grínuðust heilmikið á milli laga og meðal annars kom Jesú Kristur til tals. Þá sagði Óskar:
"Ég skil ekkert í mönnum að kalla það kraftaverk þegar hann breytti vatni í vín, hérna á sínum tíma. Heima í Skagafirði kallast þetta nú bara að brugga landa!"
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Bækur, Spaugilegt, Spil og leikir | Breytt 16.12.2019 kl. 16:48 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Ástarsvik eða?
- Grillsvindlið mikla
- Einn að misskilja!
- Ógeðfelld grilluppskrift
- Þessi vitneskja getur bjargað lífi
- Sparnaðarráð sem munar um!
- Smásaga um hlýjan mann
- Sparnaðarráð
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
Nýjustu athugasemdir
- Ástarsvik eða?: Fallega Halla er svo óskaplega týnd og tröllum gefin í sínum sl... Stefán 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðmundur, takk fyrir fróðleikinn jensgud 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Það er hægt að finna gervigreindarkærustur ókeypis á netinu ef ... bofs 5.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðjón, þú ættir frekar að hafa samband við gullfallega Höllu f... Stefán 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Guðjón E, hún er áreiðanlega með e-mail. Ég veit ekki netfang... jensgud 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Er hún með email þessi geðgóða stúlka? Ég er mjög einmana. Hún ... gudjonelias 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Sigurður I B, ég gæti trúað að þetta sé rétt hjá þér! jensgud 4.7.2025
- Ástarsvik eða?: Held að þessi mynd af henni sé á tómatsósu frá Uganda! sigurdurig 3.7.2025
- Ástarsvik eða?: Leiðrétting ,, skipuð vitstola verum ,, er rétt í kveðskap Ei... Stefán 3.7.2025
- Ástarsvik eða?: Stefán, það er allt á hvolfi allsstaðar! jensgud 3.7.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 81
- Sl. sólarhring: 142
- Sl. viku: 1111
- Frá upphafi: 4147591
Annað
- Innlit í dag: 62
- Innlit sl. viku: 901
- Gestir í dag: 59
- IP-tölur í dag: 56
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Önnur sönn saga af Óskari á tónleikum Þuríðar. Úti í sal var roskinn maður í salnum, sem lét hrifningu sína svo óspart í ljósi, að hið hálfa hefði verið nóg.
Þegar maðurinn klappaði og lét öllum illum látum af hrifningu enn einu sinni, leit Óskar snöggt á hann og sagði: "Heyrðu, þú ert að norðan, en hvað ertu að gera hér? Ég hélt að ég hefði sungið yfir þér um daginn."
Ómar Ragnarsson, 16.12.2019 kl. 16:34
Alltaf gaman að góðu gríni:)
Sigurður I B Guðmundsson, 16.12.2019 kl. 19:17
Bubbi Morthens á netinu í dag í rimmu við Brynjar Nielsen ,, Þegar menn verða rökþrota þá fara þeir í manninn en ekki boltann, enda skilst mér að það hafi verið aðalsmerki þitt í boltanum, en já aukið aðgengi, meiri neysla. Það er staðreynd sama hversu mikið þið hrópið um frelsi áfengis. Ég held að Miðflokksmenn séu skýrt dæmi um það hvernig bjórdrykkja gerir fólk að vitringum og mundu Brynjar að fara í boltann ,, - Góður Bubbi.
Stefán Guðmundsson (IP-tala skráð) 16.12.2019 kl. 19:30
Þegar fólk verður rökþrota, eins og Ásbjörn, þá endurtekur það gamla frasa
. (IP-tala skráð) 17.12.2019 kl. 16:40
Ómar, takk fyrir skemmtilega sögu.
Jens Guð, 17.12.2019 kl. 17:32
Sigurður I B, svo sannarlega og ekki síst á þessum árstíma.
Jens Guð, 17.12.2019 kl. 17:33
Stefán, þetta slapp framhjá mér.
Jens Guð, 17.12.2019 kl. 17:34
#4, ég þarf að finna þennan þráð. Kannski var hann fjörlegur.
Jens Guð, 17.12.2019 kl. 17:35
Ég fann þráðinn:
https://hringbraut.frettabladid.is/frettir/bubbi-og-brynjar-i-har-saman-segir-bubba-dreifa-skit-og-glamra-a-gitar-i-bodi-skattgreidenda?fbclid=IwAR3OUtOb6MSm08gJYmyJCF2LJi7toVCDbzfQNnw4DaokuN5Zdpk953ihi3w#.Xfn5i1wRJTQ.facebook
Jens Guð, 18.12.2019 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.