9.4.2023 | 12:38
Keypti karl á eBay
Staurblankur enskur vörubílstjóri, Darren Benjamin, sat að sumbli. Hann vorkenndi sér mjög. Bæði yfir blankheitunum og ennfremur yfir að vera alltaf einn. Það er einmanalegt. Eftir margar og miklar vangaveltur yfir stöðunni fékk hann hugmynd. Hún var sú að auglýsa sig til sölu á uppboðsvefnum eBay. Hann hrinti henni þegar í framkvæmd. Hann lýsti söluvörunni þannig: "Kynþokkafullur en blankur vörubílstjóri til sölu."
Viðbrögð voru engin fyrstu dagana. Síðan fór Denise Smith að vafra um eBay. Hún rakst á auglýsinguna. Henni leist vel á ljósmyndina af kallinum. Hún bjó í Milton Keynes eins og hann. Henni rann blóðið til skyldunnar. Yfir hana helltist vorkunn vegna aðstæðna hans. Jafnframt blossaði upp í henni löngun til að veita ummönnun.
Denise bauð 700 kr. í kauða. Hún var viss um gagntilboð. Það kom ekki. Tilboðinu var tekið. Hann flutti þegar í stað inn til hennar. Enda lá það í loftinnu. Hann var orðinn eign hennar. Þar með gat Darren sagt leiguíbúð sinni upp. Það sparaði pening.
Umsvifalaust var blásið til formlegs brúðkaups. Eða eiginlega brúðgumakaups.
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Lífstíll, Spil og leikir, Vefurinn | Breytt 10.4.2023 kl. 10:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Nýjustu færslur
- Rangur misskilningur
- Tímafrekt að rekast á ölvaðan mann
- Naflaskraut
- Dvergur étinn í ógáti
- Fólkið sem reddar sér
- Smásaga um trekant sem endaði með ósköpum
- Best í Færeyjum
- Keypti karl á eBay
- Smásaga um flugferð
- Varasamt að lesa fyrir háttinn
- Með 19 skordýrategundir í hári og hársverði
- Smásaga um viðskipti
- Metnaðarfullar verðhækkanir
- Poppstjörnur á góðum aldri
- Kossaráð
Nýjustu athugasemdir
- Rangur misskilningur: Þetta er nú ekkert Ingibjörg, Kata Jak og co éta allt jafnóðum ... Stefán 30.5.2023
- Rangur misskilningur: Ingibjörg, takk fyrir skemmtilega sögu! jensgud 30.5.2023
- Rangur misskilningur: Hvað gátu nú menn gert eftir djammið fyrir bílalúgurnar? Afi bj... Ingibjörg Magnúsdóttir 30.5.2023
- Rangur misskilningur: Loncexte r, góður! jensgud 29.5.2023
- Rangur misskilningur: Grímur, ég mundi ekki eftir þessu. Áreiðanlega er þetta samt ... jensgud 29.5.2023
- Rangur misskilningur: Stefán (#9), ég man eftir slagorði hans "Kjammi og kók". Það ... jensgud 29.5.2023
- Rangur misskilningur: Mér fannst bjórinn alltaf áfengari á börunum heldur en í ríkinu... loncexter 28.5.2023
- Rangur misskilningur: Man eftir að þetta var eini staðurinn í Reykjavík sem seldi (me... grimurk 28.5.2023
- Rangur misskilningur: Bjarni snæðingur mælti með kjömmum og kóki í útilegur þegar han... Stefán 28.5.2023
- Rangur misskilningur: Stefán (#7), því miður er kjammi ekki lengur seldur á BSÍ. jensgud 28.5.2023
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.6.): 8
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 1202
- Frá upphafi: 4024731
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 987
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
komediuleikhusid
-
elfarlogi
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
,, You ll Never Walk Alone ,,
Stefán (IP-tala skráð) 9.4.2023 kl. 15:33
Hehehe!


Jens Guð, 9.4.2023 kl. 15:40
Hann var þá heppinn að það kvennmaður sem keypti hann eða hvað!!
Sigurður I B Guðmundsson, 9.4.2023 kl. 18:49
Sigurður I B, segðu!
Jens Guð, 10.4.2023 kl. 06:24
Svo er það spurning hvort maður vill að auralítil skólastelpa kaupi mann fyri smáaura eða einhver sjötug forrík ekkja fyrir glás af monní.
Bjarni (IP-tala skráð) 10.4.2023 kl. 08:15
Bjarni, maður spyr sig!
Jens Guð, 10.4.2023 kl. 08:55
Ætli það sé OFFRAMBOÐ af BLÖNKUM vörubílstjórum í Bretlandi? Mér finnst "verðið" frekar lágt.....
Jóhann Elíasson, 10.4.2023 kl. 14:17
Jóhann, ég hef aldrei heyrt um jafn lágt verð á vörubílstjóra!
Jens Guð, 10.4.2023 kl. 14:52
Hvaða verðmiði hefði verið settur á vörubílstjórann Elvis Presley í svona dæmi ?
Stefán (IP-tala skráð) 10.4.2023 kl. 20:34
Stefán (#9), fer eftir því hvort um er að ræða Elvis fyrir eða eftir frægð.
Jens Guð, 11.4.2023 kl. 08:48
Ég keypti fimm kappa frá Georgiu, Drive-By Truckers sem hljóma eins og Wilco frá Chicago.
Stefán (IP-tala skráð) 11.4.2023 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning