Svörin við þrautinni í síðustu færslu

  Hér eru upplýsingar um það hvaða ljósmyndir eru ófalsaðar og hverjar eru falsaðar í síðustu færslu.  Ef þú ert ekki þegar búin/n að spreyta þig á þrautinni skaltu fyrst tékka á myndunum áður en þú skoðar þessar upplýsingar.  Það er gaman að virða myndirnar fyrir sér og reyna að komast að niðurstöðu.

1 Ekta (stærsta brú í heimi)

2 Fölsuð (draugur)

3 Ekta (auga úti í geimi)

4 Ekta (aflagað hús)

5 Ekta (bátur)

6 Fölsuð (eðla)

7 Fölsuð (flóðbylgja)

8 Fölsuð (flugsýning)

9 Ekta (háir háhælaskór)

10 Ekta (hundur sem réðist á broddgölt)

11 Fölsuð (hákarl ræðst á þyrlu)

12 Ekta (skíðasvæði)

13 Ekta (Kólibrí-fuglar)

14 Ekta (laumufarþegi)

15 Ekta (leirgedda)

16 Ekta (ormur)

17 Fölsuð (ljósmynd á pilsi)

18 Ekta (albinóa-kálfur)

19 Fölsuð (11. sept. ´01)

20 Ekta (peningar)

21 Ekta (fiskur)

22 Fölsuð (hestur og hundur)

23 Ekta (kanína)

24 Ekta (köngulær)

25 Fölsuð (köttur)

26 Ekta (annar köttur)

27 Ekta (sandstormur)

28 Ekta (skógareldur)

29 Fölsuð (ský)

30 Fölsuð (tölva)

31 Fölsuð (sólsetur)

32 Ekta (tvíburar)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Þessi risapáskakanína er rosalega lík Geir Haarde. Eiginlega alveg eins. Enda er hún ekki fölsuð.

Þorsteinn Briem, 2.9.2008 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband