30.4.2024 | 07:06
Gapandi hissa
Ég veit ekkert um boltaleiki. Fylgist ekki með neinum slíkum. Engu að síður fer ekki framhjá mér hvað boltafólk gapir mikið. Það er eins og stöðug undrun mæti því. Það gapir af undrun. Að mér læðist grunsemd um að einhverskonar súrefnisþörf spili inn í. Fólkið berjist við - í örvæntingu - að gleypa súrefni. Þetta er eins og bráðasturlun.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Spurt er
Hver er uppáhalds Bítlaplatan þín?
Please Please Me 10.4%
With The Beatles 3.8%
A Hard Days Night 3.6%
Beatles For Sale 3.8%
Help! 6.3%
Rubber Soul 8.8%
Revolver 14.7%
Sgt. Peppers Lonely Hearts Club Band 14.0%
Magical Mystery Tour 2.7%
Hvíta albúmið 10.0%
Let It Be 2.3%
Abbey Road 17.4%
Yellow Submarine 2.0%
442 hafa svarað
Nýjustu færslur
- Aldeilis furðulegt nudd
- Frábær kvikmynd
- Kallinn sem reddar
- Af hverju hagar fólk sér svona?
- Passar hún?
- Þegar Paul McCartney yfirtók frægustu hljómsveit heims
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Furðulegur hundur
- Undarleg gáta leyst
- Lífseig jólagjöf
- Spennandi sjávarréttur - ódýr og einfaldur
- Til minningar um gleðigjafa
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Heilsu- og megrunarkúr sem slær í gegn
- Leifur óheppni
Nýjustu athugasemdir
- Aldeilis furðulegt nudd: Jósef, takk fyrir fróðleiksmolann. jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Eftir því sem ég hef heyrt er ráðið við bólgum sem verða vegna ... jósef Ásmundsson 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Helga, heldur betur! jensgud 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Það kostar að láta lappa upp á sig vinur. diva73 20.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Í framhaldi af nuddara sem nuddar ekki og dýralæknum sem búa ti... Stefán 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: ´Bjarni, svo sannarlega! jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Buddy, you got screwed. Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Bjarni, nei. Það beið kannski næsta nuddtíma. jensgud 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Og no happy ending? Bjarni 19.2.2025
- Aldeilis furðulegt nudd: Stefán, góður! jensgud 19.2.2025
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 16
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 1157
- Frá upphafi: 4126429
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 954
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
sigurjonth
-
asthildurcesil
-
siggith
-
hallarut
-
reykur
-
rannveigh
-
skulablogg
-
fiski
-
gudruntora
-
asgerdurjona
-
zeriaph
-
jevbmaack
-
lehamzdr
-
ffreykjavik
-
fuf
-
stormsker
-
xfakureyri
-
jonmagnusson
-
palmig
-
jonaa
-
jakobsmagg
-
ktomm
-
th
-
jenfo
-
gurrihar
-
kiddirokk
-
hlynurh
-
skessa
-
prakkarinn
-
maggadora
-
skinkuorgel
-
agustolafur
-
einherji
-
heidathord
-
atlifannar
-
konukind
-
gudnim
-
730
-
blekpenni
-
heida
-
annabjo
-
vglilja
-
sleggjan007
-
markusth
-
bergruniris
-
aevark
-
rannthor
-
katrinsnaeholm
-
birgitta
-
jullibrjans
-
fararstjorinn
-
agny
-
ippa
-
hugrunj
-
aring
-
ikjarval
-
gujo
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
drhook
-
runarsv
-
sjos
-
doriborg
-
haukurn
-
gammon
-
millarnir
-
robbitomm
-
korntop
-
killjoker
-
vantru
-
evathor
-
partners
-
heiddal
-
meistarinn
-
skrifa
-
heidistrand
-
iaprag
-
semaspeaks
-
svei
-
jonthorolafsson
-
sverrir
-
bonham
-
bjarnihardar
-
sigurgeirorri
-
ladyelin
-
birnamjoll
-
veraknuts
-
fia
-
plotubudin
-
ringarinn
-
nonninn
-
larahanna
-
juliusvalsson
-
skari60
-
ingvarvalgeirs
-
lubbiklettaskald
-
kolgrimur
-
olinathorv
-
hreinsi
-
baddinn
-
hrolfur
-
jenni-1001
-
handsprengja
-
ahi
-
perlaheim
-
gudrunmagnea
-
ommi
-
hemba
-
grumpa
-
bergthora
-
grafarholt
-
mummigud
-
athena
-
sigaxel
-
bjolli
-
gummiarnar
-
kerchner
-
rustikus
-
hordurj
-
thegirl
-
birna-dis
-
siggivalur
-
krizziuz
-
fridaeyland
-
evabenz
-
quackmore
-
andres08
-
bleikaeldingin
-
bardurorn
-
snorris
-
ver-mordingjar
-
nexa
-
thorasig
-
lindalinnet
-
gudni-is
-
mordingjautvarpid
-
arh
-
sinfonian
-
raggipalli
-
mongoqueen
-
lovelikeblood
-
holi
-
jakobk
-
rannveigbj
-
stebbifr
-
credo
-
ylfalind
-
herdis
-
steinnhaf
-
halo
-
gullilitli
-
810
-
motta
-
leifurl
-
janus
-
ljonid
-
kerla
-
solir
-
nilli
-
guru
-
steinnbach
-
skagstrendingur
-
hemmi
-
gunnar
-
hannamar
-
mosi
-
geislinn
-
hlekkur
-
luther
-
zumann
-
jara
-
hector
-
malacai
-
polly82
-
hughrif
-
einarlee
-
loopman
-
sign
-
destiny
-
gilsneggerz
-
thuridurbjorg
-
liljabolla
-
saethorhelgi
-
svatli
-
siggiholmar
-
folkerfifl
-
sigurjonsigurdsson
-
eythora
-
kiddijoi
-
kjartanis
-
rosagreta
-
gurkan
-
killerjoe
-
gthg
-
gebbo
-
laugatun
-
tru
-
presley
-
siggileelewis
-
helgamagg
-
doddilitli
-
kjarrip
-
steinibriem
-
huldumenn
-
jobbisig
-
id
-
mp3
-
blomid
-
ketilas08
-
lilly
-
hjolaferd
-
lostintime
-
skordalsbrynja
-
birtabeib
-
karitryggva
-
marzibil
-
zunzilla
-
fjola
-
storibjor
-
rannug
-
glamor
-
venus
-
eurovision
-
skjolid
-
einarsigvalda
-
minna
-
austurlandaegill
-
coke
-
eyja-vala
-
harpao
-
ljosmyndarinn
-
doriegils
-
lordbastard
-
neddi
-
holmarinn
-
vga
-
bus
-
dolli-dropi
-
vefritid
-
eirikurgudmundsson
-
hallibjarna
-
svetlana
-
blues
-
huxa
-
judas
-
asdisran
-
omarpet
-
skattborgari
-
himmalingur
-
neytendatalsmadur
-
salkaforlag
-
kje
-
laufabraud
-
vestskafttenor
-
gunnarggg
-
esb
-
ingvarari
-
gunnarpalsson
-
hreinn23
-
saltogpipar
-
hergeirsson
-
jea
-
arniarna
-
psychosurfer
-
metal
-
hreinsamviska
-
godinn
-
krissa1
-
robertb
-
perlaoghvolparnir
-
brandurj
-
madddy
-
tibet
-
minkurinn
-
hallidori
-
liso
-
graceperla
-
mrsblues
-
gummiogragga
-
sisvet
-
vild
-
holar
-
presleifur
-
helgadora
-
xjonsig
-
helgananna
-
meyjan
-
tungirtankar
-
visindavaka
-
borgarfjardarskotta
-
mal214
-
vilberg
-
brandarar
-
einarhardarson
-
steffy
-
adhdblogg
-
litliper
-
audunnh
-
gotusmidjan
-
saemi7
-
dorje
-
sterlends
-
jgfreemaninternational
-
aloevera
-
lucas
-
olibjossi
-
bestfyrir
-
helgigunnars
-
gleymmerei
-
leifur
-
ace
-
diesel
-
methusalem
-
astroblog
-
lynx013
-
brell
-
kikka
-
doddyjones
-
sigurjon
-
birnast
-
gunnarbjorn
-
disdis
-
valdinn
-
ragnar73
-
helgatho
-
cigar
-
parker
-
manisvans
-
kerubi
-
mis
-
bmexpress
-
drum
-
gisgis
-
finni
-
tbs
-
topplistinn
-
rognvaldurthor
-
pjeturstefans
-
gullfoss
-
lotta
-
thjodarsalin
-
freyrholm
-
olii
-
gattin
-
bjornj
-
olafiaherborg
-
rallysport
-
sur
-
sigrunzanz
-
rafng
-
hrannsa
-
draumur
-
aslaugas
-
aeon
-
gumson
-
glamur
-
skinogskurir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bookiceland
-
braskarinn
-
elfarlogi
-
komediuleikhusid
-
elismar
-
emilhannes
-
fingurbjorg
-
frida-litlah
-
gudjul
-
gp
-
gusg
-
gubo
-
vgblogg
-
hafthorb
-
morgunblogg
-
sveinnelh
-
rattati
-
diva73
-
itlajh
-
minos
-
kliddi
-
daliaa
-
axelma
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
fun
-
jaisland
-
jeremia
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
johannesthor
-
stjornun
-
josefsmari
-
x-d
-
kristjan9
-
larusg
-
lifsrettur
-
lifsyn
-
loftslag
-
ludvikludviksson
-
margretsverris
-
mofi
-
sumri
-
skari
-
raffi
-
rso
-
roslin
-
runarf
-
jardytan
-
sigridursig
-
joklamus
-
siggifannar
-
sigurdurig
-
stjornlagathing
-
stefanjul
-
stommason
-
steinki
-
svanurg
-
spurs
-
sveinneh
-
tryggvigunnarhansen
-
myworld
-
valdimarjohannesson
-
valmundur
-
vest1
-
totibald
Athugasemdir
Á þessum myndum má sjá sannan keppnisanda í fótbolta. Menn fagna eigin árangri eða hvetja félagana áfram með hrópum og köllum. Að fylgjast með góðum fótboltaliðum er dásamleg skemmtun og fólk eignast sín lið til að styðja í blíðu og stríðu, svona rétt eins og við íslendingar eignumst okkar forsetaframbjóðanda til að styðja í dag. Svo eigum við flest okkar uppáhalds tónlistarfólk. Sumir segjast hlusta á alla tónlist, en mér finnst það ekki vera tónlistarsmekkur. Ég hlusta helst á þá tónlist sem fellur best að mínum tónlistarsmekk sem kann alveg að vera þröngur. Eins fylgist ég helst með ,, mínum ,, fótboltaliðum.
Stefán (IP-tala skráð) 30.4.2024 kl. 08:17
Stefán, takk fyrir þína hlið á málinu.
Jens Guð, 30.4.2024 kl. 08:37
Maður bara gapir yfir þessu..
Sigurður Kristján Hjaltested, 30.4.2024 kl. 10:36
Myndirnar eru mjög skemmtilegar og tek ég algjörlega undir með Stefáni. Hins vegar get ég ekki orða bundist eftir að hafa lesið viðtal við Hjálmar Jónsson, fyrrum framkvæmdastjóra Blaðamannafélags Íslands, en í þessu viðtali kom hann með orðatiltæki sem ég kannast ekki við að hafa heyrt áður en það er "sögnin" að verða "ROTHISSA".......
Jóhann Elíasson, 30.4.2024 kl. 12:02
Eru þetta ekki viðbrögð þeirra við bloggunum þínum???
Sigurður I B Guðmundsson, 30.4.2024 kl. 13:08
Sigurður Kristján, vel mælt!
Jens Guð, 30.4.2024 kl. 16:46
Jóhann, þetta er áreiðanlega nýyrði.
Jens Guð, 30.4.2024 kl. 16:48
Sigurður I B, þegar þú nefnir það!
Jens Guð, 30.4.2024 kl. 16:48
Rothissa er eitt af nýyrðum ársins.
Reyndar eitt best lýsandi orð sem ég hef lesið lengi, og margar myndir af gapandi hissa fótboltamönnum hef ég séð, enda fan.
Að ég skuli ekki hafa fattað að þeir væru rothissa, það var bara vegna þess að ég hafði ekki orðið.
Takk fyrir skemmtilegan pistil og nærandi umræðu.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 30.4.2024 kl. 18:09
Ómar, takk fyrir hólið. Í upphafi var orðið...
Jens Guð, 30.4.2024 kl. 19:09
"Og orðið var hjá Jens Guði . . ."
Deilur við dómarann virðast oft valda bráðasturlun--sem er gott orð--hjá íþróttamönnum.
Wilhelm Emilsson, 30.4.2024 kl. 19:45
Og get ekki verið meira sammála.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 30.4.2024 kl. 21:07
Wilhelm, hehehe!
Jens Guð, 30.4.2024 kl. 21:13
Ómar, né heldur ég!
Jens Guð, 30.4.2024 kl. 21:15
Nú er ég alveg steinrothissa. Orðið rothissa hefur lengi verið til í mínum orðaforðabanka þannig að varla er það nýyrði nema kannski í fyrirsögnum. Hvaðan það kom og hver bjó það til hef ég ekki hugmynd um. Bráðasturlun er skemmtilegt orð ef það er notað á viðeigandi hátt á kappvellinum. En gæti valdið misskilningi.
Sigurður Bjarklind (IP-tala skráð) 1.5.2024 kl. 06:57
Sigurður Bjarklind, takk fyrir upplýsingarnar.
Jens Guð, 1.5.2024 kl. 09:23
Á öllum myndunum er verið að öskra en ekki að gapa. Það er m.a það sem gefur lífinu lit, ástríðan og innlifunin. Það væri lítið gaman að íþróttalekjum ef báðum aðilum væri sama um úrslitin. Þegar báðir aðilar vilja sigur þá kemur til skjalanna sigurviljin með tilheyrandi ástríðu og innlifun.
Afsakið að ég skuli vera að eyðileggja alla aumu brandarana um 'gapandi hissa'.
Bjarni (IP-tala skráð) 1.5.2024 kl. 10:37
Bjarni, takk fyrir ábendinguna.
Jens Guð, 1.5.2024 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.