5.7.2020 | 04:07
Svínað á Lullu frænku
Mín góða og skemmtilega frænka úr Skagafirðinum, Lulla, var ekki alveg eins og fólk er flest. Oft var erfitt að átta sig á því hvernig hún hugsaði. Viðbrögð hennar við mörgu voru óvænt. Samt jafnan tekin af yfirvegun og rólegheitum. Henni gat þó mislíkað eitt og annað og lá þá ekki á skoðun sinni.
Hún flutti ung til Reykjavíkur. Þar dvaldi hún af og til á geðdeild Borgarspítala og á Kleppi í bland við verndaða vinnustaði. Henni var alla tíð afar hlýtt til Skagafjarðar og Skagfirðinga.
Aksturslag hennar var sérstætt. Sem betur fer fór hún hægt yfir. 1. og 2. gír voru látnir duga. Aðrir bílstjórar áttu erfitt með að aka í takt við hana.
Á áttunda áratugnum var mágur minn farþegi hjá henni. Þá tróðst annar bíll glannalega fram úr henni. Lulla var ósátt og sagði: "Þessi er hættulegur í umferðinni. Hann svínar á manni."
Mágur minn benti henni á að bílnúmerið væri K. Þetta væri skagfirskur ökuníðingur. Lulla svaraði sallaróleg: "Já, sástu hvað hann tók fimlega framúr? Skagfirðingar eru liprir bílstjórar!"
Fleiri sögur af Lullu frænku: HÉR
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Vinir og fjölskylda, Löggæsla, Samgöngur | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
Nýjustu athugasemdir
- Undarleg gáta leyst: Guðjón E, þetta er áreiðanlega rétt hjá þér! jensgud 4.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Bjarni, góður! jensgud 4.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Stefán (#7), margt til í því. jensgud 4.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Þasð er morgunljośt að kisan var konungborin, allar ættli... gudjonelias 1.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Þú veist að þú ert enginn spring chicken þegar þú manst eftir a... Bjarni 1.1.2025
- Undarleg gáta leyst: Nú er fólk að gera upp árið og sumir opinberlga. Kata Jak fór í... Stefán 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Stefán, ég missti af Kryddsíldinni. Ég tek undir þín orð um g... jensgud 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Sigurður I B, sagan er góð og hæfilega gróf. Þannig má það ve... jensgud 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: ,, Undarleg gáta leyst ,, var sagt í hópi sem var að horfa á Kr... Stefán 31.12.2024
- Undarleg gáta leyst: Þetta minnir mig á söguna um 16ára strákinn sem var mjög dapur ... sigurdurig 31.12.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 5
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 1139
- Frá upphafi: 4117572
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 936
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Man eftir ljósgrænum Ford Torino á K númeri á fljúgandi ferð um alla Reykjavík á sínum tíma. Tónlist Pink Floyd og King Crimson í botni hljómaði út um glugga - Hver var eigandi og ökumaður ??
Stefán (IP-tala skráð) 5.7.2020 kl. 13:05
Stefán, ég verð að gangast við glæpnum!
Jens Guð, 5.7.2020 kl. 18:28
Var hálfpartinn búinn að gleyma King Crimson þegar ég rakst á frumútgáfu af Starless and Bible Black í geymslunni um daginn. Gallalaust eintak og alveg ófáanlegt orðið sýnist mér.
Þorsteinn Siglaugsson, 6.7.2020 kl. 11:58
Þorsteinn, King Crimson gerðu margt flott í tíðaranda áranna í kringum 1970. Þeir hafa sent frá sér plötur á þessum áratug. Ég þekki þær ekki. Er í dag meira fyrir pönkrokk.
Jens Guð, 6.7.2020 kl. 18:58
Nu hefur Vinstri Grænn hroki keyrt svo yfir Kara að hann hefur gefist upp. VG nægir ekki að keyra yfr ellilifeyrisþega. Verri við styrið en Lulla.
Stefan (IP-tala skráð) 6.7.2020 kl. 19:30
Kári er eins og óþekkur krakki í nammideildinni í Hagkaup á úlfatíma. En mér finnst það hvorki koma Lullu frænku hans Jens né King Crimson neitt við samt.
Þorsteinn Siglaugsson, 6.7.2020 kl. 22:06
Stefán, góður punktur. Ég skil ekki upp né niður í því hvers vegna neyðarráð vegna Covid-19 var gert að skila niðurstöðu í september. Í dag er 6. júlí. Kári hefði klárlega afgreitt góða niðurstöðu á morgun eða næsta dag.
Jens Guð, 6.7.2020 kl. 22:08
Þorsteinn, mér þykir samt skemmtilgra að rifja upp sögur af Lullu og King Crimson.
Jens Guð, 6.7.2020 kl. 22:09
Já, ég held að það sé meira gaman en að velta fyrir sér hálfblindu siðblindu gamalmenni eins og Kára karlinum.
Þorsteinn Siglaugsson, 6.7.2020 kl. 22:49
Katrín og Svandís mættu láta af hroka sínum. Þær hefðu örugglega getað lært eitthvað gott af Lullu.
Stefán (IP-tala skráð) 7.7.2020 kl. 12:07
Þorsteinn, ég get ekki kvittað upp á að Kári sé siðblindur. Langt í frá.
Jens Guð, 7.7.2020 kl. 20:52
Stefán, svo sannarlega gætu þær lært margt af Lullu frænku. Henni samdi jafnan vel við aðra. Var yfirleitt hvers manns hugljúfi. Að vísu greindi hana stundum smávegis á við lögregluna um umferðalög. Einkum þegar hún ók próflaus, eins og gengur.
Jens Guð, 7.7.2020 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.