Drottning sveitasöngvanna hellir sér í rokkiđ

  Dolly Parton er stćrsta nafn kántrý-kvenna.  Hún hefur sungiđ og samiđ fjölda sívinsćlla laga.  Nćgir ađ nefna "Jolene",  "9 to 5" og "I will always love you".  Síđast nefnda lagiđ er ţekktara í flutningi Whitney Houston.  Fyrir bragđiđ vita ekki allir ađ höfundurinn er Dolly.

  Á dögunum fagnađi hún 77 ára fćđingardegi.  Ađ ţví tilefni datt henni í hug ađ söđla óvćnt um og hella sér í rokkiđ.  Ekki seinna vćnna.  Hún ćtlar ađ vanda sig viđ umskiptin.  Gćta ţess ađ verđa ekki ađ athlćgi eins og Pat Boone.  Sá sćtabrauđskall reyndi um áriđ ađ endurheimta fyrri vinsćldir međ ţví ađ skella sér í ţungarokk.  Útkoman varđ hamfarapopp.

  Rokkplata Dollyar verđur ekkert ţungarokk.  Hún verđur léttara rokk í bland viđ kraftballöđur.  Ţetta verđa lög á borđ viđ "Satisfaction" (Rolling Stones),  "Purple Rain" (Prince),  "Stairway to heaven" (Led Zeppelin) og "Free Bird" (Lynyrd Skynyrd). 

  Dolly dreifir ábyrgđ yfir á gestasöngvara.  Ţeir eru:  Paul McCartney, John Fogerty (Creedence Clearwater Revival),  Steven Tyler (Aerosmith),  Pink,  Steve Perry (Journey),  Stevie Nicks (Fleetwood Mac), Cher og Brandi Carlili. 

  Vinnuheiti plötunnar er "Rock star". 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dolly Parton hefur veriđ ađ skjóta svona lögum inn á plötur sínar undanfarna áratugi, t.d. Help bítlanna 1979, Stairway To Heaven 2002 og lög frá The Animals, Bon Jovi og Reo Speedwagon. Mér sýnist rokk lagaval hennar núna og eins valiđ á gestasöngvurum lofa góđu. Ţađ vantar bara klónuđu kindina Dolly til ađ jarma međ, en hún var skírđ í höfuđiđ á söngkonunni og er fallin frá.

Stefán (IP-tala skráđ) 29.1.2023 kl. 12:52

2 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  takk fyrir fróđleikinn.

Jens Guđ, 29.1.2023 kl. 13:37

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Dolly má nú eiga ţađ ađ hún er brjóstgóđ kona!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 29.1.2023 kl. 17:48

4 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  heldur betur!

Jens Guđ, 29.1.2023 kl. 18:08

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hún Dollý Parton stimplađi sig heldur betur inn sem drottning countrysins ţegar hún söng međ Emmilou Harris og Lindu Ronstadt og gaf svo út tvćr plötur međ ţeim.  Sú ţriđja var í bígerđ ţegar Linda Ronstadt greindist međ Parkinson sjúkdóminn og ţá var platan blásin af.......

Jóhann Elíasson, 29.1.2023 kl. 18:59

6 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann,  tríó Dolly,  Emmu og Lindu var magnađ og vel heppnađ.  https://youtu.be/TC-d2AkPqcE

Jens Guđ, 29.1.2023 kl. 19:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband