10.7.2022 | 06:43
Furðulegar upplifanir á veitingastöðum
Hvers vegna borðar fólk á veitingastöðum? Ein ástæðan getur verið að það sé svangt. Mallakúturinn gargi á næringu. Önnur ástæða getur verið að upplifa eitthvað öðruvísi. Eitthvað framandi og meira spennandi en við eldhúsborðið heima. Þó að pepperóni-sneiðar séu hversdaglegar má hressa þær við með því að þræða þær á skrítna grind.
Forréttur þarf ekki að vera matarmikill. En hann getur orðið ævintýralegur sé honum stillt upp eins og hnöttum himins.
Nokkru skiptir hvernig þjónninn ber matinn fram. Til dæmis með því að skottast með hann á stórri snjóskóflu.
Sumt fólk er með klósettblæti. Það fær "kikk" út úr því að borða súkkulaðidesert upp úr klósetti.
Annað fólk er með skóblæti. Þá er upplagt að snæða djúpsteiktan ost úr skó.
Hvernig geta beikonsneiðar sýnt á sér nýja hlið? Til dæmis með því að vera hengdar upp á snúru.
Smjörklípa er óspennandi. Nema henni sé klesst á lófastóran stein.
Það er eins og maturinn sé lifandi þegar hann er staðsettur ofan á fiskabúri.
Með því að smella á mynd stækkar hún.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Menning og listir, Spaugilegt | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Smásaga um týnda sæng
- Ótrúlega ósvífið vanþakklæti
- Anna frænka á Hesteyri - Framhald
- Anna frænka á Hesteyri í fasteignabraski
- Sérkennilegur vinsældalisti
- Sparnaðarráð
- Niðurlægður
- Safaríkt 1. apríl gabb
- Svangur frændi
- 4 lög með Bítlunum sem þú hefur aldrei heyrt
- Stórhættulegar Færeyjar
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
Nýjustu athugasemdir
- Smásaga um týnda sæng: Það er svo misjafnt sem fólk trúír á, eða ekki. John Lennon sön... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Stefán (# 15), ég trúi og tilbið allan hópinn og ótalinn fjöld... jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: En hvað af eftirfarandi trúir þú helst á Jens sem Ásatrúarmaður... Stefán 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Sigurður I B, takk! Ég trúi ekki á tilviljanir. jensgud 10.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Seinni heimsstyrjöldinni lauk 8 Maí 1945. Það var svo 11 árum s... Stefán 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Nýji Páfinn er 69 ára og var valinn á þessum mekisdegi. Tilvilj... sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Til hamingju með daginn þinn. sigurdurig 8.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Já, maður fékk að kynnast þeim mörgum nokkuð skrautlegum á þess... johanneliasson 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Góður Jóhann - Á ungligsárum var ég talsvert á sjó og kannast þ... Stefán 7.5.2025
- Smásaga um týnda sæng: Jóhann (#6), bestu þakkir fyrir skemmtilega sögu! jensgud 7.5.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 40
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 1109
- Frá upphafi: 4139580
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 826
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Sem betur fer hef ég ekki rekist á svona subbulega veitingastaði i Reykjavík. Hamborgarnir á Lebowsky bar, Laugavegi eru alltaf jafn spennandi og eru mínir uppáhalds. Þar er heldur ekkert verið að okra eins og víða á landsbyggðinni.
Stefán (IP-tala skráð) 10.7.2022 kl. 08:02
Stefán, ég verð að drífa í því að kíkja á Lebowsky. Þú hefur áður hrósað honum.
Jens Guð, 10.7.2022 kl. 08:07
Er að fara út að borða í næatu viku þar sem við hjónum höldum uppá 48ára hjónaband og 50ára sambúð. En förum stundum út af engu tilefni nema að njóta og vera til!!
Sigurður I B Guðmundsson, 10.7.2022 kl. 11:16
Jens, ég fæ mér alltaf well done. Íslensku þjóðfélagi blæðir svo mikið í dag, að ég þoli illa alblóðuga hamborgara.
Stefán (IP-tala skráð) 10.7.2022 kl. 12:11
Sigurður I B, til hamingju með hálfrar aldar sambúðina!
Jens Guð, 10.7.2022 kl. 14:47
Stefán (# 4), þá sjaldan sem ég fæ mér hamborgara skal hann vera verulega steiktur!
Jens Guð, 10.7.2022 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.