5.3.2023 | 12:33
Metnaðarfullar verðhækkanir
Um þessar mundir geisar kapphlaup í verðhækkunum. Daglega verðum við vör við ný og hærri verð. Ríkið fer á undan með góðu fordæmi og hærri álögum. Landinn fjölmennir til Tenerife Allt leggst á eitt og verðbólgan er komin í 2ja stafa tölu. Hún étur upp kjarabætur jafnóðum og þær taka gildi. Laun hálaunaðra hækka á hraða ljóssins. Arðgreiðslur sömuleiðis. Einkum hjá fyrirtækjum sem nutu rausnarlegra styrkja úr ríkissjóði í kjölfar Covid.
Túristar og íslenskur almúgi standa í röðum fyrir framan Bæjarins bestu. Þar borga þeir 650 kall fyrir pulluna. Það er metnaðarfyllra en borga 495 kall fyrir hana í bensínsjoppum.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 19:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Leifur óheppni
- Anna frænka á Hesteyri hringdi á lögguna
- Erfiður starfsmaður
- 4 vísbendingar um að daman þín sé að halda framhjá
- Varð ekki um sel
- Gátan leyst
- Hrakfarir strandaglóps
- Breytti bíl í mótorhjól
- Togast á um utanlandsferðir og dagpeninga
- Vegg stolið
- Hvað þýða hljómsveitanöfnin?
- Staðgengill eiginkonunnar
- Að bjarga sér
- Neyðarlegt
- Anna á Hesteyri - undarlegt aksturslag
Nýjustu athugasemdir
- Leifur óheppni: Jóhann (#8), bílstjórinn á rauðabílnum reyndi að hrekja hinn b... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán (#7), takk fyrir upplýsingarnar. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég fór að skoða myndina með blogginu og ég get ekki með nokkru ... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Svona geðröskun flokkast undir þunglyndi. Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Jóhann, þetta er einhverskonar masókismi að velja sér að búa v... jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Mönnum sem eru svona neikvæðir hlýtur að líða frekar illa og þe... johanneliasson 19.11.2024
- Leifur óheppni: Stefán, svo var hann ákafur reggí-unnandi. jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Sigurður I B, þessi er góður! jensgud 19.11.2024
- Leifur óheppni: Ég hef oft lesið um tónlistarmenn sem hlusta mest á aðra tegund... Stefán 19.11.2024
- Leifur óheppni: Þetta minnir mig á! Vinur minn sem er mjög trúaður (hvað svo se... sigurdurig 19.11.2024
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 33
- Sl. sólarhring: 69
- Sl. viku: 1051
- Frá upphafi: 4111536
Annað
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 881
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 28
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- sigurjonth
- asthildurcesil
- siggith
- hallarut
- reykur
- rannveigh
- skulablogg
- fiski
- gudruntora
- asgerdurjona
- zeriaph
- jevbmaack
- lehamzdr
- ffreykjavik
- fuf
- stormsker
- xfakureyri
- jonmagnusson
- palmig
- jonaa
- jakobsmagg
- ktomm
- th
- jenfo
- gurrihar
- kiddirokk
- hlynurh
- skessa
- prakkarinn
- maggadora
- skinkuorgel
- agustolafur
- einherji
- heidathord
- atlifannar
- konukind
- gudnim
- 730
- blekpenni
- heida
- annabjo
- vglilja
- sleggjan007
- markusth
- bergruniris
- aevark
- rannthor
- katrinsnaeholm
- birgitta
- jullibrjans
- fararstjorinn
- agny
- ippa
- hugrunj
- aring
- ikjarval
- gujo
- bjorgvinbjorgvinsson
- drhook
- runarsv
- sjos
- doriborg
- haukurn
- gammon
- millarnir
- robbitomm
- korntop
- killjoker
- vantru
- evathor
- partners
- heiddal
- meistarinn
- skrifa
- heidistrand
- iaprag
- semaspeaks
- svei
- jonthorolafsson
- sverrir
- bonham
- bjarnihardar
- sigurgeirorri
- ladyelin
- birnamjoll
- veraknuts
- fia
- plotubudin
- ringarinn
- nonninn
- larahanna
- juliusvalsson
- skari60
- ingvarvalgeirs
- lubbiklettaskald
- kolgrimur
- olinathorv
- hreinsi
- baddinn
- hrolfur
- jenni-1001
- handsprengja
- ahi
- perlaheim
- gudrunmagnea
- ommi
- hemba
- grumpa
- bergthora
- grafarholt
- mummigud
- athena
- sigaxel
- bjolli
- gummiarnar
- kerchner
- rustikus
- hordurj
- thegirl
- birna-dis
- siggivalur
- krizziuz
- fridaeyland
- evabenz
- quackmore
- andres08
- bleikaeldingin
- bardurorn
- snorris
- ver-mordingjar
- nexa
- thorasig
- lindalinnet
- gudni-is
- mordingjautvarpid
- arh
- sinfonian
- raggipalli
- mongoqueen
- lovelikeblood
- holi
- jakobk
- rannveigbj
- stebbifr
- credo
- ylfalind
- herdis
- steinnhaf
- halo
- gullilitli
- 810
- motta
- leifurl
- janus
- ljonid
- kerla
- solir
- nilli
- guru
- steinnbach
- skagstrendingur
- hemmi
- gunnar
- hannamar
- mosi
- geislinn
- hlekkur
- luther
- zumann
- jara
- hector
- malacai
- polly82
- hughrif
- einarlee
- loopman
- sign
- destiny
- gilsneggerz
- thuridurbjorg
- liljabolla
- saethorhelgi
- svatli
- siggiholmar
- folkerfifl
- sigurjonsigurdsson
- eythora
- kiddijoi
- kjartanis
- rosagreta
- gurkan
- killerjoe
- gthg
- gebbo
- laugatun
- tru
- presley
- siggileelewis
- helgamagg
- doddilitli
- kjarrip
- steinibriem
- huldumenn
- jobbisig
- id
- mp3
- blomid
- ketilas08
- lilly
- hjolaferd
- lostintime
- skordalsbrynja
- birtabeib
- karitryggva
- marzibil
- zunzilla
- fjola
- storibjor
- rannug
- glamor
- venus
- eurovision
- skjolid
- einarsigvalda
- minna
- austurlandaegill
- coke
- eyja-vala
- harpao
- ljosmyndarinn
- doriegils
- lordbastard
- neddi
- holmarinn
- vga
- bus
- dolli-dropi
- vefritid
- eirikurgudmundsson
- hallibjarna
- svetlana
- blues
- huxa
- judas
- asdisran
- omarpet
- skattborgari
- himmalingur
- neytendatalsmadur
- salkaforlag
- kje
- laufabraud
- vestskafttenor
- gunnarggg
- esb
- ingvarari
- gunnarpalsson
- hreinn23
- saltogpipar
- hergeirsson
- jea
- arniarna
- psychosurfer
- metal
- hreinsamviska
- godinn
- krissa1
- robertb
- perlaoghvolparnir
- brandurj
- madddy
- tibet
- minkurinn
- hallidori
- liso
- graceperla
- mrsblues
- gummiogragga
- sisvet
- vild
- holar
- presleifur
- helgadora
- xjonsig
- helgananna
- meyjan
- tungirtankar
- visindavaka
- borgarfjardarskotta
- mal214
- vilberg
- brandarar
- einarhardarson
- steffy
- adhdblogg
- litliper
- audunnh
- gotusmidjan
- saemi7
- dorje
- sterlends
- jgfreemaninternational
- aloevera
- lucas
- olibjossi
- bestfyrir
- helgigunnars
- gleymmerei
- leifur
- ace
- diesel
- methusalem
- astroblog
- lynx013
- brell
- kikka
- doddyjones
- sigurjon
- birnast
- gunnarbjorn
- disdis
- valdinn
- ragnar73
- helgatho
- cigar
- parker
- manisvans
- kerubi
- mis
- bmexpress
- drum
- gisgis
- finni
- tbs
- topplistinn
- rognvaldurthor
- pjeturstefans
- gullfoss
- lotta
- thjodarsalin
- freyrholm
- olii
- gattin
- bjornj
- olafiaherborg
- rallysport
- sur
- sigrunzanz
- rafng
- hrannsa
- draumur
- aslaugas
- aeon
- gumson
- glamur
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- westurfari
- bookiceland
- braskarinn
- elfarlogi
- komediuleikhusid
- elismar
- emilhannes
- fingurbjorg
- frida-litlah
- gudjul
- gp
- gusg
- gubo
- vgblogg
- hafthorb
- morgunblogg
- sveinnelh
- rattati
- diva73
- itlajh
- minos
- kliddi
- daliaa
- axelma
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- fun
- jaisland
- jeremia
- johanneliasson
- eyfeld
- johannesthor
- stjornun
- josefsmari
- x-d
- kristjan9
- larusg
- lifsrettur
- lifsyn
- loftslag
- ludvikludviksson
- margretsverris
- mofi
- sumri
- skari
- raffi
- rso
- roslin
- runarf
- jardytan
- sigridursig
- joklamus
- siggifannar
- sigurdurig
- stjornlagathing
- stefanjul
- stommason
- steinki
- svanurg
- spurs
- sveinneh
- tryggvigunnarhansen
- myworld
- valdimarjohannesson
- valmundur
- vest1
- totibald
Athugasemdir
Og hvernig bregst svo kyrrstöðu ríkisstjórn Katrínar við þessu verðbólgu áatandi ? Jú, stendur auðvitað undir nafni og gerir ekki neitt, en einbeitir sér þess í stað að því að fela skýrslur og bréf og hundsar sauðsvartan almúga og samvinnu við stjórnarandstöðuflokka.
Stefán (IP-tala skráð) 5.3.2023 kl. 17:11
Stefán, þau kúra undir borðum. Ráðalaus.
Jens Guð, 5.3.2023 kl. 17:30
Nú er því haldið fram að fólk úr örflokki VG standi á bak við mótframboð í VR ? Það væri betra að þingmenn VG myndu gera eitthvað af viti á Alþingi áður en flokkurinn þurkast alveg út.
Stefán (IP-tala skráð) 5.3.2023 kl. 18:50
Til að bregðast við öllum þessum hækkunum hér hef ég ákveðið að fara til Tene í tvær vikur bara til þess að þurfa ekki að vera vitni af þessum hækkunum og til að spara!!
Sigurður I B Guðmundsson, 5.3.2023 kl. 21:24
Stefán (#3), er það ekki of seint?
Jens Guð, 5.3.2023 kl. 21:30
Sigurður I B, gott ráð!
Jens Guð, 5.3.2023 kl. 21:31
Hluti af þessari ,,verðbólgu'' stafar af skyndilegri veikingu krónunnar í haust. Evran kostaði 139 krónur um miðjan september, en kostar nú um 152 krónur (almennt sölugengi í t.d. Arion-banka á föstudaginn).
Ef krónan styrkist að nýju í vor og sumar (með ferðamanninum), ætla þá kaupmenn að taka sumar af sínum verðhækkunum til baka? Eða eru allar verðhækkanir bara komnar til að vera?
Eða er of seint fyrir krónuna að ná fyrri hæðum, sem hún var í bara í fyrrasumar, ef innlend ,,verðbólga'' hefur þegar séð til þess að rýra verðgildi hennar (þá einnig gagnvart öðrum gjaldmiðlum). Þetta hljómar djöfullega, en einhver, sem veit meira um, við hverju má kannski búast (eða ekki búast)?
Alfreð K, 6.3.2023 kl. 02:16
Alfreð, verðhækkanir ganga ekki til baka. Svo mikið er víst.
Jens Guð, 6.3.2023 kl. 09:05
Ekki nóg með að þessar hækkanir "gangi fram af manni heldur ganga þær mann fram af manni" (eins og Kaffibrúsakarlarnir sögðu hérna um árið). Lítið dæmi er að ég fór í "Krónuna" fyrir nokkru síðan og keypti Danskar kjúklingabringur tveggja kílóa poka fyrir rétt rúmar 3.600 krónu, sem mér fannst alveg ágætis verð. Svo eins og gengur og gerist ætlaði ég að kaupa annan poka af þessum kjúklingabringum um daginn en þá kostaði hann 5.052 krónur ÞETTA ER MEIRA EN 40% HÆKKUN sem er örlítið meira ALMEN HÆKKUN Á VERÐLAGI.......
Jóhann Elíasson, 6.3.2023 kl. 11:44
Jóhann, þetta er rosalegt!
Jens Guð, 6.3.2023 kl. 15:59
Hérna í Hollandi hafa ferskar kjúklingabringur hækkað rosalega,,,komnar í 10€ ,,,,, væri nú munur að hafa íslensku krónuna hérna 🤔
Alfred (IP-tala skráð) 7.3.2023 kl. 09:09
Alfred, þú segir nokkuð. Við getum kannski hafið útflutning á íslensku krónunni.
Jens Guð, 7.3.2023 kl. 10:09
Tíu þúsund börn búa við fátækt á Íslandi og Kata gerir ekki neitt - Fjórða hvert heimili glímir við fjárhagsvandræði og Kata gerir ekki neitt - Þúsundir leigjenda eiga varla nokkurn pening afgangs eftir að hafa greitt okur húsaleigu og Kata gerir ekki neitt - Ellilífeyrisþegar búa við grimmar skerðingar á bótum og lífeyrisgreiðslum og Kata gerir ekki neitt - Heilbrigðiskerfið er víða í molum og Kata gerir ekki neitt ......
Stefán (IP-tala skráð) 9.3.2023 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.