Dvergur étinn í ógáti

  Ţetta gerđist í Norđur-Taílandi.  Dvergur var međ skemmtiatriđi í sirkuss.  Hann sýndi magnađar listir sínar á trampólíni.  Eitt sinn lenti hann skakkt á trampólíninu úr mikilli hćđ.  Hann ţeyttist langt út í vatn.  Nćsta atriđi á dagskrá var ađ flóđhestur í vatninu átti ađ kokgleypa melónu sem var kastađ til hans úr töluverđri fjarlćgđ.  Viđ skvampiđ frá dvergnum ruglađist flóđhesturinn í ríminu.  Hann gleypti dverginn undir dynjandi lófaklappi 2000 áhorfenda.  Ţeir héldu ađ ţetta vćri hápunktur skemmtunarinnar. 

flóđhestur      


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

,, Naktar kýr negldu rósir,

syfjađar á niđursuđudósir

og flóđhestur međ falskan góm, 

fćrđi kúnum lasin blóm ,,

Sveinn Guđjónsson, Roof Tops

Stefán (IP-tala skráđ) 7.5.2023 kl. 18:26

2 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  Ţorsteinn Eggertsson orti ţennan ágćta öfugmćlatexta.  Lagiđ er eftir Svein Guđjóns.  Texti Ţorsteins er flottari en ţekkt öfugmćlakvćđi Tómasar Guđmundssonar.  Var Tómas ţó gott skáld.  En Steini betri húmoristi.      

Jens Guđ, 7.5.2023 kl. 18:59

3 identicon

Mikiđ rétt, Sveinn samdi lagiđ, en Ţorsteinn textann. Lagiđ heitir Sjúkur Draumur Um Lasiđ Blóm - Roof Tops voru ţarna í miklum  soul gír. Flott hljómsveit og vinsćl. 

Stefán (IP-tala skráđ) 7.5.2023 kl. 19:19

4 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Svo hann var ekki klappađur upp????

Sigurđur I B Guđmundsson, 7.5.2023 kl. 20:25

5 identicon

Já ,ţađ var einhver frétt í blađinu ţar sem fyrirsögnin var: Stjarna gleypir plánetu. Var ţađ ţetta ? En annars, til hamingju međ afmćliđ. Ef mig misminnir ekki ţá varstu ađ ná lögaldrinum.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráđ) 8.5.2023 kl. 07:03

6 Smámynd: Jens Guđ

Stefán (#3),  ég tek undir ţađ.  Roof Tops var flott hljómsveit.  Svenni kynntist soul er hann var viđ nám erlendis og kolféll fyrir ţessum músíkstíl.

Jens Guđ, 8.5.2023 kl. 07:24

7 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  ţađ fylgdi ekki sögunni!

Jens Guđ, 8.5.2023 kl. 07:25

8 Smámynd: Jens Guđ

Jósef Smári,  takk fyrir afmćliskveđjuna!

Jens Guđ, 8.5.2023 kl. 07:26

9 identicon

Ofannefnd fjögra laga soul skotna ,, flóđhestsplata ,, Roof Tops kom út 1969, en áriđ áđur kom út önnur LP plata Hljóma og ţar eru ţau heldur betur í soul gírnum. Engilbert og Shady syngja ţar Wilson Pickett og Arethu Franklin lög. Ţarna er líka lagiđ Ég Elska Alla eftir meistara Gunnar Ţórđarson, sem ég held ađ hljóti ađ vera fyrsta frumsamda íslenska soul lagiđ. Líka er ţarna lagiđ Lífsgleđi eftir Gunnar, sem kannski má líka kalla soul lag. Og skrifandi um frumkvöđlana Hljóma, ţá söng Rúnar heitinn Júl ( blessuđ sé minning hans ) fyrstur íslendinga reggae lag inn á plötu, Jimmy Cliff lagiđ Come Into My Life  - Bestu afmćliskveđjur Jens, njóttu dagsins. 

Stefán (IP-tala skráđ) 8.5.2023 kl. 09:35

10 Smámynd: Jens Guđ

Stefán(#9),  takk fyrir5 fróđleiksmolana og afmćliskveđjuna!

Jens Guđ, 8.5.2023 kl. 12:08

11 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Til hamingju međ daginn Jens. Bítlarnir og Hljómar höfđu mjög mikil áhrif á mig og ţá var ég ekki nema 7-10 ára, áđur en ég fór ađ hlusta á Bubba Morthens, Bob Dylan og alla ţá meistara. Ţegar ég kom heim úr skólanum vildi ég oft frekar hlusta á tónlist en gera eitthvađ annađ. Ég hlustađi jafnt á barnaplötur og fullorđinsplötur. 

Alveg eins og fyrst ţegar ég hlustađi á Megas og Drög ađ sjálfsmorđi 1982 og fannst ţetta fyrst leiđinlegt og framandi, en varđ svo gríđarlega hrifinn, ţá fannst mér Strawberry Fields međ Bítlunum og Heyrđu mig góđa, Ég elska alla og ţannig Hljómalög ţannig ađ ţau hálfhrćddu mig sem krakka, en síđan fór ég ađ dýrka svona tónlist, međ skrýtnum hljómum, taktbreytingum og einhverju sem er krefjandi.

Sjaldan eđa aldrei hefur popptónlistin orđiđ eins góđ og á Bítlatímanum, hún breyttist eiginlega í klassík. Ţađ sem kallađ er sýrupopp eđa framsćkiđ rokk, ţađ var bara eins og synfóníur.

Njóttu dagsins og ţökk fyrir alla góđu pistlana. 

Ingólfur Sigurđsson, 8.5.2023 kl. 23:41

12 Smámynd: Jens Guđ

Ingólfur,  takk fyrir ţessar áhugaverđu vangaveltur - og fyrir afmćliskveđjuna!

Jens Guđ, 9.5.2023 kl. 08:10

13 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţú er ţađ fundvís á furđufréttir ađ mađur spyr sig, er hann ekki bara ađ ljúga ţessu?

Ţorsteinn Siglaugsson, 10.5.2023 kl. 23:26

14 Smámynd: Jens Guđ

Ţorsteinn,  viđ getum kallađ ţađ ađ stundum sé skáldađ í skörđin eđa einhverju hagrćtt svo ţađ hljómi betur.

Jens Guđ, 11.5.2023 kl. 17:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.