Hrikaleg bók

  Haustiđ 1970 brotlenti íslensk flugvél í Fćreyjum.  Af 34 um borđ létust átta.  Ađstćđur voru afar erfiđar.  Nú er komin út stór og mikil bók um slysiđ.  Hún heitir Martröđ í Mykinesi.  Undirtitill er Íslenska flugslysiđ í Fćreyjum 1970. Höfundar eru Magnús Ţór Hafsteinsson og Grćkaris Djurhuus Magnussen.  

  Ég er nýkominn međ bókina í hendur.  Á eftir ađ lesa hana.  En er byrjađur ađ glugga í hana.  Hún er svakaleg.  Ég geri betur grein fyrir henni ţegar ég hef lesiđ hana.  Ţađ verđur ekki gert á einum degi.  Letur er frekar smátt og textinn spannar yfir á fimmta hundrađ blađsíđna.

Martröđ í Mykinesi  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Jens Guđ

Ţorsteinn,  ţađ er splunkunýtt viđtal viđ hann í bókinni.

Jens Guđ, 11.12.2020 kl. 12:30

3 identicon

Hér má hlusta á viđtal viđ mig um bókina: 

https://www.utvarpsaga.is/martrod-i-mykinesi-slysid-sem-gleymdist/

Og hér er hlađvarpsţáttur Jóhannesar Bjarna á Flugvarpinu: 

https://open.spotify.com/episode/7CSUkmGFTIF2ftk85DyROw?si=c4T65k_MTxSUQqaZLY-7Uw

Magnús Ţór Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 11.12.2020 kl. 16:38

4 Smámynd: Jens Guđ

Magnús Ţór,  takk fyrir ábendingarnar. 

Jens Guđ, 11.12.2020 kl. 17:11

5 identicon

Klarlega mun ahugaverđari lesning en eitthađ Hnetusmjorskjaftćđi t.d.

Stefan (IP-tala skráđ) 11.12.2020 kl. 19:26

6 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  áreiđanlega - ţó ég viti ekki hvađ Hnetusmjörskjaftćđi er. 

Jens Guđ, 11.12.2020 kl. 20:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband