5.2.2023 | 10:31
Hefur eignast lög sín eftir hálfrar aldar illindi og málaferli
Forsagan er ţessi: Á sjöunda áratugnum haslađi bandarískur drengur, Tom Fogerty, sér völl sem söngvari. Til undirleiks fékk hann "instrúmental" tríó yngri bróđur síns, Johns. Samstarfiđ gekk svo vel ađ Tom og tríóiđ sameinuđust í nýrri hljómsveit sem hlaut nafniđ Creedence Clearwater Revival.
Framan af spilađi hún gamla blússlagara í bland viđ frumsamin lög brćđranna. Í ljós kom ađ John var betri lagahöfundur en stóri bróđir, betri söngvari og gítarleikari. Ađ auki var hann međ sterkar skođanir á útsetningum og stjórnsamur. Frábćr söngvari og gítarleikari. Frábćr lagahöfundur. Spilađi líka á hljómborđ og saxafón.
Tom hrökklađist úr ţví ađ vera ađalkall í ađ vera "ađeins" rythma gítarleikari á kantinum. Ekki leiđ á löngu uns hann hćtti í hljómsveitinni og hóf lítilfjörlegan sólóferil. Á međan dćldi CCR út ofursmellum. Ađ ţví kom ađ hryn-par (bassi, trommur) hennar bar sig aumlega undan ofurríki Johns og var međ ólund.
Hann bauđ hryn-parinu ađ afgreiđa sín eigin lög á nćstu plötu CCR, "Mardi Grass". Ţađ varđ ţeim til háđungar.
Í framhaldinu vildi John hefja sólóferil. En hann var samningsbundinn plötufyrirtćki sem liđsmađur CCR. Hann reyndi allra leiđa til ađ rifta samningnum. Án árangurs. Hryn-pariđ og Tom stóđu ţétt viđ bak plötufyrirtćkisins. Seint og síđar meir tókst John ađ öđlast frelsi međ ţví ađ framselja til plötufyrirtćkisins höfundarrétt vegna CCR katalógsins. Ţar međ átti hann ekki lengur sín vinsćlustu lög. Allar götur síđan hefur hann barist fyrir ţví ađ eignast lögin sín. Á dögunum upplýsti hann ađ loksins vćri hann orđinn eigandi allra sinna laga eftir langar og strangar lagaflćkjur.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Spil og leikir, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 19:46 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu fćrslur
- Passar hún?
- Ţegar Paul McCartney yfirtók frćgustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furđulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleđigjafa
- Ţegar Jón Ţorleifs kaus óvćnt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slćr í gegn
- Leifur óheppni
- Anna frćnka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiđur starfsmađur
- 4 vísbendingar um ađ daman ţín sé ađ halda framhjá
- Varđ ekki um sel
Nýjustu athugasemdir
- Passar hún?: Jóhann, heldur betur! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Já ţessar jólagjafir eru stundum til vandrćđa......... johanneliasson 22.1.2025
- Passar hún?: Sigurđur I B, góđ saga! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Bjarki, svo sannarlega! jensgud 22.1.2025
- Passar hún?: Ţetta minnir mig á... Manninn sem keypt sér rándýrt ilmvatn (ef... sigurdurig 22.1.2025
- Passar hún?: Ömmurnar eru međ ţetta, takk fyrir mig Jens bjarkitryggva 22.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Brjánn, takk fyrir ţetta. jensgud 19.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: áhugaverđur samanburđur. https://www.youtube.com/watch?v=1651r_... Brjánn Guðjónsson 18.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ef ţú kannt ekki ađ meta meistaraverkin eftir Mozart, ţ... Stefán 15.1.2025
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit h...: Guđjón, ţú ert međ skemmtilegan flöt á dćminu! jensgud 15.1.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 225
- Sl. sólarhring: 252
- Sl. viku: 1380
- Frá upphafi: 4121199
Annađ
- Innlit í dag: 182
- Innlit sl. viku: 1211
- Gestir í dag: 179
- IP-tölur í dag: 172
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Ég samfagna John Fogerty međ ţessi ánćgjulegu málalok. Tom kom virkilega ómerkilega fram viđ hann og lést svo úr AIDS áriđ 1990. Hafđi fengiđ HIV smitađ blóđ viđ blóđgjöf á sjúkrahúsi. Varđandi brćđradeilur í hljómsveitum má t.d. nefna hljómsveitirnar The Kinks, Dire Straits og Oasis, en betra brćđrasamband var innan t.d. Beach Boys, Bee Gees, Allman Brothers Band, Van Halen og Black Crowes. CCR var alveg mögnuđ og afkastamikil hljómsveit međ sjö LP plötur á fjórum árum. Uppáhaldsplatan mín međ ţeim er Pendulum, sem er ekki endilega besta plata ţeirra, en fjölbreittust og kraftmest. Ţar spilar John Fogerti á gítara, hljómborđ og saxófóna auk ţess ađ syngja og öskra úr sér raddböndin. Eldri plötur ţeirra voru nokkuđ gamaldags miđađ viđ tíđarandann, en ţađ kom ţó ekki niđur á gćđum. CCR sóttu meira í roots rock en ađrar hljómsveitir úr San Francisco flóanum á ţessum árum, ţar sem hipparokk réđ ríkjum.
Stefán (IP-tala skráđ) 5.2.2023 kl. 12:31
Ţess má geta ađ mesta brćđraband Íslands er/var örugglega Ponik...nema Einar.
Már Elíson (IP-tala skráđ) 5.2.2023 kl. 12:45
Stefán, takk fyrir fróđleikinn.
Jens Guđ, 5.2.2023 kl. 12:54
Már, ţetta vissi ég ekki. Takk fyrir fróđleiksmolann.
Jens Guđ, 5.2.2023 kl. 12:54
Ţakka ţér fyrir ţennan fróđleik og hvet ađdáendur CCR ađ hlusta á lagiđ "I wiss I could hideaway".
Sigurđur I B Guđmundsson, 5.2.2023 kl. 13:02
Ţetta var flottur pistill hjá ţér Jens og tek ég undir hvert orđ hjá ţér og ţá sérstaklega umsögn ţína um "dauđaplötuna MARDI GRASS, sem ađ mínum dómi er sorglegur endir á annars glćstum ferli CCR.....
Jóhann Elíasson, 5.2.2023 kl. 13:34
Sigurđur I B, viđ samfögnum međ kappanum og hlustum á "(Wish I Could) Hadeway".
Jens Guđ, 5.2.2023 kl. 14:20
Jóhann, takk fyrir ţađ.
Jens Guđ, 5.2.2023 kl. 14:21
Ţađ sem trommusnillingurinn Már Elíson nefnir hér ađ ofan ,, mesta brćđraband Íslands ,, er ađ í langri sögu hljómsveitarinnar Pónik komu viđ sögu Sigmarssynirnir Úlfar hljómborđsleikari og Kristinn gítarleikari. Einnig Svavarssynirnir Erlendur trommari, Kristinn saxófónleikari og Hallberg bassaleikari. Spurning hvort ađ Már geti svarađ ţví hvort satt sé ađ Magnúsi Eiríkssyni hafi veriđ vikiđ úr Pónik eftir ađ hafa spilađ Jimi Hendrix gítarsóló á balli ? Svo tek ég undir međ Sigurđi I B hér ađ ofan varđandi lagiđ frábćra I Wish I Could Hideaway af plötunni mögnuđu Pendulum.
Stefán (IP-tala skráđ) 5.2.2023 kl. 14:51
Ţađ er stórkotlekt myndband af ccr ( john Fogerty ) og einum međmlima ZZ Top á youtube, vel ţess vvirđi ađ skođa. Bara ađ leita eftir ccr og zztop
Bjarni (IP-tala skráđ) 5.2.2023 kl. 15:21
Stefán (# 9), Takk fyrir fróđleikinn.
Jens Guđ, 5.2.2023 kl. 16:49
Bjarni, takk fyrir ábendinguna: https://www.youtube.com/watch?v=HqEqPvJ_cP0
Jens Guđ, 5.2.2023 kl. 16:53
Fór á tónleika međ John Fogerty í Kaupmannahöfn 2019, var frábćr. Bestu lög CCR finnst mér vera Hey Tonight og Down On The Corner. Almennt líkar mér ekki viđ hart rokk eđa ţungarokk, en ţađ er eitthvađ viđ Fortunate Son, sem höfđar til mín, hrár krafturinn sennilega og auđvitađ skerandi rödd Johns. Undanfarin ár hef ég sennilega oftast sett á Lookin Out My Back Door ţegar ég hef sest niđur til ađ hlusta á tónlist. Lagiđ er hálfgert kántrílag, en ég hef lćrt ađ meta ţađ mikils. Kannski ađ hluta til af ţví ađ ţađ er ekki eins útspilađ og hin vinsćlu lögin frá CCR.
Theódór Norđkvist, 6.2.2023 kl. 14:30
Tónlistin sem ól mann upp á traktornum í sveitinni, ţá loksins ađ mér tókst ađ fá segultand í Zetorinn.
Vissi ekki ţessa sögu.
Guđjón E. Hreinberg, 6.2.2023 kl. 22:15
Theódór, gaman ađ heyra ţessa pćlingu.
Jens Guđ, 7.2.2023 kl. 04:47
Guđjón, ég ólst líka upp međ CCR í eyrunum á traktornum.
Jens Guđ, 7.2.2023 kl. 04:48
Ég var búinn ađ heyra ađ John Fogerty stćđi í ţessum málaferlum. Gilbert O Sullivan stóđ í svipuđum deilum viđ fyrrum umbođsmann sinn m.a. Svona málaferli eru erfiđ og taka mjög mikiđ á sálina, ađ ekki sé minnst á fjárhagshliđina. Ég las einhvers stađar ađ ţetta lagastapp hefđi lamađ sköpunargetu Gilberts verulega, ţó hann hafi haft sigur í lokin.
Theódór Norđkvist, 7.2.2023 kl. 10:48
Theódór (# 17), ţađ er töluvert um svona eđa hliđstćđ dćmi. Lennon & McCartney töpuđu höfundarrétti fyrstu laga sinna og hann náđist ekki til baka fyrr en löngu eftir fráfall Johns. Fogerty var í áfalli eftir ađ hafa misst höfundarréttinn. Hann er í geđshrćringu ţessa dagana yfir ađ hafa eignast lög sín á ný. Lengi vel hafđi hann ekki geđ í sér ađ syngja vinsćlustu lög sín á hljómleikum.
Jens Guđ, 7.2.2023 kl. 11:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.