Kallinn reddar

  Í samfélagi mannanna má jafnan finna kallinn sem grćjar hlutina; lagar ţađ sem úrskeiđis fer.  Hann er engin pjattrófa.  Hann grípur til ţess sem hendi er nćst og virkar.   Ţađ eitt skiptir máli.  Útlitiđ er algjört aukaatriđi.  Sama hvort um er ađ rćđa stól,  handstýrđa rúđuţurrku,  flöskuopnara,  farangursskott međ lćsingu,  klósettrúllustatíf eđa hurđ í risinu.  Ţađ leikur allt í höndunum á honum.

kallinn sem reddar stćđi fyrir stólinnkallinn reddar handstýrđi rúđuţurrkukallinn reddar upptakarakallinn reddar farangursskotti međ lćsingukallinn kom klósettrúllunni snyrtilega fyrirkallinn grćjar hurđina í risinu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Frábćrt ađ fá "kallinn sem reddar öllu" aftur. Hann klikkar ekki.

Sigurđur I B Guđmundsson, 17.2.2024 kl. 10:40

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

"Reddingarnar" eru GÓĐAR og hugmyndríkar en ekki allar mjög "praktískar"...... wink

Jóhann Elíasson, 17.2.2024 kl. 11:09

3 Smámynd: Jens Guđ

Sigurđur I B,  takk fyrir síđast!

Jens Guđ, 17.2.2024 kl. 12:00

4 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann,  segđu!

Jens Guđ, 17.2.2024 kl. 12:01

5 identicon

Svona reddingar minna mig óneitanlega á íslenska heilbrigđiskerfiđ í dag. 

Stefán (IP-tala skráđ) 17.2.2024 kl. 16:23

6 Smámynd: Jens Guđ

Stefán,  svo sannarlega!

Jens Guđ, 17.2.2024 kl. 16:44

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Stefán, ţetta  er einhver sú albesta samlíking sem ég hef séđ hingađ til................

Jóhann Elíasson, 17.2.2024 kl. 17:08

8 Smámynd: Jens Guđ

Jóhann (# 7),  ég tek undir ţađ! 

Jens Guđ, 17.2.2024 kl. 18:12

9 identicon

stefán er međ ţetta

sveinn (IP-tala skráđ) 19.2.2024 kl. 15:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.