Lisa Marie Presley

 Fyrir nokkrum árum var ég á flandri austur í Englandi.  Ađ mig minnir í Brighton.  Á sama gistiheimili bar ađ tvo unga menn.  Gott ef ţeir voru ekki sćnskir.  ţeir voru ađ flakka ţvers og kruss um England.  Á einni sveitakrá blasti viđ ţeim kunnugleg bardama.  Ţeir tóku hana tali og komust ađ ţví ađ hún vćri Lisa Marie Presley,  dóttir Elvis Presley.

  Mér ţótti sagan ótrúverđug.  Í fyrsta lagi var Lisa Marie bandarísk.  Allar slúđursögur af henni fjölluđu um hana í Bandaríkjunum međ bandarísku fólki.

  Í öđru lagi var hún moldríkur erfingi föđur síns.  Hún var auđmađur sem ţurfti ekki ađ dýfa hendi í vatn.  Hvorki kalt né heitt. Hvers vegna ćtti hún ađ strita á kvöldin viđ ađ afgreiđa bjór á enskri krá?  Ţetta passađi ekki.

  Drengirnir bökkuđu ekki međ sína sögu.  Ţeir sýndu mér ljósmyndir af sér međ henni.  Ljósmyndir eru ekki pottţétt sönnunargagn.  Ég leitađi á náđir google.  Í ljós kom ađ dóttir rokkkóngsins var stödd á ţessari sveitakrá.  Ensk vinhjón hennar ráku krána.  Lisu Marie ţótti einfaldlega gaman ađ afgreiđa á barnum. 

  Svo féll hún frá,  núna 12. jan,  ađeins 54 ára.

-----------------------

  Allt annađ:  Í tilefni af Ţorra: 

 

     


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enn undarlegra athćfi hjá Lisu finnst mér vera ţađ ţegar hún tók upp á ţví ađ giftast viđrininu Michael Jackson. 

Stefán (IP-tala skráđ) 22.1.2023 kl. 10:01

2 Smámynd: Jens Guđ

Stefán, ţađ var stórfurđulekt uppátćki.

Jens Guđ, 22.1.2023 kl. 12:21

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Blessuđ sé minning Lísu barmeyjar Prestlingsdóttur. Kvćntist Jackson henni í alvöru??? Ég hef heyrt ađ röverend Jones hafi ekki haft vígsluréttindi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.1.2023 kl. 13:42

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Kafnađi hún í hnetusmjör-beikon samloku líkt og Elvis?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.1.2023 kl. 13:45

5 Smámynd: Jens Guđ

Vilhjálmur Örn,  ég veit ekki hversu löglegt eđa ekta hjónaband ţeirra var.  Ţau eru sögđ hafa gifst á laun í Dóminíska lýđveldinu.  Ţađ var hjartađ sem gaf sig hjá Lisu.

Jens Guđ, 22.1.2023 kl. 14:07

6 identicon

 Lísa hefur vćntanlega liđiđ fyrir ţađ ađ hafa gifst (löglega eđa ekki) viđrini og pervert. Gaf hjartađ sig á Heartbreak Hotel ?

Stefán (IP-tala skráđ) 22.1.2023 kl. 15:10

7 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ég held ađ sagan sem Jens segir af Lísu Presley í ţessu bloggi sýni ađ hún hafđi hjartađ á réttum stađ ţótt hún hafi veriđ efnuđ. Einhversstađar las ég ađ hjartagalli vćri hjá ţeim í ćttinni, og ađ Elvis hafi stytt lífiđ međ líferni sínu. Ţá hefur Lísa allavega ekki lifađ til hárrar elli ţrátt fyrir ađ vera grönn. Sýnir ađ örlögin verđa ekki umflúin međ hátćknilćknavísindum eđa hollu líferni alltaf.

Elvis var ótrúlegur söngvari og mun aldrei gleymast. Lísa dóttir hans ábyggilega góđ manneskja, en eins og börn margra stórstjarna ekki međ sömu hćfileikana endilega.

Meira mćtti meta fólk eftir hćfileikum, minna eftir ţví hverra afkomendur ţau eru. 

Ingólfur Sigurđsson, 22.1.2023 kl. 18:42

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ingólfur, vegna nasistabakpokans ţíns, ţá er viđeigandi ađ spyrja í stríđni, hvort ţú vitir ađ Presley var bćđi kominn af gyđingum og blökkumönnum. 

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.1.2023 kl. 08:13

9 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (# 6),  ég held ađ hún hafi vorkennt vesalingnum.

Jens Guđ, 23.1.2023 kl. 08:21

10 Smámynd: Jens Guđ

Ingólfur,  Elvis var líka góđmenni.

Jens Guđ, 23.1.2023 kl. 08:22

11 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Vilhjálmur, nei ég vissi ţađ ekki. En hin fćrslan ţín um ađ Elvis hafi kafnađ í hnetusmjörs-beikon samloku er röng. Taliđ er ađ Elvis hafi dáiđ af hjartaáfalli sem 14 lyf áttu ţátt í, offita og kannski fleira. En ţađ var svo sem löngu ţekkt ađ hann hafđi dálćti á ţessum samlokum. Lísa átti fáein offitutímabil, en fór í ýmsar lýtaađgerđir eins og hennar fyrrverandi, Michael Jackon og var yfirleitt miklu grennri en fađirinn. Lísa hefur áreiđanlega forđast ţessar hnetusmjörs-beikon samlokur, sem fađirinn hafđi dálćti á.

Jens, já Elvis hefur vafalaust veriđ góđmenni. En hann var ţjóđernissinni á bandarískan máta og var í hernum og leyniţjónustan vildi láta hann vinna fyrir sig samkvćmt sumum ćvisagnariturum. John Lennon var hinsvegar rannsakađur af bandarískum yfirvöldum vegna stuđningsins viđ vinstriöflin og átti í stríđi viđ yfirvöldin ţar. Ólíkir menn ađ ţví leyti en báđir góđir tónlistarmenn.

Ingólfur Sigurđsson, 23.1.2023 kl. 15:32

12 Smámynd: Jens Guđ

Ingólfur (# 11),  bandarískur tengdafađir minn fór í herinn um svipađ leyti og Elvis.  Á ţeim tíma var afstađa til hersins ţannig ađ menn fögnuđu ţegar ţeir fengu herkvađningu.  Öll fjölskyldan samfagnađi og var ađ springa af stolti.  Hermenn voru bađađir í hetjuljóma.  Ţeir sem stóđust ekki lćknisskođun skömmuđust sín mjög og voru hćddir og fyrirlitnir sem aumingjar.   

Jens Guđ, 24.1.2023 kl. 12:35

13 Smámynd: Theódór Norđkvist

Blessuđ sé minning Lísu, alltaf sorglegt ţegar fólk fer svona fyrir tímann. Mér finnst athugasemdir nokkurra hér ekki vera til sóma og frekar lýsa höfundunum en Lísu, MJ eđa öđrum. Viđ ćttum ađ bera virđingu fyrir hinum dánu og heiđra minningu ţeirra feđgina, sem eru svona stór ţáttur í rokksögunni.

Theódór Norđkvist, 25.1.2023 kl. 18:40

14 Smámynd: Jens Guđ

Theódór,  takk fyrir innleggiđ.

Jens Guđ, 26.1.2023 kl. 10:44

15 Smámynd: Jóhann Elíasson

Mér finnst nú ađ Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson eigi ađ fara varlega í ađ byggja málflutning sinn og ađ byggja málflutning sinn á svoleiđis löguđu.......

Jóhann Elíasson, 26.1.2023 kl. 11:44

16 Smámynd: Jóhann Elíasson

Fyrirgefđu ţarna átti ađ vera "byggja málflutning sinn á kjaftasögum".  Ég biđst afsökunar á fljótfćrninni...

Jóhann Elíasson, 26.1.2023 kl. 11:48

17 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann,  ég tók kommenti Vilhjálms sem léttu gríni.

Jens Guđ, 28.1.2023 kl. 16:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband