30.9.2021 | 22:16
Af hverju eru Debbie Harry og Blondie pönk?
Vegna Íslandsheimsóknar bandarísku söngkonunnar Debbie Harry hefur margur fróðleiksfús spurt sig, ættingja og nágranna: Af hverju var Blondie pönk? Hljómsveitin hljómaði ekki eins og pönk. Hún var meira eins og létt popp í bland við reggí.
Málið er að í Bandaríkjunum var pönk ekki einhver tiltekinn músíkstíll. Það var samheiti yfir viðhorf tónlistarfólks til tónlistarbransans. 1974-1975 þótti prog (framsækið rokk) flottast. En átti ekki upp á pallborð hjá vinahópi sem spilaði í New York skemmtistaðnum CBGB. Hann spilaði einfalda músík sem var ekkert flækt með flóknum sólóum og taktskiptum. Málið var að kýla á hlutina óháð færni á hljóðfæri. Allir fengu að vera með: Blondie, Patti Smith, Televison, Ramones... Þetta var "gerðu það sjálf/ur" (Do It Yourself) viðhorf.
Þetta tónlistarfólk var kallað pönk með tilvísun í fanga sem níðst er á í bandarískum fangelsum. Aumast allra aumra.
Víkur þá sögu til Bretlands. 1976 myndaðist þar bylgja hljómsveita sem spilaði svipaða rokktónlist (blöndu af glam rokki og pöbbarokki). Þetta voru Sex Pistols, Clash, Damned, Buzzcocks og fleiri. Í ágúst 1976 skrifaði blaðakona NME vikublaðsins um þessa bylgju. Hún sá sterka samlíkingu við bandarísku pönkarana. Hún fékk samþykki bylgjunnar til að kalla hana pönk.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.10.2021 kl. 08:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
Nýjustu athugasemdir
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Stefán, þetta er áhugaverð pæling hjá þér. jensgud 10.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Það er nokkuð til í því sem Bjarni skrifar hér að ofan, en það ... Stefán 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: jarni, takk fyrir áhugaverðan fróðleik um hunda. jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Hundar eru hvimleið kvikind, geltandi dag og nótt, glefsandi hæ... Bjarni 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Sigurður I B, jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Jóhann, góð spurning! jensgud 9.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Þetta minnir mig á....Nú eru jólin búin og jólasveinarnir farni... sigurdurig 8.1.2025
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi: Var hann greindur með þunglyndi???????? johanneliasson 8.1.2025
- Furðulegur hundur: Sigurður I B (#7), ég hlakka til. jensgud 7.1.2025
- Furðulegur hundur: Meira á morgun!!!!! sigurdurig 7.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 56
- Sl. sólarhring: 177
- Sl. viku: 1431
- Frá upphafi: 4118958
Annað
- Innlit í dag: 48
- Innlit sl. viku: 1102
- Gestir í dag: 48
- IP-tölur í dag: 48
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Nú er ég alveg út á túni!!
Sigurður I B Guðmundsson, 30.9.2021 kl. 23:00
Enda nýkominn frá Grænlandi!
Sigurður I B Guðmundsson, 30.9.2021 kl. 23:02
Ég á gömlu plöturnar með Blondie. Þau þróuðust mjög hratt fyrstu árin og prófuðu allskonar tónlistarstíla. Parallel Lines frá 1978 stendur enn vel fyrir sínu sem pottþétt poppplata með öðruvísi tónlistarstílum í bland. Eftir það fór þeim hnignandi og Autoamerican fyrir ofan frá 1980 er vatnaskilaplatan, þegar iðnaðarpoppið tók yfir og lagasmíðar urðu fyrirsjáanlegri.
Minna þekktur fróðleiksmoli er að Debbie Harry átti bæði þátt í góðum textum og lögum á þessum tíma, oftar textum, skilst mér.
Mér finnst Blondie ein af mörgum hljómsveitum sem reyndu að vera arftakar Bítlanna, eins og til dæmis ELO, þar sem grunnurinn var góðar lagasmíðar og smekklegur flutningur. Pönkáhrifin eru samt til staðar.
Ég hef áhuga á þessum tónleikum, ef þau halda tónleika á næsta ári.
Ingólfur Sigurðsson, 30.9.2021 kl. 23:24
Sigurður I B, velkominn heim! Það er samt alltaf gaman á Grænlandi.
Jens Guð, 1.10.2021 kl. 08:01
Ingólfur, takk fyrir fróðleikinn.
Jens Guð, 1.10.2021 kl. 08:05
Það má skoða tímalínu proto punk / early punk hljómsveita frá árunum 1963-1974, en á þeim tíma var tónlist þeirra oft skilgreind sem garage rokk. Nokkur dæmi frá Bandaríkjunum: Sonics, Kingsmen, Fugs, Standells, Yguanas, Rockin Ramrods, MC5, Seeds, Monks, 13th Floor Elevators, Squeres, Love, Dogs, Velvet Underground, Stooges, New York Dolls, Punks, Dictators, Pure Hell og Nuns. Svo kom punkið til Bretlands, en sumar af framantöldum hljómsveitum höfðu mikil áhrif á fyrstu bresku punk hljómsveitirnar.
Stefán (IP-tala skráð) 1.10.2021 kl. 09:47
Stefán, takk fyrir upplýsingarnar.
Jens Guð, 1.10.2021 kl. 09:57
Afhverju eru flestir íslenskir " pönkarar " vinstri sinnaðir stjórnleysingjar?
Var Karl Marx stjórnleysingi?
Evrópskir " pönkarar " voru líklega meira feik en þeir bandarísku.
Heiðar Þór Leifsson (IP-tala skráð) 2.10.2021 kl. 05:58
Heiðar Þór, í myndinni Rokk í Reykjavík kemur fram að það var nett togstreita á milli hægri og vinstri pönkara. Allt á vinsamlegum nótum. Enda voru sumir til vinstri og aðrir til hægri í einni og sömu hljómsveitinni. Í áranna rás hafa sumir sem voru til vinstri færst til hægri og aðrir sem voru til hægri færst til vinstri.
Ég held að Karl Marx hafi ekki verið anarkisti.
Líklega er rétt hjá þér að evrópskir pönkarar hafi verið og séu meira feik en þeir bandarísku. Sex Pistols var leikrit.
Jens Guð, 2.10.2021 kl. 08:20
Hinn eini og sanni@narkisti er sá sem lætur vinstri eða hægri stefnur sem vind um eyru þjóta.
Þingræði án hártogavaldsins ( hertogavaldsins/framkvæmdavaldsins )
Með lögum skal land byggja en ólögum eyða.
Heiðar Þór Leifsson (IP-tala skráð) 3.10.2021 kl. 02:35
Skál fyrir því!
Jens Guð, 3.10.2021 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.