13.8.2022 | 23:16
Magnaðar myndir
Fátt er skemmtilegra að skoða en sláandi flottar ljósmyndir. Einkum ljósmyndir sem hafa orðið til þegar óvart er smellt af á réttu augnabliki og útkoman verður spaugileg. Tekið skal fram að ekkert hefur verið átt við meðfylgjandi ljósmyndir. Ekkert "fótóshopp" eða neitt slíkt.
Myndirnar stækka og verða áhrifameiri ef smellt er á þær.
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Menning og listir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 4.0%
A Hard Days Night 3.8%
Beatles For Sale 4.0%
Help! 6.4%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 14.7%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.4%
Hvíta albúmið 9.7%
Let It Be 2.1%
Abbey Road 17.5%
Yellow Submarine 2.1%
422 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 1026
- Frá upphafi: 4111551
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 862
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Þessi mynd af þjófótta máfinum gæti þess vegna verið tekin á höfuðborgarsvæðinu þar sem máfar fara hamförum þessa dagana með þvílíkum látum að aðrir fuglar hvarfa úr görðum og jafnvel líka hundar kettir og jafnvel börn fá ekki þrifist. En máfar virðast vera heilög gæludýr hjá borgarstjóra Reykjavíkur og standa heiðursvörð að hans sögn þegar hann mætir í Ráðhúsið að hlusta á reiða og svikna forelda barna sem fá ekki leikskólapláss fyrir börn sín.
Stefán (IP-tala skráð) 14.8.2022 kl. 03:51
Mávar eru snöggir að forða sér þegar stuggað er við þeim. En öðru máli gegnir um kríurnar sem hafa skitið svo mikið á Sjálfstæðisflokkinn á Seltjarnarnesi að flokkurinn hefur flúið Nesið í stórum stíl og heimtar núna leikskólapláss í Reykjavík, enda eru þar lægstu leikskólagjöldin á landinu.
4.5.2022:
Lægstu leikskólagjöldin í Reykjavík
Þorsteinn Már, forstjóri Miskunnsama samherjans, er hins vegar skaðræðisgripur og eins gott fyrir börn að halda fast um ís í brauði þegar karlinn nálgast.
Og Hildur Björnsdóttir, innsti koppur í búri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, var svo bundin af því að gefa fólki hamborgara að hún hafði ekki tíma til að mæta á fundi borgarstjórnar í þrjá mánuði fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Enda stálu mávar hamborgurunum af henni jafnóðum.
Miðflokkurinn vill endurreisa Skothúsið við Tjörnina til að skjóta þaðan á allt kvikt en einkum á máva sem hafa vit á því að standa heiðursvörð þegar borgarstjórinn mætir í vinnuna.
Sjálfstæðisflokkurinn er aftur á móti skíthræddur við fugla og tekur á sig stóran krók þegar hann sér til að mynda lóur, þresti, svani og endur.
"Katrín Atladóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lagði orð í belg um hegðun máva og kvaðst auk þess hræðast fugla mest af öllu."
Þorsteinn Briem, 14.8.2022 kl. 06:08
Það væri nú illa gert hjá Miðflokknum Þorsteinn, að skjóta þá sem bera mesta virðingu fyri borgarstjóranum. Þarf að athuga hvort einhverjar endur eru eftir á Tjörninni, nema þá endur fyrir löngu. Hvað varð um hamborgarabrauð Hildar, sem framhaldsskólanemar höfnuðu, fór það í máfana, vini Dags ? Annars voru Hildur og Jón í Einimel að eignast fjölmiðlaveldi og gætu notað það í næstu kosningabaráttu. Það er því ekki bara Play sem er stýrt úr Einimel, þeirri áhrifamiklu götu í Vesturbænum.
Stefán (IP-tala skráð) 14.8.2022 kl. 07:57
Stefán, það þarf að nýta mávinn til matar. Til að mynda í veislusal ráðhússins
Jens Guð, 14.8.2022 kl. 08:03
Steini, takk fyrir þínar skemmtilegu söguskýringar.
Jens Guð, 14.8.2022 kl. 08:05
Stefán (# 3), hvaða fjölmiðlaveldi voru Hildur og Jón að eignast?
Jens Guð, 14.8.2022 kl. 08:07
Fjölmiðlaveldið Sýn. Það gæti endað með miklum mávahlátri ef Jón Áskeir gamli viðskiptafélagi þeirra myndi svo eignast Sýn líka.
Stefán (IP-tala skráð) 14.8.2022 kl. 11:26
Stefán (# 7), takk fyrir upplýsingarnar.
Jens Guð, 14.8.2022 kl. 13:40
Viltu þá ekki bjóða þig fram til að elda máfakjötið?
Ingibjörg Ingadóttir (IP-tala skráð) 14.8.2022 kl. 13:58
Það á að útrýma mávum (máfum?). Þetta er ekkert annað en fljúgandi rottur. Kannski þegar mávum hefur verið útrýmt geti rotturna stað heiðursvörð fyrir Dag hinn duglausa, ekki eru önnur kvikyndi líkleg til þess.
Bjarni (IP-tala skráð) 14.8.2022 kl. 14:10
Hauslausa konan er flott!
Sigurður I B Guðmundsson, 14.8.2022 kl. 15:04
Ingibjörg, ég bý einn og elda ekki mat. Mest er ég í að hita upp tilbúna rammíslenska rétti fyrir sjálfstæða Íslendinga, 1944. Til að mynda ítalska bolognise, mexikósku chili corn carne, indverskt kjöt í karrý o.sv.fr.
Jens Guð, 14.8.2022 kl. 16:19
Bjarni, góður punktur.
Jens Guð, 14.8.2022 kl. 16:20
Sigurður I B, hún er toppurinn.
Jens Guð, 14.8.2022 kl. 16:21
Renni yfir bloggara dagsins í dag og gær og græddi ca 5 lífs mínútur með hlátri,ekki samt mávahlátri,sem er annað gæludýrið sem ég fóðra(eftir sultar ekka þess),en hitt er húsfluga,snillingur að erta mig og ég næ ekki að reka hana út að gegna sínu hlutverki,eða hvað?
En það er kalt en næst kaldast 1,2 cels.fyrir norðan að Végerðstöðum Fnjóskadal þar sem amma mín lifði það af,kíki alltaf á Trausta veðurfræðing og hef gaman af.
Helga Kristjánsdóttir, 14.8.2022 kl. 19:31
Helga, takk fyrir innlitið.
Jens Guð, 14.8.2022 kl. 19:45
Mér finnst líka þessi mynd mögnuð - Talíbanar í einkaþotu á leið til Noregs að heimta fjárhagsaðstoð handa Afganistan
Grímur Kjartansson, 15.8.2022 kl. 11:24
Grímur, snilld!
Jens Guð, 15.8.2022 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.