14.1.2023 | 13:10
Ást í háloftunum
Ég brá mér á pöbb. Þar var ung kona. Við erum málkunnug. Við tókum spjall saman. Hún var í flugnámi og ætlaði að taka próf daginn eftir. Hún var með bullandi prófskrekk. Sú var ástæðan fyrir pöbbarölti hennar. Hún var að slá á skrekkinn.
Við höfðum ekki spjallað lengi er ungur maður settist við borðið hjá okkur. Hann þekkti okkur ekki en var hress og kátur. Hann sagðist vera nýskilinn að Vestan og það væri eitthvað eirðaleysi eða einmannleiki í sér. Tal beindist fljótlega að prófskrekknum. Maðurinn sagði að prófið væri ekkert mál. Hann væri flugmaður og gæti leiðbeint konunni daginn eftir. Tók hún þá gleði sína og skrekkurinn fjaraði út. Vel fór á með þeim og að lokum leiddust þau út í leigubíl.
Nokkru síðar sagði bardaman mér að snurða hafi hlaupið á hjá skötuhjúunum. Konan hafði komið grátandi á barinn og sagt farir sínar ekki sléttar. Þau höfðu að vísu átt góða nótt. En að lokinni heimaleikfimi um morguninn flýtti maðurinn að klæða sig. Hann sagðist vera of seinn út á flugvöll. Hann þyrfti að sækja konuna sína þangað.
Bólvinkonan benti honum á að hann hefði sagst vera fráskilinn að Vestan. "Ég var bara að vitna í dægurlag með Önnu Vilhjálms," svaraði hann hlæjandi. "En hvað með flugprófið?" spurði hún. "Það var spaug," svaraði hann. "Ég veit ekkert um flugvélar. Ég er strætóbílstjóri!"
Meginflokkur: Spaugilegt | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Spil og leikir | Breytt 15.1.2023 kl. 15:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Rangur misskilningur
- Tímafrekt að rekast á ölvaðan mann
- Naflaskraut
- Dvergur étinn í ógáti
- Fólkið sem reddar sér
- Smásaga um trekant sem endaði með ósköpum
- Best í Færeyjum
- Keypti karl á eBay
- Smásaga um flugferð
- Varasamt að lesa fyrir háttinn
- Með 19 skordýrategundir í hári og hársverði
- Smásaga um viðskipti
- Metnaðarfullar verðhækkanir
- Poppstjörnur á góðum aldri
- Kossaráð
Nýjustu athugasemdir
- Rangur misskilningur: Þetta er nú ekkert Ingibjörg, Kata Jak og co éta allt jafnóðum ... Stefán 30.5.2023
- Rangur misskilningur: Ingibjörg, takk fyrir skemmtilega sögu! jensgud 30.5.2023
- Rangur misskilningur: Hvað gátu nú menn gert eftir djammið fyrir bílalúgurnar? Afi bj... Ingibjörg Magnúsdóttir 30.5.2023
- Rangur misskilningur: Loncexte r, góður! jensgud 29.5.2023
- Rangur misskilningur: Grímur, ég mundi ekki eftir þessu. Áreiðanlega er þetta samt ... jensgud 29.5.2023
- Rangur misskilningur: Stefán (#9), ég man eftir slagorði hans "Kjammi og kók". Það ... jensgud 29.5.2023
- Rangur misskilningur: Mér fannst bjórinn alltaf áfengari á börunum heldur en í ríkinu... loncexter 28.5.2023
- Rangur misskilningur: Man eftir að þetta var eini staðurinn í Reykjavík sem seldi (me... grimurk 28.5.2023
- Rangur misskilningur: Bjarni snæðingur mælti með kjömmum og kóki í útilegur þegar han... Stefán 28.5.2023
- Rangur misskilningur: Stefán (#7), því miður er kjammi ekki lengur seldur á BSÍ. jensgud 28.5.2023
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.6.): 12
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 1206
- Frá upphafi: 4024735
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 991
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Trúgjarn einfeldningur blessuð daman. Myndi alveg smellpassa inn í þingflokk VG.
Stefán (IP-tala skráð) 14.1.2023 kl. 15:09
Stefán, góður að vanda!
Jens Guð, 14.1.2023 kl. 19:22
Einu sinni fór maður nokkur á eftir kærustunni sinni í tiltekinn klefa aftast í flugvélinni. Hún hafði haft orð á að hana langaði í háloftaklúbbinn, svo hann ákvað að koma henni skemmtilega á óvart. Þegar þau komu út úr klefanum, fáeinum mínútum síðar, stóð fluffa (áður flugfreyja) nærri klefanum, leit á þau og brosti síðan samsærislega. Kærastan eldroðnaði og fór hjá sér, en jafnaði sig.
Varist fólk sem óttast samsæri, þau missa af öllu þessu skemmtilega.
Já, þetta er sönn saga en ég man ekki hvaðan.
Guðjón E. Hreinberg, 15.1.2023 kl. 09:09
Guðjón, takk fyrir skemmtilega sögu. Mín saga er líka sönn.
Jens Guð, 15.1.2023 kl. 11:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.