9.9.2021 | 08:37
Bestu lagahöfundarnir
Bandaríska söngvaskáldið Paul Simon er í hópi bestu lagahöfunda síðustu aldar. Af þekktum lögum hans má nefna Bridge over trouble water, The sound of silence, Mrs Robinson, Mother and child reunion. Lengi mætti áfram telja. Þegar þáverandi forseti Bandaríkjanna, Richard M. Nixon, heimsótti Mao formann í Kína þá færði hann honum plötuna Bridge over trouble water með Paul Simon og Garfunkel, sem hápunktinn í bandarískri tónlist.
Paul Simon hefur sterkar skoðanir á lagasmíðum. Þessa telur hann vera bestu lagahöfundar liðinnar aldar: Gershwin, Berlin og Hank Williams. Hann telur að Paul McCartney megi hugsanlega vera í hópnum. Richard Rodgers og Lorenz Hart geta þá verið með líka.
Í annað sæti setur hann John Lennon, Bob Dylan, Bob Marley og Stephen Soundheim. Hann telur ekki fráleitt að sjálfur megi hann vera með í öðru sætinu.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Spil og leikir, Útvarp | Breytt s.d. kl. 10:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 34
- Sl. sólarhring: 68
- Sl. viku: 1052
- Frá upphafi: 4111537
Annað
- Innlit í dag: 31
- Innlit sl. viku: 882
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 29
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Að setja John Lennon og Bob Dylan í annað sætið sýnir bara að hann er ekki alveg með á nótunum! En ég veit ekkert hverjir þessir í fyrsta sæti eru fyrir utan Paul.
Sigurður I B Guðmundsson, 9.9.2021 kl. 10:24
Sigurður I B, George Gershwin samdi m.a. Rhapsody in blue, I got rhythm og óperuna Porgy and Bess (sem inniheldur lagið Summertime). Irving Berlin samdi m.a. Alexander´s ragtime band, Puttin´ on the Ritz, God bless America og White christmas.
Jens Guð, 9.9.2021 kl. 11:10
Þakka þér fyrir þetta. Nú skil ég þetta betur. En vil samt hafa hina tvo á listanum yfir þá bestu.
Sigurður I B Guðmundsson, 9.9.2021 kl. 11:35
Sigurður I B, ég líka!
Jens Guð, 9.9.2021 kl. 11:55
Paul Simon er smavaxinn maður, en stor listamaður. Einn af minum uppahalds tonlistarmonnum og ef einhver sem þetta les hefur ekki hlustað a meistaraverkið Graceland, þa strax nuna...
Stefan (IP-tala skráð) 9.9.2021 kl. 13:38
Stefán, þú hittir naglann á höfuðið!
Jens Guð, 9.9.2021 kl. 13:46
Takk Jens fyrir pistil og skoðanaskipti, hef oft lesið pistla þína um tónlist þess tíma sem ég náðir varla í skottið á, man aðeins eftir mér 9 ára gömlum að syngja Obla dí út í eitt, var svo síðan seinþroska, hlustaði eiginlega ekki á tónlist fyrr alltí einu ég féll fyrir Bítlunum þegar ég var komin vel á táningaþroskann.
Athugasemdir við pistla þína les ég síðan með athygli, það er eins og þú og Sigurður I B séu mentorar í mínum augum.
Vil því aðeins segja, Paul er fremri John, hef aldrei skilið þá umræðu að setja þá jafnfætis.
En þeir saman eru númer eitt, tvö og þrjú, sem tvíeyki grillir kannski á þá Björn og Benny, og þá á allt annan hátt, á allt öðrum tíma.
Það er fullt til að góðri tónlist, en samfellan hjá Paul og John er einstök, og hefur ekki ennþá verið leikin eftir.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 9.9.2021 kl. 16:59
Ómar, bestu þakkir fyrir þínar áhugaverðu vangaveltur. Sigurður I B er í sérstöku uppáhaldi. Við kynntumst í athugasemdakerfinu hér.
Jens Guð, 9.9.2021 kl. 17:59
Án þess að ég ætli að blanda mér í umræðuna um gæði einstakra tónskálda umfram aðra, þá vil ég minna á að Paul McCartney á 10 af 25 mest coveruðu dægurlögum sögunnar. Lög númer 1, 2, 3, 5, 7, 8, 12, 13, 23, 25. Það er í sjálfu sér alveg einstakt afrek.
Stefán (IP-tala skráð) 9.9.2021 kl. 18:28
Stefán (# 9), takk fyrir þennan áhugaverða fróðleiksmola.
Jens Guð, 9.9.2021 kl. 19:16
Alltaf gaman að fá smá hól, takk Ómar Geirsson.
Sigurður I B Guðmundsson, 9.9.2021 kl. 22:38
Sigurður I B (# 11), þú ert vel að því kominn!
Jens Guð, 10.9.2021 kl. 09:58
.Eg myndi nú setja Sigfús Halldórsson á þennan lista, kannski á milli þeirra Pauls og Johns.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 10.9.2021 kl. 11:41
Það verður alltaf háð persónulegum skoðunum hverjir eru bestu lagahöfundarnir, eða hverjir eru bestir í hinu og þessu. A.m.k. þegar við erum að tala um list, það er auðveldara í íþróttum vitanlega.
Paul Simon er að leggja fram sína persónulega skoðun, ekki sem eitthvað autoritet í þessum málum, en hans skoðanir láta flesta sperra eyrun þar sem hann er meðal bestu lagahöfundanna sjálfur, að mínu mati (önnur persónuleg skoðun.)
Ef ég væri sjálfur að gera svona lista myndi ég setja Jeff Lynne úr ELO á hann, ekki neðar en í tíunda sæti, jafnvel ofar. McCartney yrði þar hugsanlega í fyrsta sæti, en ég ætla ekki að leggja meiri vinnu eða vangaveltur í listann.
Theódór Norðkvist, 10.9.2021 kl. 12:53
Jósef Smári, og hafa einnig Geirmund með.
Jens Guð, 10.9.2021 kl. 12:58
Theódór, takk fyrir innleggið.
Jens Guð, 10.9.2021 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.