30.9.2021 | 22:16
Af hverju eru Debbie Harry og Blondie pönk?
Vegna Íslandsheimsóknar bandarísku söngkonunnar Debbie Harry hefur margur fróđleiksfús spurt sig, ćttingja og nágranna: Af hverju var Blondie pönk? Hljómsveitin hljómađi ekki eins og pönk. Hún var meira eins og létt popp í bland viđ reggí.
Máliđ er ađ í Bandaríkjunum var pönk ekki einhver tiltekinn músíkstíll. Ţađ var samheiti yfir viđhorf tónlistarfólks til tónlistarbransans. 1974-1975 ţótti prog (framsćkiđ rokk) flottast. En átti ekki upp á pallborđ hjá vinahópi sem spilađi í New York skemmtistađnum CBGB. Hann spilađi einfalda músík sem var ekkert flćkt međ flóknum sólóum og taktskiptum. Máliđ var ađ kýla á hlutina óháđ fćrni á hljóđfćri. Allir fengu ađ vera međ: Blondie, Patti Smith, Televison, Ramones... Ţetta var "gerđu ţađ sjálf/ur" (Do It Yourself) viđhorf.
Ţetta tónlistarfólk var kallađ pönk međ tilvísun í fanga sem níđst er á í bandarískum fangelsum. Aumast allra aumra.
Víkur ţá sögu til Bretlands. 1976 myndađist ţar bylgja hljómsveita sem spilađi svipađa rokktónlist (blöndu af glam rokki og pöbbarokki). Ţetta voru Sex Pistols, Clash, Damned, Buzzcocks og fleiri. Í ágúst 1976 skrifađi blađakona NME vikublađsins um ţessa bylgju. Hún sá sterka samlíkingu viđ bandarísku pönkarana. Hún fékk samţykki bylgjunnar til ađ kalla hana pönk.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.10.2021 kl. 08:09 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Aldeilis furđulegt nudd
- Frábćr kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
Nýjustu athugasemdir
- Aldeilis furðulegt nudd: Jósef, takk fyrir fróđleiksmolann. jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Eftir ţví sem ég hef heyrt er ráđiđ viđ bólgum sem verđa vegna ... jósef Ásmundsson 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Helga, heldur betur! jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Ţađ kostar ađ láta lappa upp á sig vinur. diva73 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Í framhaldi af nuddara sem nuddar ekki og dýralćknum sem búa ti... Stefán 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: ´Bjarni, svo sannarlega! jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Buddy, you got screwed. Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Bjarni, nei. Ţađ beiđ kannski nćsta nuddtíma. jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Og no happy ending? Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Stefán, góđur! jensgud 19.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 5
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 1127
- Frá upphafi: 4126453
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 933
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Nú er ég alveg út á túni!!
Sigurđur I B Guđmundsson, 30.9.2021 kl. 23:00
Enda nýkominn frá Grćnlandi!
Sigurđur I B Guđmundsson, 30.9.2021 kl. 23:02
Ég á gömlu plöturnar međ Blondie. Ţau ţróuđust mjög hratt fyrstu árin og prófuđu allskonar tónlistarstíla. Parallel Lines frá 1978 stendur enn vel fyrir sínu sem pottţétt poppplata međ öđruvísi tónlistarstílum í bland. Eftir ţađ fór ţeim hnignandi og Autoamerican fyrir ofan frá 1980 er vatnaskilaplatan, ţegar iđnađarpoppiđ tók yfir og lagasmíđar urđu fyrirsjáanlegri.
Minna ţekktur fróđleiksmoli er ađ Debbie Harry átti bćđi ţátt í góđum textum og lögum á ţessum tíma, oftar textum, skilst mér.
Mér finnst Blondie ein af mörgum hljómsveitum sem reyndu ađ vera arftakar Bítlanna, eins og til dćmis ELO, ţar sem grunnurinn var góđar lagasmíđar og smekklegur flutningur. Pönkáhrifin eru samt til stađar.
Ég hef áhuga á ţessum tónleikum, ef ţau halda tónleika á nćsta ári.
Ingólfur Sigurđsson, 30.9.2021 kl. 23:24
Sigurđur I B, velkominn heim! Ţađ er samt alltaf gaman á Grćnlandi.
Jens Guđ, 1.10.2021 kl. 08:01
Ingólfur, takk fyrir fróđleikinn.
Jens Guđ, 1.10.2021 kl. 08:05
Ţađ má skođa tímalínu proto punk / early punk hljómsveita frá árunum 1963-1974, en á ţeim tíma var tónlist ţeirra oft skilgreind sem garage rokk. Nokkur dćmi frá Bandaríkjunum: Sonics, Kingsmen, Fugs, Standells, Yguanas, Rockin Ramrods, MC5, Seeds, Monks, 13th Floor Elevators, Squeres, Love, Dogs, Velvet Underground, Stooges, New York Dolls, Punks, Dictators, Pure Hell og Nuns. Svo kom punkiđ til Bretlands, en sumar af framantöldum hljómsveitum höfđu mikil áhrif á fyrstu bresku punk hljómsveitirnar.
Stefán (IP-tala skráđ) 1.10.2021 kl. 09:47
Stefán, takk fyrir upplýsingarnar.
Jens Guđ, 1.10.2021 kl. 09:57
Afhverju eru flestir íslenskir " pönkarar " vinstri sinnađir stjórnleysingjar?
Var Karl Marx stjórnleysingi?
Evrópskir " pönkarar " voru líklega meira feik en ţeir bandarísku.
Heiđar Ţór Leifsson (IP-tala skráđ) 2.10.2021 kl. 05:58
Heiđar Ţór, í myndinni Rokk í Reykjavík kemur fram ađ ţađ var nett togstreita á milli hćgri og vinstri pönkara. Allt á vinsamlegum nótum. Enda voru sumir til vinstri og ađrir til hćgri í einni og sömu hljómsveitinni. Í áranna rás hafa sumir sem voru til vinstri fćrst til hćgri og ađrir sem voru til hćgri fćrst til vinstri.
Ég held ađ Karl Marx hafi ekki veriđ anarkisti.
Líklega er rétt hjá ţér ađ evrópskir pönkarar hafi veriđ og séu meira feik en ţeir bandarísku. Sex Pistols var leikrit.
Jens Guđ, 2.10.2021 kl. 08:20
Hinn eini og sanni@narkisti er sá sem lćtur vinstri eđa hćgri stefnur sem vind um eyru ţjóta.
Ţingrćđi án hártogavaldsins ( hertogavaldsins/framkvćmdavaldsins )
Međ lögum skal land byggja en ólögum eyđa.
Heiđar Ţór Leifsson (IP-tala skráđ) 3.10.2021 kl. 02:35
Skál fyrir ţví!
Jens Guđ, 3.10.2021 kl. 12:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.