9.4.2022 | 03:51
Íslenskt hugvit vekur heimsathygli
Í Danmörku er starfrækt ein fullkomnasta og afkastamesta vinyl-plötupressa heims, RPM Records. Þar er meðal annars boðið upp á hágæða grafíska hönnun og tónlistarmyndbönd fyrir youtube. Eigandinn er grafískur hönnuður að mennt og lærður kvikmyndagerðarmaður. Hann kemur úr Svarfaðardal og heitir Guðmundur Örn Ísfeld.
Afurðir RPM Records hafa margar hverjar ratað í heimspressuna. Núna síðast segir bandaríska tímaritið Rolling Stone frá nýjustu plötu kanadísku poppstjörnunnar Weeknd, margfalds Grammy-verðlaunahafa auk fjölda annarra verðlauna og viðurkenninga.
The Weeknds Newest Record Could Destroy Your Turntable Or Your Extremities
Out of Time available as a vinyl record pressed into an actual, working saw blade.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Viðskipti og fjármál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 07:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um týnda sæng: Það er svo misjafnt sem fólk trúír á, eða ekki. John Lennon sön... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Stefán (# 15), ég trúi og tilbið allan hópinn og ótalinn fjöld... jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: En hvað af eftirfarandi trúir þú helst á Jens sem Ásatrúarmaður... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Sigurður I B, takk! Ég trúi ekki á tilviljanir. jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Seinni heimsstyrjöldinni lauk 8 Maí 1945. Það var svo 11 árum s... Stefán 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Nýji Páfinn er 69 ára og var valinn á þessum mekisdegi. Tilvilj... sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Til hamingju með daginn þinn. sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Já, maður fékk að kynnast þeim mörgum nokkuð skrautlegum á þess... johanneliasson 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Góður Jóhann - Á ungligsárum var ég talsvert á sjó og kannast þ... Stefán 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Jóhann (#6), bestu þakkir fyrir skemmtilega sögu! jensgud 7.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 10
- Sl. sólarhring: 67
- Sl. viku: 1068
- Frá upphafi: 4139513
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 803
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Þetta er of jákvætt til að rata í fréttir hérna.
Sigurður I B Guðmundsson, 9.4.2022 kl. 09:27
Sigurður I B, þú hefur lög að mæla!
Jens Guð, 9.4.2022 kl. 10:22
Reyndar hef ég kynnt mér það að þessi athafnasami meistari og ,, dani ,, til fjórtán ára er fæddur og uppalinn á Akureyri með viðkomu í Svarfaðardal í einhver ár. Þar sem Guðmundur Örn er líka hljóðfæraleikari og bjó þarna rétt við Dalvík, þá má nefna það hvað margir aðrir flottir tónlistarmenn koma úr því umhverfi, s.s. Matti Matt, Friðrik Ómar og Eyþór Ingi.
Stefán (IP-tala skráð) 9.4.2022 kl. 11:26
Stefán , takk fyrir fróðleikinn.
Jens Guð, 9.4.2022 kl. 11:32
Þvílík vonbrigði. Þegar ég sá fyrirsögnina hugsaði ég, loksins orðinn heimsfrægur.
Guðjón E. Hreinberg, 9.4.2022 kl. 15:03
Guðjón, góður!
Jens Guð, 9.4.2022 kl. 16:07
Burtséð frá öllu, þá öfunda ég athafnamanninn Guðmund Örn af því að búa og starfa í Danmörku, landi þar sem spilling er tekin alvarlega af stjórnvöldum. Þnnig er það reyndar á öllum Norðurlöndunum nema Íslandi. Ráððherrar segja af sér vegna spillingarmála, en ekki hér á landi - Katrín passar upp á bestu vini sína og brosir sínu breiðasta framan í orðlausa þjóðina.
Stefán (IP-tala skráð) 9.4.2022 kl. 18:58
Ég vona að vinylhljómplötur eigi eftir að seljast sem allra mest í framtíðinni. Mýkri hljómur, skemmtilegri umslög, alveg fullkomin upplifun áheyrandans, fyrir utan tónleikasali.
Ef ég væri nógu efnaður myndi ég stefna á að endurútgefa mitt efni þarna og gefa út nýtt með svona eðalvinylframleiðslu.
Skemmtileg færsla, en alveg fyrir tíma Jónasar Hallgrímssonar voru margir hæfustu Íslendingarnir sem nýttu starfskrafta sína erlendis. Spekileki, en skiljanlegt að stærri markaðir heilli.
Augljóst er að menn eru að prófa sig áfram með möguleika vinylsins.
Ingólfur Sigurðsson, 10.4.2022 kl. 00:18
Stefán (# 7), um daginn mældist færeyskur ráðherra undir stýri með áfengi í blóði. Hann sagði umsvifalaust af sér. Það þurfti enga umræðu til.
Jens Guð, 10.4.2022 kl. 00:41
Ingólfur, upprisa vinylsins virðist vera komin til að vera. En merkilegt nokk þá jókst sala á geisladiskum um 40% í fyrra. Það er óvænt risastökk inn á endurkomu. Ekki nóg með það heldur er kassettan einnig komin á flug. Að vísu er hennar markaður svo smár að góð sala á titli er innan við 100 eintök. Samt. Markaðurinn er að jafna sig eftir áhlaup spotify, youtube og annarra netmiðla.
Jens Guð, 10.4.2022 kl. 00:51
Nú er það ekki ,, Tröllið sem stal Jólunum ,, heldur ,, Tröllið sem stal Páskunum ,, og tröllið kemur úr Garðabæ.
Stefán (IP-tala skráð) 13.4.2022 kl. 18:49
Þetta er glæsilegur árángur hjá stráksa. Það er hlýlegri hljómur í vinly en geislaplötu.
Siggi Lee Lewis (IP-tala skráð) 13.4.2022 kl. 21:10
Í tilefni Föstudagsins langa í Jesú nafni: Í dag heyrði ég prest flytja mögnuðustu ræðu sem ég hef heyrt prest flytja. Það var á Austurvelli sem Séra Davíð Þór Jónsson talaði og hrópaði eins og allir prestar ættu að tala. Viðstaddir höfðu á orði að Jésús hefði talað á slíkum nótum í dag. En hvar var fyrrum ástkona prestsins til sjö ára ? Sú sem í dag felur sig fyrir alþýðu og fjölmiðlum. Var hún kannski konan í svörtu hettuúlpunni, með svörtu grímuna og svörtu sólgleraugun ? Sumir eru einfaldlega tilbúnari en aðrir að selja sálir sínar fyrir völd.
Stefán (IP-tala skráð) 15.4.2022 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.