Naflaskraut

  Við höfum heyrt út undan okkur að töluvert sé um að ungar konur fái sér naflaskraut.  Þetta er svo gott sem tískufyrirbæri.  Jafnan eru það nettir "eyrnalokkar" sem fá að prýða naflann.  Þeir passa samt ekki öllum.  Þá er þetta ráðið.

naflaskraut


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það hafa allir gott af því að fara í naflaskoðun og stundum myndast flöskuháls við það. 

Stefán (IP-tala skráð) 14.5.2023 kl. 17:02

2 Smámynd: Jens Guð

Stefán,  nákvæmlega!

Jens Guð, 14.5.2023 kl. 17:11

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Við skulum vona að þetta sé ekki nafli alheimsins!!

Sigurður I B Guðmundsson, 14.5.2023 kl. 19:22

4 Smámynd: Jens Guð

Sigurður I B,  en næsti bær við ef tískan fær að njóta sín.  ,

Jens Guð, 14.5.2023 kl. 19:58

5 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Svona fer kannski þegar maður fer svo hratt í drykkjuna að maður gleypir flöskuna, og ekki er rúm fyrir hana í "gistihúsinu", þótt þar virðist nú yfrið nóg pláss, sko.

Þorsteinn Siglaugsson, 14.5.2023 kl. 21:17

6 Smámynd: Jens Guð

Þorsteinn,  þetta hendir.

Jens Guð, 15.5.2023 kl. 00:32

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Og ég sem ætlaði að fá mér einn "kaldann" í kvöld, en nú er ég hættur við....... wink

Jóhann Elíasson, 18.5.2023 kl. 18:34

8 Smámynd: Jens Guð

Jóhann, góður!

Jens Guð, 18.5.2023 kl. 19:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband