Spreyttu þig á þessu

  Myndirnar hér að neðan eiga það sameiginlegt að hafa birst í dagblöðum,  tímaritum og á netinu sem ófalsaðar og ekta.  Sú er samt ekki raunin með þær allar.  Áður en þú skoðar myndirnar skaltu skrifa á blað tölurnar frá 1 upp í 32.  Því næst skoðarðu hverja mynd fyrir sig og veltir fyrir þér hversu líklegt sé að myndin sé ekta eða fölsuð.  Þegar þú hefur komist að niðurstöðu skrifarðu E við þær myndir sem eru ekta og F við fölsuðu myndirnar.  Ath.  að skrifa ekki á tölvuskjáinn heldur á blaðið með númerunum.   

  Þessi leikur reynir á jafnvægið á milli þess að vera tortryggin/n og trúgjarn/gjörn.  Þekking á "fótósjoppi" hjálpar. 

1.  Brú

brú ö R

2.  Draugur (til vinstri á myndinni)

  Draugur (til vinstri) F

3.  Auga úti í geimi

Auga úti í geimi R

4.  Aflagað hús

Aflagað hús R

5.  Bátur

bátur R

6.  Eðla í Malasíu

 Eðla í Malaysíu F

7.  Flóðbylgja í Taílandi

flóðbylgja í Thailandi F

8.  Flugsýning 2006

Flugsýning F

9.  Háir háhælaskór

háir háhælaskór R

10. Hundur sem réðist á broddgölt

hundur sem réðist á broddgölt R

11. Hákarl reynir árás á þyrlu

Hákarl ræðst á þyrlu F

12.  Innanhúss skíðasvæði í Dubai

Inni skíðasvæði í Dubai R

13.  Kólibrí-fuglar drekka úr lófa

Kólibrífuglar drekka úr lófa R

14.  Laumufarþegi sem fannst við landamæraeftirlit

laumufarþegi R

15. Leirgedda étur gúmmíbolta

Leirgedda étur gúmmíbolta R

16. Ormabæli í auga

Lifandi ormur í auga

17. Ljósmynd á pilsi

Ljósmynd á pilsi F

18. Litlaus hjartarkálfur

litlaus hjartarkálfur

19. Mynd tekin 11. sept. 2001 í WTC

Óþekktur ferðamaður í WTC 11.sept.´01 F

20. Peningar sem lögregla fann í áhlaupi á dópsala

Peningar teknir í áhlaupi lögreglu á dópsala R

21. Fiskur

Risafiskur R

22. Smáhestur (póný) og stór hundur

risahundur F

23. Kanína

Risakanína R

24. Grimmar risaköngulær

Risaköngulær R

25. Köttur

risaköttur F

 26. Annar köttur

Risaköttur R

27.  Sandstormur

Sandstormur R 

28. Skógareldur

Skógareldur á fjalli R

29. Ský

Ský F

30. Tölva á sýningu 1954

Tölva á sýningu 1954 F

31. Sólsetur á Norðurpólnum

Sólsetur á Norðurpólnum F

32. Tvíburar

tvíburar R

Rétt svör verða birt í næstu færslu í kvöld.  Þangað til skaltu "kópera" tölurnar hérna fyrir neðan, "peista" í athugasemdir og skrifa E eða F fyrir aftan þær eftir því sem við á.

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

32


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tinna Gunnarsdóttir Gígja

1 E

2 F

3 E

4 E

5 E

6 F

7 F

8 F

9 E

10 F

11 F

12 E

13 E

14 E

15 E

16 E

17 F

18 E

19 F

20 E

21 E

22 F

23 E

24 E

25 F

26 E

27 E

28 E

29 F

30 E

31 F

32 E

Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 2.9.2008 kl. 14:58

2 identicon

Þessi var bráðskemmtileg hjá þér.

Reyndar er ég orðinn svo gamall að ég vil helst hafa myndirnir stærri til að spá í hvort þær eru falsaðar eða ekki en þetta er samt frábært að leika sér við þetta þegar maður hefur lítið annað við tímann að gera nema spá í svona löguðu. Merkilegt hvað mér finnast niðurstöðurnar keimlíkar. 

1: E  2: F 3: E 4: E 5: E 6: E 7: F 8: F 9: E 10: F 11: F 12: E 13: E 14: F 15: E 16: F 17: F 18: E 19: F

20: E 21: E 22: F 23: E 24: E 25: F 26: E 27: F 28: E 29: E 30: E 31: F 32 E

Bestu kveðjur Baldvin.

Baldvin Baldvinsson (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 16:15

3 identicon

1:E 2:F 3:E 4:E 5:E 6:E 7:F 8:E 9:E 10:F 11:F 12:E 13:F 14:E 15:F 16:E 17:F 18:E 19:F 20:F 21:E 22:F 23:F 24:E 25:F 26:E 27:E 28:F 29:F 30:E 31:F 32:E 

Hafmeyja (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 16:53

4 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

 Ég fór tvisvar yfir áður en endanleg ákvörðun var tekin, mikið af grísi og hugboðum en stundum þóttist maður sjá feikið. Ég er orðin alveg kex-ringluð.

1:E,   2:F,  3:E,  4:E,  5:E,  6:F,  7:F,  8:F,  9:E,  10:E,  11:F,  12:E,  13:E,  14:E,  15:E,  16:E,  17:F,

 18:E,  19:F,   20:E,   21:E,   22:F,   23:E,   24:E,    25:F,     26:E,   27:E,                                           28:E,         29:F,      30:F,       31:F,     32:E.

Rúna Guðfinnsdóttir, 2.9.2008 kl. 17:30

5 Smámynd: Rebekka

Hmm sumar af þessum myndum hef ég séð áður, en þetta var ekki auðvelt.

Fær sá með flest rétt einhver verðlaun?

1 e
2 f
3 e
4 e
5 e
6 e
7 f
8 e
9 f
10 e
11 f
12 e
13 f
14 e
15 e
16 e
17 e
18 e
19 f
20 e
21 e
22 f
23 e
24 e
25 f
26 e
27 e
28 f
29 f
30 e
31 f
32 e

 

Rebekka, 2.9.2008 kl. 18:11

6 identicon

Af því að aðrir voru svo vissir um að númer 6 væri fake þá ákvað ég að skoða hana aðeins betur og ég held að hún sé tómt feik. Alltof mikið af jpg noise í henni til að hún sé ekta.

Baldvin Baldvinsson (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 18:16

7 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

MySpace and Orkut Hugs Glitter Graphic - 2

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 2.9.2008 kl. 21:03

8 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Prófum þetta svona:

1 E

2 F

3 E

4 E

5 E

6 E

7 F

8 E

9 E

10 E

11 F

12 E

13 E

14 E

15 E

16 E

17 E

18 E

19 F

20 E

21 E

22 E

23 E

24 E

25 E

26 E

27 E

28 E

29 E

30 E

31 F

32 E

Emil Hannes Valgeirsson, 2.9.2008 kl. 21:22

9 Smámynd: Yngvi Högnason

Var þetta ekki að mestu E og F?

Yngvi Högnason, 2.9.2008 kl. 21:31

10 Smámynd: Heidi Strand

Dette var moro. Jeg fant ikke penn.
Du får travelt i morgen.
Stakkars hund som hadde truffet pinnsvinet. Han lignet en nålepute Kaninen var skjønn.
Skoene tilhører sikkert en ballettdanser. 

Heidi Strand, 2.9.2008 kl. 21:42

11 Smámynd: Jens Guð

Tinna,  þannig er útkoman hjá þér.  Allt rétt nema það sem er merkt rangt:

1 E

2 F

3 E

4 E

5 E

6 F

7 F

8 F

9 E

10 F  RANGT

11 F

12 E

13 E

14 E

15 E

16 E

17 F

18 E

19 F

20 E

21 E

22 F

23 E

24 E

25 F

26 E

27 E

28 E

29 F

30 E  RANGT

31 F

32 E

  Þetta er glæsilegur árangur!

Jens Guð, 2.9.2008 kl. 22:08

12 Smámynd: Jens Guð

Baldvin,  hjá þér er allt rétt nema það sem merkt er rangt: 

1: E  2: F 3: E 4: E 5: E 6: FÖLSUÐ 7: F 8: F 9: E

10: F  RANGT

11: F 12: E 13: E

14: F  RANGT

15: E

16: F  RANGT

17: F 18: E 19: F  20: E 21: E 22: F 23: E 24: E 25: F 26: E

27: F  RANGT 

28: E

29: E  RANGT

30: E  RANGT 

31: F 32 E

  Góður árangur!

Jens Guð, 2.9.2008 kl. 22:20

13 Smámynd: Jens Guð

Hafmeyja,  hjá þér er eftirfarandi rangt:

1:E 2:F 3:E 4:E 5:E 

6:E  RANGT 

7:F

8:E  RANGT 

9:E

10:F  RANGT 

11:F 12:E

13:F  RANGT

14:E

15:F  RANGT 

16:E 17:F 18:E 19:F

20:F  RANGT

21:E 22:F

23:F  RANGT 

24:E 25:F 26:E 27:E

28:F  RANGT

29:F

30:E  RANGT

 31:F 32:E 

Góður árangur!

Jens Guð, 2.9.2008 kl. 22:30

14 Smámynd: Jens Guð

Hippókrates,  þetta var rangt hjá þér:

1 E

2 F

3 E

4 E

5 E

6 F

7 F

8 F

9 E

10 E

11 F

12 E

13 E

14 E

15 E

16 E

17 E  RANGT

18 E

19 F

20 E

21 E

22 F

23 E

24 E

25 F

26 E

27 F  RANGT

28 E

29 F

30 E  RANGT

31 F

32 E

  Frábær árangur!

Jens Guð, 2.9.2008 kl. 22:36

15 Smámynd: Jens Guð

Rúna,  þú ert snillingur.  Allt rétt!

1:E,   2:F,  3:E,  4:E,  5:E,  6:F,  7:F,  8:F,  9:E,  10:E,  11:F,  12:E,  13:E,  14:E,  15:E,  16:E,  17:F, 18:E,  19:F,   20:E,   21:E,   22:F,   23:E,   24:E,    25:F,     26:E,   27:E,                                          

28:E,         29:F,      30:F,       31:F,     32:E.

Jens Guð, 2.9.2008 kl. 22:39

16 Smámynd: Jens Guð

Rödd skynseminnar,  Rúna fær heiðurinn af því að hafa allt rétt.  Eftirfarandi var rangt hjá þér:

1 e
2 f
3 e
4 e
5 e
6 e  RANGT
7 f
8 e  RANGT
9 f   RANGT
10 e
11 f
12 e
13 f  RANGT
14 e
15 e
16 e
17 e  RANGT
18 e
19 f
20 e
21 e
22 f
23 e
24 e
25 f
26 e
27 e
28 f  RANGT
29 f
30 e  RANGT
31 f
32 e

Ljómandi góður árangur!

Jens Guð, 2.9.2008 kl. 22:49

17 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Skemmtilegur leikur, en ég ætla samt að kvarta því myndin af gegnsæa pilsinu er sem slík ekta. Í Japan er hægt að fá pils með svona áprentuðum myndum.

Sjá hér: http://www.avolites.org.uk/jokes/nice.htm

Emil Hannes Valgeirsson, 2.9.2008 kl. 22:51

18 Smámynd: Jens Guð

  Emil,  ég þori ekki að fullyrða hvað er rétt eða rangt við nákvæmlega þessa mynd.  Samkvæmt mínum heimildum er þetta "fake" mynd,  upphaflega notuð í auglýsingu fyrir tískusýningu.  Mér sýnist netsíðan sem þú vísar í vera grín.  En það er svo sem ekki vandi að framleiða svona pils.  Hinsvegar er ennþá auðveldara að "feika" svona mynd. 

Jens Guð, 2.9.2008 kl. 23:07

19 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Já ætli þessar pilsmyndir séu ekki bara feik. Ég er búinn að skoða fleiri myndir og þetta eru sennilega bara falsaðar myndir af fölsuðum gegnsæjum pilsum.

Emil Hannes Valgeirsson, 2.9.2008 kl. 23:30

20 Smámynd: Jens Guð

  Knús á þig,  Linda mín.

Jens Guð, 2.9.2008 kl. 23:44

21 Smámynd: Jens Guð

  Emil,  þessi svör voru röng hjá þér:

1 E

2 F

3 E

4 E

5 E

6 E  RANGT

7 F

8 E  RANGT

9 E

10 E

11 F

12 E

13 E

14 E

15 E

16 E

17 E  RANGT

18 E

19 F

20 E

21 E

22 E  RANGT

23 E

24 E

25 E  RANGT

26 E

27 E

28 E

29 E  RANGT

30 E  RANGT

31 F

32 E

Mjög góður árangur!

Jens Guð, 2.9.2008 kl. 23:51

22 Smámynd: Jens Guð

  Yngvi,  jú,  mér sýnist það í fljótu bragði.

  Heidi,  það var snjallt hjá þér að finna ekki pennan.  Þau dæmi sem þú nefnir eru öll rétt sem ófalsaðar myndir.

Jens Guð, 2.9.2008 kl. 23:54

23 identicon

Besta mál í heimi.

Það er frábært að taka þátt í einhverju og hafa allt rétt nema það sem er vitlaust. Reyndar besta skemmtun sem ég hef tekið þátt í lengi.Hlátur 

Baldvin Baldvinsson (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband