Stórbrotin hrollvekja

 - Titill:  MARTRÖĐ Í MYKINESI - íslenska flugslysiđ í Fćreyjum 1970

 - Höfundar:  Magnús Ţór Hafsteinsson og Grćkaris Djurhuus Magnussen

 - Útefandi:  Ugla

 - Einkunn:  *****

  Eins og kemur fram í titlinum ţá segir bókin frá hrćđilegu slysi er íslensk flugvél brotlenti í Fćreyjum fyrir hálfri öld.  Hún lenti á lítilli einangrađri og fámennri klettaeyju,  Mykinesi. Um borđ voru ţrjátíu og fjórir.  Átta létust.  Margir slösuđust illa.  

  Ađstćđur voru hrikalegar;  blindaţoka, hávađarok og grenjandi rigning.  Flak vélarinnar fannst ekki fyrr en mörgum klukkutímum síđar.  Ađstćđur viđ björgunarađgerđir voru hinar verstu í alla stađi.  Ađ auki höfđu fćstir björgunarmanna reynslu af björgunarstörfum.  Ţeir unnu ţrekvirki.  Ţví miđur hafa Íslendingar aldrei ţakkađ ţeim af neinum sóma.

  Bókin er afskaplega vel unnin.  Ráđist hefur veriđ í gríđarmikla heimildarvinnu.  Lýst er tilurđ flugfélagsins og öllum ađdraganda flugferđarinnar til Fćreyja.  Viđ fáum ađ kynnast mörgum sem komu viđ sögu.  Ţar á međal eru ný viđtöl viđ suma ţeirra. Fjöldi ljósmynda lífgar frásögnina.            

  Forsaga slyssins og eftirmálar gera ţađ sjálft mun áhrifaríkara.  Öllu sem máli skiptir er lýst í smáatriđum.  Ţetta er hrollvekja.  Lesandinn er staddur í martröđ.  Hann kemst ekki framhjá ţví ađ ţetta gerđist í raunveruleika.

Martröđ í Mykinesi   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég spái ţví ađ nćsta bók ţessa frábćra höfundar muni líka verđa stórbrotin hrollvekja og fjalla um drykkfeldan ráđherra sem ţurfti ađ segja af sér eftir ađ hafa ţverbrotiđ sóttvarnarlög í hópi siđlausra arđrćningja. 

Stefán (IP-tala skráđ) 24.12.2020 kl. 10:37

2 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  drykkfelldir ráđherrar segja ekki af sér á Íslandi.

Jens Guđ, 31.12.2020 kl. 13:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.