28.3.2020 | 00:01
Falskt öryggi
Einnota hanskar eru í tísku um þessar mundir. Hvítir þykja flottastir. Bláir og grænir njóta einnig vinsælda. Annars fer þetta að mestu eftir litnum á fötunum sem fólk klæðist hverju sinni.
Einnota hanskar eru ekki aðeins skemmtilegur klæðnaður. Þeir geta líka spornað gegn útbreiðslu kórónaveirunnar. Eða hvað? Jú, ef rétt er að farið. Verra er að þeir geta einnig gefið falskt öryggi.
Veiran smitast ekki bara við snertingu. Hún svífur um loftin blá; ferðast allt í kringum smitað fólk. Veik manneskja þarf ekki einu sinni að hósta hraustlega til að smita aðra. Henni nægir að anda án rykgrímu.
Einnota hanski venur fólk ekki af því að snerta andlitið á sér. Í hanska flaðrar fólk upp hurðahúna sem löðra í veirum; stigahandrið, innkaupakerrur, slær inn PIN-númer og svo framvegis. Þegar hanskaklætt fólkið snertir síðan á sér andlitið þá er það engu betur sett en berhentir.
Yfirleitt liggja hanskarnir þétt um höndina. Við það verður húðin þvöl. Það er kjörlendi fyrir veiruna. Mikilvægt er að hendur séu vel þurrar þegar þeim er stungið í hanska.
Töluverð kúnst er að fara úr einnota hanska. Margir fara þannig úr þeim að þeir gætu eins sleikt hurðahún.
Tíður handþvottur er heppilegri en hanskar. Hann skilur heldur ekki eftir sig sama sóðaskap og hanskinn. Víða fyrir utan matvöruverslanir má sjá einnota hanska fjúkandi út um öll bílastæði.
Sumir klippa framan af fingrum hanskans; breyta honum í grifflur. Það er töff en veitir falskt öryggi gegn kórónaveirunni.
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Lífstíll, Umhverfismál, Vísindi og fræði | Breytt 5.4.2020 kl. 08:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
Nýjustu athugasemdir
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Sigurður I B, segðu! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Stefán, hún var einbúi og dugleg að hringja í útvarpsþætti. Á... jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Hún hefi nú alveg getað bætt fasteignagjöldunum við!!! sigurdurig 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Kerla hefur legið í símanum á milli þess sem hún hlúði að kindu... Stefán 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Jóhann, Anna frænka var snillingur! jensgud 16.4.2025
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski: Þetta kallar maður að bjarga sér og að vera snöggur að hugsa og... johanneliasson 16.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jóhann (#9), kærar þakkir fyrir þessa greiningu og umsögn. jensgud 12.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Ég er alltaf jafn hrifinn af því hvað þú svarar öllum athugasem... johanneliasson 11.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Jósef, vinsældalistar og listar yfir bestu plötur eru ágætir s... jensgud 10.4.2025
- Sérkennilegur vinsældalisti: Það er töluverður munur á vinsælarlistum og listum yfir bestu p... jósef Ásmundsson 10.4.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 14
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 1170
- Frá upphafi: 4136342
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 978
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Frekar sammála þessu. Nota sjálfur þunna vélpjónaða fingravettlinga og prjónað buff fyrir vitin í verslunum.
sigurður bjarklind (IP-tala skráð) 28.3.2020 kl. 06:52
Ég ætla ekki að halda því fram að öll greinin sé bull, en höfundur sannar vanþekkingu sína þegar hann heldur því fram að veiran fjölgi sér á þvölum höndum í latexhanska.
Veira þarf að komast inn í lifandi frumu af réttri gerð í réttri dýrategund til að fjölga sér.
það gerist tæplega í þvölum hanska.
Þórhallur Pálsson, 28.3.2020 kl. 09:32
Sigurður, það er lagið!
Jens Guð, 28.3.2020 kl. 09:48
Þórhallur, takk fyrir ábendinguna. Ég laga þetta í snarheitum í pistlinum. Ég oftúlkaði textann sem ég sótti fróðleikinn til. Þar segir aðeins að rakinn fóðri veiruna.
Jens Guð, 28.3.2020 kl. 09:53
Því er við að bæta að tillitsemi við náungann og reglufesta í umgengni við allt og alla er afar mikilvæg.
sigurður bjarklind (IP-tala skráð) 28.3.2020 kl. 15:07
Held að sprittið virki langbest. En það sagði mér einn að Vodki væri góður gegn veirunni. Ég spurði hann hvort hann gæti ábyrgðst það. Nei, en það er gott að trúa því.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 28.3.2020 kl. 20:44
Sigurður (# 5), mæl þú manna heilastur!
Jens Guð, 29.3.2020 kl. 08:52
Jósef Smári, án góðs handþvottar gerir sprittið takmarkað gagn. Hitt er annað mál að vodki er besta sprittið; virkar vel bæði að utan og innan.
Jens Guð, 29.3.2020 kl. 08:56
Tónlist er gott meðal í veikindum nema þá fyrir Jón Gnarr og aðra slíka sem illa þola tónlist. Ég er nýbúinn að lesa niðurstöður úr rannsóknum á Parkinson og Alzheimer sjúklingum sem sýna svo ekki verður um villst að tónlist hefur góð áhrif á líðan þeirra. Það eru t.d. góðar fréttir fyrir Parkinson sjúklinginn Ozzy Osbourne. Fólk með háan hita á erfitt með að einbeita sér að lestri og flestu öðru, en góð tónlist í bakgrunni getur þá ekki gert annað en gott. ,, There is healing in those guiters and a spirit in the song / music is the doctor makes you feel like you want it / music is the doctor of my soul ,, sungu Doobie Brothers og höfðu nokkuð til síns máls.
Stefán (IP-tala skráð) 29.3.2020 kl. 18:30
Stefán, ég kvitta undir hvert orð.
Jens Guð, 29.3.2020 kl. 18:47
Áhugavert viðtal, gaman ef þú rýndir í þetta
https://www.youtube.com/watch?v=gMTZu6_TjU8
kv
þórður bogason (IP-tala skráð) 9.4.2020 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.